Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Dalvíkurkaupstaður
Gjaldkeri
Óskum að ráða gjaldkera á bæjarskrifstofu til
afleysinga í eitt ár, frá 1. október 1997 til
30. september 1998.
Viðkomandi þarf að geta hafið starf eigi síðar
en 15. september nk.
Umsóknarfrestur er til 28. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir bæjarritari
í síma 466 1370.
Helgi Þorsteinsson,
bæjarritari.
Grindavíkurbær
óskar að ráða starfskraft til að sinna æskulýðs-
starfi á vegum bæjarins. Um er að ræða starf
sem nærtil forstöðu æskulýðsmiðstöðvar
(Þrumunnar) ásamtfélags- og æskulýðsstarfi
í skóla svo og forvarnarstarfi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
á sviði uppeldis og æskulýðsmála og einhverja
reynslu af æskulýðs- og félagsstörfum.
Búseta í bænum áskilin.
Nánari upplýsingargefurfélagsmálastjóri í
síma 426 7111. “
Umsóknarfrestur er til 3. september nk.
Grindavík 21. ágúst 1997,
Bæjarstjóri.
Starfsfólk óskast
Hegas ehf., sem er heildverslun staðsett
í Kópavogi og í þjónustu við byggingar- og
tréiðnaðinn, óskar eftir:
• Lagermanni: Við leitum að sjálfstæðum
og skipulögðum einstaklingi, sem á að hafa
yfirumsjón með lager fyrirtækisins.
• Sölumanni: Við leitum að sjálfstæðum og
skipulögðum einstaklingi með reynslu af bygg-
ingarvörum og vörum tengdum tréiðnaði.
Starfið felst í alhliða sölustörfum, tilboðsgjöf-
um og söluferðum um landið.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„Hegas - 1686".
IMemendur á háskóla-
stigi athugið!
Súfistinn
kaffihús, kaffibrennsla,
Hafnarfirði, Reykjavík
óskar eftir jákvæðu og þjónustuglöðu starfs-
fólki í kvöld- og helgarvinnu.
Mjög hentug aukavinna.
Umsækjendur vinsamlegast mæti á skrifstofu
Súfistans, Strandgötu 9, Hafnarfirði, á milli
klukkan 17 og 19, mánudaginn 25. eða þriðju-
daginn 26. ágúst.
Starfsmaður óskast
Yfirlæknir
Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Suðurnesja er
laustil umsóknar. Um 100%starfshlutfall er
að ræða og áskilið að umsækjendur hafi sér-
fræðiréttindi í lyflækningum.
Laun eru skv. kjarasamningum Læknafélags
íslands og fjármálaráðherra.
Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir
^15. september nk., sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar í síma 422 0580.
Umsóknum sé skilað á eyðublöðum, sem látin
eru í té á skrifstofu sjúkrahússins, Mánagötu
9, Keflavík, og á skrifstofu landlæknis.
Keflavík, 22. ágúst 1997.
Framkvæmdastjóri.
Framkvæmdastjóri
Félag háskólakennara óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra. Félagið er stéttarfélag háskóla-
menntaðra starfsmanna Háskóla íslands.
Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf, geta
unnið sjálfstætt, hafa áhuga á félags- og kjara-
málum og helst að hafa þekkingu á bókhaldi.
'Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir berist skrifstofu FH, Sumarhöll HÍ
v/Dunhaga, 107 Reykjavík. Umsóknarfrestur
ertil 8. september. Frekari upplýsingarfást
á skrifstofu Félags háskólakennara, sími 525
4770 (Kristín) eða hjá formanni félagsins í síma
525 4717 (Oddný).
Smiðir - suðumenn -
ryðfrítt stál
Fyrirtæki okkar Micro-ryðfrí smíði ehf.
Dugguvogi 10, Rvík, er ungt og vaxandi fyr-
»-irtæki sem sérhæfir sig í smíði á vinnslulínum
úr fyðfríu stáli fyrir fiskiðnað og annan mat-
vælaiðnað til lands og sjávar.
Vegna aukinna verkefna vantar okkur duglega
smiði sem helst eru vanir smíði úr ryðfríu
stáli.
Áhugasamir leggi inn umsóknirtil afgreiðslu
Mbl. merktar: „S — 16864" í síðasta lagi 29.
ágúst. Öllum umsóknum verður svarað.
A
Kópavogsbær
Tómstundafulltrúi
Laus er staða tómstundafulltrúa við Digranes-
skóla. Um er að ræða 50% starf og veitir skóla-
stjóri nánari upplýsingar í síma 554 0290.
Starfsmannastjóri.
Vantar starfskraft í 80% stöðu á sjúkrahúsið
Hólmavík. Um er að ræða vaktavinnustarf,
8 tíma vaktir við umönnun aldraða o. fl.
Upplýsingar gefur Auður í síma 451 3477 og
Jóhann Björn Arngrímsson í síma 451 3395.
Skila skal umsóknum á þartil gerðum umsókn-
areyðublöðum sem fást hjá Jóhanni.
Umsóknir þurfa að berasttil Jóhanns fyrir 10.
sept. nk.
Sjúkrahúsið Hólmavík,
Borgabraut 6,
510 Hólmavík.
STORKURIKN
Laugavegi 59, sími 18258. gaimoettsKun
auglýsireftirstarfskrafti í afgreiðslu hálfan
daginn.
Viðkomandi þarf að vera með létta lund, þjón-
ustugleði og gott auga fyrir litasamsetningu.
Þarf einnig að hafa góða kunnáttu í prjónaskap
og geta lesið prjónauppskriftirá íslensku,
ensku og norsku.
Upplýsingar einungis veittar í versluninni (ekki
í síma) mánudag, þriðjudag og miðvikudag
(25.-27. ágúst) frá klukkan 13—18.
Hjúkrunarforstjóri
Laus ertil umsóknarstaða hjúkrunarforstjóra
við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Grindavík.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
og reynslu í stjórnunarstörfum og geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir
10. september nk.
Allar nánari upplýsingar veitiryfirlæknir í síma
426 7000 og undirritaður í síma 422 0580.
Keflavík, 22. ágúst 1997.
Framkvæmdastsjóri.
Afríka þarfnast þín!
Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum, býr
helmingur jardarbúa við fátækt. Þar er þörf fyrir fólk sem
vill leggja sitt af mörkum til að bæta ástandið.
Því ekki að gerast íþróttakennari götu-
barna í Angóla?
Dagskráin er:
• 6 mánaða námskeið i Den rejsende Höjskole í Sydsjælland.
Fög: Afríka, tungumál, heimssaga, íþróttir og leikfimi, stjórnun,
internet, verkleg þjálfun, og fjáröflun.
• 6 mánaða sjálfboðastarf í barnaþorpi í Angóla
Þú kennir íþróttir, leiðbeinir börnum og vinnur annað tilfallandi
• 1 mánaða úrvinnsla í Danmörku
Menntunar ekki krafist, en áhuga, og samstarfsvilja. Byrjað 6.
októbereða 1. apríl 1998.
Hringið í síma 00 45 56 72 61 00. Fax 00 45 56 82 5 89.
DRHYSYDSJ@inet.uni-c.dk.
Den rejsende Hejskole pá Sydsjælland,
Lindersvoldvej 5,4640 Fakse, Danmörk.
Ath. Kynningarfundur á fslandi.
Gagnfræðaskólinn á Sauðárkróki
Kennarar — kennarar
Sérkennara og raungreinakennara vantartil
kennslu nk. skólaár. I boði erflutningsstyrkur
og húsnæðisstyrkur.
Upplýsingargefa Björn Sigurbjörnsson, skóla-
stjóri, sími 453 6622 og Óskar Björnsson, að-
stoðarskólastjóri, sími 453 5745.
perðflskóli
Frá Gerðaskóla
Dönskukennari
Okkur í Gerðaskóla, Garði, bráðvantar dönsku-
kennara fyrir komandi skólaár.
Hafðu samband og athugaðu málið!
Upplýsingar veita Einar Valgeir, s. 422 7020
og 423 7404, og Jón, s. 422 7020 og 422 7216.
Skólastjóri.
Bifvélavirki
vanur mótorstillingum og hjólastillingum
óskast til starfa.
Upplýsingar veita Jón eða Ásgeir á staðnum
næstu daga.
.BÍLASKODUN
&STILLING
* S551 3100
Hátún 2A, Reykjavík.
Stórt
innflutningsfyrirtæki
óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um þrif,
aðstoð við símavörslu og fleira tilfallandi.
í boði eru góð laun, gott starfsumhverfi og
þrælhressir vinnufélagar. Viðkomandi þarf að
vera stundvís, áreiðanlegur, snyrtilegur og
bera gott skynbragð á hreinlæti.
Umsóknum skal skilað fyrir 29. ágúst nk. til af-
greiðslu Mbl., merktum: „Hreinlæti — 1886".
Kennarastaða
í Reykjavík
Grunnskóla- eða leikskólakennari óskasttil
starfa við einkarekna skólastofnun í miðbæ
Reykjavíkur.
Við erum metnaðarfullur og skemmtilegur
vinnustaður. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf 1. september nk.
Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar, sem tilgreina menntun og fyrri
störf, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Með
fagmennsku í fyrirrúmi", fyrir 28. ágúst.
r
Plastos
Umbúðir hf.
Vegna aukinna verkefha og ijölgun á
framleiðsluvélum, óskum við eftir að ráða fólk til
sfarfa i framleiðsludeild.
Upplýsingar veita verkstjórar á
staðnum milli kl. 09:00 -16:00
\ V
Plastos Umbúðir hf.
Suðurhrauni 3*210 Garðabæ
Rútubílstjórar
Bifreiðastjórar óskast á almenningsvagnakerfi
S.B.K hf.
Þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í síma 421 5551,892 0444 og
899 5240.