Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 9
Astarsagna-
höfundur
játar ritstuld
London. The Daily Telegraph.
JANET Dailey er meðal þeirra
fimm skáldsagnahöfunda sem
selt hafa flestar ástarsögur í
heiminum. Hún hefur nú
viðurkennt að hafa stolið þátt-
um úr söguþráðum og jafnvel
heilum setningum úr bókum
eins helsta keppinautar henn-
ar í ástarsagnasmíð.
Dailey kennir „sálrænum
vandamálum“ um að hún hafi
tekið setningar beint upp úr
bókum Noru Roberts, sem
skrifað hefur um 100 skáld-
sögur sem alls hafa selst í rúm-
lega 35 milljónum eintaka.
Sjálf hefur Dailey skrifað 93
bækur, og hafa yfir 200 millj-
ónir eintaka selst af þeim. Ein-
ungis Harold Robbins, Bar-
bara Cartland, Irwing Wallace
og Lois L’Amour hafa selt ást-
arsögur betur.
Mál þetta varðar tvær bæk-
ur eftir Dailey sem komu út
snemma á áratugnum,
Aspengull og Alræmdur, en í
þeim fann óþekktur aðdáandi
beggja höfundanna setningar
sem voru sláandi líkar setning-
um í fyrri bókum Roberts.
Aðdáandinn greindi frá upp-
götun sinni á alnetinu. Roberts
brást ókvæða við og sagði sér
mjög brugðið. Hún vildi þó
ekki að þetta yrði til að sverta
þessa tegund skáldsagna,
þarna væri aðeins um að ræða
einn höfund.
Dailey sagði að mikið álag
í kjölfar dauða tveggja
bræðra hennar og krabba-
meinsmeðferðar eiginmanns
hennar hefði valdið því að hún
hefði gripið til þessa óyndis-
úrræðis. Um væri að ræða
„sálrænt vandamál sem ég
vissi ekki að ég ætti við að
etja. Ég er nú í meðferð og
hef verið fullvissuð um að
koma megi í veg fyrir svona
atferli framvegis."
Dailey og Roberts eru
bandarískar og þótt sú síðar-
nefnda hafi ekki höfðað mál
eru lögfræðingar þeirra að
leggja drög að sátt í málinu.
Útgefandi Daileys, HarperC-
ollins, hefur sæst á að hætta
sölu á bókinni Alræmdur.
r jQfCUAN vetor
frá nóvember til apríl
Ertu buin(n) að bóka Kanaríferðina?
...erekki hafðu þá samband.
Við tökum á móti pöntunum NÚNA
URVAL gististaða
Fáðu upplýsingar hjá okkur
ENN er tækifæri til að komast í sólina á
Vikuferðir: 8., 15. og 22. september
Miðað við tvo fullorðna og tvö
börn saman í íbúð Verð frá kr.
Miðað við tvo fullorðna
í íbúð frá kr.
39900
Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir flugv.skattar
A Benidorm eru allir gististaðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur staðsettir miðsvæðis eða við ströndina,
í hjarta bæjarins - t.d. örstutt í hinn vinsæla GAMLA BÆ.
AFSLATTUR kr. 4,000.- ef þú framvísar EURO/ATLAS ávísun þinni
Pantið í síma FERÐASKRIFSTOFA
5523200 REYK|AVÍKUR
Aðalstræti 16 - sími 552-3200
SUNIARDAGURINN
SÍDASTI
Stórsýningin
100 fyrirtæki sýna hvað í þeim býr
Húsgögn, matvæli, fjármálaþjónusta, tölvur,
fatnaður ... listinn er langur og í mörgum
tilfellum bjóðast þér vörur á einstökum
, . _ sýningarkjörum.
Glæsilegt ferðahappdrætti
í Kaplakríka
SÍÐASTI DAGUR
Örugglega ein allra
skemmtilegasta sýning ársins!
Á hverjum degi vinnur einn heppinn gestur utan-
landsferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum
Flugleiða í Evrópu.
Ótrúleg tölvutilboð
Hér færðu nýjustu tölvurnar, leikina, forritin,
gígabætin og megariðin á einstöku tilboðsverði
sem býðst aðeins á Sumar '97.
Þú kemst í Heimsmetabók Guinness
Taktu þátti aó mála risamálverk og vertu heimsmethafi.
Dagskráin í dag
r
kl. 12.00 Húsið opnað
M. 13.00 Trúðarnir Malli og Viggi
kl. 14.00 Töframaðurinn Bjarni
kl. 15.00 Eróbikk-sýning
kl. 16.00 Samkvæmisdansar barna
kl. 17.00 Leiksýning úr Áfram Latibær
kl. 18.00 Töframaðurinn Bjarni
kl. 19.00 Eróbikk-sýning
kl. 20.00 Linudans félags eldri borgara
kl. 21.00 Bubbi Morthens og K.K.
kl. 16.00 - 20.00 Skopmyndateiknari
J
Aðgangseyrír:
Fullorðnir 500 kr.
Börn 200 kr.
Hönnun: IPS