Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 25
£
Landsvirkjun
UHIHVER FISSTJ Ú RI
Starfssvið
• Umhverfisstjóri heyrir undir forstjóra og situr í
gæðaráði og í samráðshópi um umhverfismál.
» Umsjón með mótun og þróun umhverfis-
stjórnunar fyrirtækisins í samráði við gæðaráð.
Menntunar-og hæfniskröfur
• Háskólapróf á sviði umhverfisstjórnunar eða
sambærileg menntun.
• Góðir skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Reynsla af verkefnastjórn æski leg.
• Hafa gott vald á ensku og a.m.k. einu Norður-
landamáli.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið
sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Guðrún Ragnarsdóttir gæðastjóri, eða Guðjón
Tómasson starfsmannastjóri Landsvirkjunar veita
nánari upplýsingar í síma 515 9000.
Vinsamlegast sendið skriflegar
umsóknir til starfsmannastjóra fyrir
5. september n.k. merktar:
"Umhverfisstjóri - Landsvirkjun”
Skattstofa Reykjanes-
umdæmis
Hjá embættinu eru eftirfarandi stöður lausar
til umsóknar:
Deildarstjóri eftirlitsdeildar
Verkefni deildarinnarfelst í eftirliti með skatt-
skilum, einkum hvað varðartekjuskatt, virðis-
aukaskatt, staðgreiðslu og tryggingagjald.
Leitað er eftir starfsmanni með góða skipulags-
og samskiptaeiginleika.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lögfræði
eða viðskiptafræði eða hafa aðra sambærilega
menntun.
Viðskiptafræðingur
Um er að ræða starf í atvinnurekstrardeild sem
felst í skoðun ársreikninga og skattframtala
með tilliti til ákvæða skattalaga, afgreiðslu
skatterinda, endurákvörðun opinberra gjalda
o.fl.
Umsóknir vegna ofangreindra starfa ásamt
upplýsingum um menntun, fyrri störf, með-
mælendur og annað sem umsækjendur óska
að taka fram, þurfa að berast embættinu fyrir
8. september nk. Laun eru samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmanna. Æskilegt
er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingarveitirskrifstofustjóri í síma
555 1788 eða 565 3588.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Suðurgötu 14, Hafnarfirði.
Sölumaður
Iðnaðarfyrirtæki vestarlega í Reykjavík
óskar eftir að ráða sölumann í framtíðarstarf.
Starfslýsing: Sala á efnavöru og efnum til
pípulagna.
Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa sölu-
hæfileika auk reynslu af sölustörfum.
Vinnutími erfrá kl. 8.00-18.00.
Umsóknarfrestur ertil og með 28. ágúst nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00 til
14.00 og á netfanginu://
www.knowledge.is/lidsauki
Fólk ogþekking
Lidsauki ehf. W
Skipholt 50c, 105 Reykjavlk simi 562 1355, lax 562 1311
Hjúkrunarfræðingar
Atvinna í Noregi
Við höfum lausar stöður hjúkrunarfræðinga
við lítið og heimilislegt elli- og hjúkrunarheim-
ili í Rollaghéraði. Vistmenn eru 28 á 2 deildum.
Hér er lítið og þægilegt samfélag miðja vegu
milli Ósló og Bergen (ca 120 km frá Osló).
Stutt er í alla þjónustu. Góður barna- og ung-
lingaskóli.
í boði eru 2 stöður hjúkrunarfræðinga
1. 100% staða frá 1. sept. 1997.
2. 50% afleysingastaða (til 31.12.97) en góðir
möguleikar eru á fastri ráðningu. Þá stöðu væri
hægt að samræma 50% afleysingastöðu í
heimahjúkrun (til maí '99).
Laun, ráðningar og lífeyrisákvæði eru skv. gild-
andi samningum.
Árslaun eru frá 187.000—213.000 n.kr.
(1.870.000—2.130.000 í.kr.). Til viðbótar kemur
álag fyrir kvöld- og helgarvinnu.
Húsnæði ertil staðar á sanngjörnu verði.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Guðmunds-
dóttir, hjúkrunarfræðingur, hs. 0047-32746769
eða vs. 0047-32746102 eða Per Kristian Myhr,
hjúkrunarstjóri 0047-32746102,
fax 0047-32746068.
Umsóknir (á norsku, dönsku, sænsku) með
upplýsingum um menntun og fyrri störf sen-
dist til:
Rollag alders- og sykehjem,
3628 Veggli, Noregi.
Umsóknarfrestur rennur út 8. september.
Sölumaður hjá
iðnfyrirtæki
Öflugt iðnfyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir traustum og
duglegum sölumanni.
Starfssvið:
Um er að ræða sölu á vönduðum
vörum til aðila á höfuðborgar-
svæðinu og á landsbyggðinni.
Hæfniskröfur:
Óskað er eftir aðila með staðfesta
reynslu af sölustörfum og góða
tölvukunnáttu. Viðkomandi þarf að
vilja leggja hart að sér til að ná
árangri.
í boði er:
Spennandi framtíðarstarf hjá traustu
fyrirtæki sem býður réttum aðila góð
laun og möguleika á að ná árangri í
starfi.
Vinsamlegast skilið umsóknareyðu-
blöðum ásamt mynd til Ráðningar-
þjónustunnar. Sími 588 3309.
RAÐNINGAR
ÞJÓNUSTAN
RÁÐNINGAR-
ÞJÓNUSTAN
er nútíma þjónustu-
fyrirtæki á sviði starfs-
mannaráðninga.
Hjá okkur er lögð
áhersla á vandaða og
persónulega þjónustu
sem er sérsniöin að
óskum ogaðstæðum
hvers viðskiptamanns.
Hjá okkur er ávallt gætt
fyllsta trúnaðar við alla
málsmeðferð í gegnum
allt ráðningarferlið.
Kannanir sýna að 97%
af viðskiptavinum
okkar eru mjög
ánægðir með þá
þjónustu sem veitt er
og vilja hagnýta sér
hana áfram.
Ráðningarþjónustan
Háaleitlsbraut 58-60
108 Reykjavík
Sími: 588 3309
Fax: 588 3659
Nettang:
radnlng@sklma.is
Veffang:
http://www.radning.is
..ivallt réttur maður í rétt starf. Þú getur treystokkur.
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSID
Á AKUREYRI
Launafulltrúi
Laus ertil umsóknar staða launafulltrúa FSA.
Staðan veitist frá 1. október nk. Starfið felur
í sér ábyrgð á útreikningi launa svo og túlkun
og framkvæmd kjarasamninga undir yfirstjórn
yfirmanns. Ennfremur umsjón með stofnupp-
lýsingum í launakerfi og upplýsingaráðgjöf
vegna launagreiðslna og réttinda.
Gerð er krafa um að umsækjendur hafi við-
skiptalega menntun, góða þjálfun í tölvunotk-
un og haldgóða þekkingu á kjarasamningum
og launaútreikningi.
Laun eru skv. kjarasamningi STAK.
Umsóknirsendist Vigni Sveinssyni, aðstoðar-
framkvæmdastjóra, fyrir 10. septemóer nk.
og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar
í síma 463 0103.
Öllum umsóknum um starfið verður svarað.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
— reyklaus vinnustaður —
Laus störf í
boði
Hjá Ráðningarþjónustunni er
þessa dagana mikið af
störfum í boði.
Eftirtalin störf eru meðal þeirra sem
laus eru til umsóknar:
► Störf á lager hjá heildverslunum
og iönaðarfyrirtækjum.
* Skrifstofustörf hjá verslunar-,
iönaðar- og þjónustufyrirtækjum.
* Afgreiðslustörf hjá byggingar-
vöru- og matvöruverslunum.
► Iðnaðarstörf, m.a. á sviði rafvirkj-
unar, rafeindavirkjunar, múrunar
og trésmiði.
* Sjómannsstörf, þ.e. stýrimenn,
vélstjóra og matsveina.
Vinsamlegast skilið umsóknareyöu-
blöðum ásamt mynd til Ráðningar-
þjónustunnar. Sími 588 3309.
RAÐNINGAR
^ÞJÓNUSTAN
RÁÐNINGAR-
ÞJÓNUSTAN
er nútima þjónustu-
fyrirtæki á sviði starfs-
mannaráðninga.
Hjá okkur er lögð
áhersla á vandaðaog
persónulega þjónustu
sem er sérsniðin að
óskum ogaðstæðum
hvers viðskiptamanns.
Hjá okkur er ávallt gætt
fyllsta trúnaöar við alla
málsmeðferð i gegnum
ailt ráðningarferlið.
Kannanir sýna að 97%
af viðskiptavinum
okkar eru afskaplega
ánægðir með þá
þjónustu sem veitt er
og vilja hagnýta sér
hana áfram.
Ráöningarþjónustan
Háaleitisbraut 58-60
108 Reykjavík
Sími: 588 3309
Fax: 588 3659
Nettang:
radning@skima.is
Vettang:
http://www.radning.is
..ivallt réttur maður í rétt starf. Þú getur treyst okkur.
A
KOPAVOGSBÆR
Eftirtaldar stöður eru
lausar við leikskóla
Kópavogs:
Marbakki v/Marbakkabraut, sími 564 1112. ,
Staða leikskólakennara.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja
Kristjánsdóttir.
Efstihjalli v/Efstahjalla, sími 554 6150.
Stöður leikskólakennara eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri, Hafdís Hafsteinsdóttir.
Smárahvammur v/Lækjarsmára, sími 564
4300. Stöður leikskólakennara eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Maríanna
Einarsdóttir.
Kópasteinn v/Hábraut, sími 564 1565.
Staða aðstoðarmanns í eldhús eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Heiða Björk
Rúnarsdóttir.
Einnig gefur leikskólafulltrúi, Sesselja Hauks-
dóttir, upplýsingar um stöðurnar í síma
554 1988.
Starfsmannastjóri.
Starf innan
þjónustusviðs Marels
Marel hf. leitarað starfsmönnum til starfa inn-
an þjónustusviðs. Óskað er eftir rafmagns-
tæknifræðingi og/eða rafmagnsiðnfræðingi.
Starfið er mjög fjölbreytt og felur m.a. í sér
gerð rafmagnsteikninga, rafstýringa- og PLC
forritunar, ásamt uppsetningu, kennslu og
þjónustu við tækjabúnað framleiddan af Marel.
Starfsmaðurinn þarf að vera sjálfstæður í
vinnubrögðum, hafa ánægju af starfinu og eiga
auðvelt með að vinna með viðskiptavinum.
Hann þarf að geta unnið í hópstarfi og vera
reiðubúinn til að fara í töluverð ferðalög
erlendis og innanlands.
Enskukunnátta er skilyrði og kunnátta í Auto-
cad er æskileg.
Umsóknarfrestur ertil 1 september.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Umsóknir skilist til Péturs Guðjónssonar, fram-
kvæmdastjóra þjónustusviðs.