Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Endurskoðunar-
skrifstofa
Þekkt endurskoðunarskrif-
stofa óskar að ráða viðskipta-
fræðing eða aðila með
sambærilega menntun.
Starfssviö:
Vinna við reikningsskil og skattskil
fyrir minni rekstraraðila og þátttaka í
endurskoðun og ársuppgjöri
undir handleiðslu löggiltra
endurskoðenda.
Hæfniskröfur:
Þekking á bókhaldi, reikningsskilum,
skattalögum og Excel, ásamt
reynslu af uppgjörum og skattskilum
fyrirtækja. Starfið gerir kröfur um
sjálfstæð vinnubrögð og
samskiptahæfni.
Vinsamlegast skilið umsóknareyðu-
blöðum ásamt mynd til Ráðningar-
þjónustunnar. Sími 588 3309.
RÁÐNINGAR
ÞJÓNUSTAN
RAÐNINGAR-
ÞJÓNUSTAN
er nútíma þjónustu-
fyrirtæki á sviði starfs-
mannaráðninga.
Hjá okkur er iögð
áhersla á vandaðaog
persónulega þjónustu
sem er sérsniðin að
óskum ogaðstæðum
hvers viðskiptamanns.
Hjá okkur er ávallt gætt
fyllsta trúnaðar við alla
málsmeðferð í gegnum
allt ráðningarferlið.
Kannanir sýna að 97%
af viðskiptavinum
okkar eru mjög
ánægðir með þá
þjónustu sem veitt er
og viija hagnýta sér
hana áfram.
Ráðningarþjónustan
Háaleitisbraut 58-60
108 Reykjavík
Sími: 588 3309
Fax: 588 3659
Netfang:
radning@skima.is
Veffang:
http://www.radning.is
| ..ivallt réttur maður í rétt starf. Þú getur treyst okkur.
Stjórnunarritari
Umsvifamikið innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir að ráða ritara fram-
kvæmdastjóra.
Starfid felst í öllum hefðbundnum ritarastörf-
um, s.s. bréfaskriftum (e. diktafóni), skjala-
vörslu, undirbúningi funda aukfjölda verkefna
sem framkvæmdastjóri felur.
Hæfniskröfur: Haldgóð reynsla af ritarastörf-
um, leikni í ritvinnslu og tölvunotkun (Word,
Windows, Excel). Góð íslensku- og enskukunn-
átta áskilin.
í boði er mjög áhugavert og krefjandi framtíð-
arstarf í aðlaðandi vinnuumhverfi hjá öflugu
fyrirtæki. Vinnutími erfrá kl. 9 - 17.
Umsóknarfrestur ertil og með 29. ágúst nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá
kl. 9 -14.
Einnig er hægt að skoða auglýsingar og
sækja um störf á
http://www.knowledge.is/lidsauki
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, íax 562 1311
Ert þú kennari?
Þá er þetta eitthvað fyrir þig.
Okkur vantar ennþá kennara í eftirtalin störf:
Dönskukennsla 2/3 staða
Tónmennt staða
Kennsla yngri barna
* Við Grunnskólann í Sandgerði eru greidd hærri laun en taxtar segja
til um.* Við Grunnskólann í Sandgerði eru fleiri timar til árganga
og fagstjórnar en reglur mæla fyrir um i þeim tilgangi að auðvelda
samstarf kennara.* Kennararsem ráða sig við Grunnskólann í Sand-
gerði fá flutningsstyrk.* Við Grunnskólann í Sandgerði er mikil vinna
við námskrárgerð.* Við Grunnskólann í Sandgerði er góð vinnuað-
staða fyrir kennara.* í Sandgerði er sérlega gott að vera með börn
og unglinga.* Frá Sandgerði er ekki neman 40 mínútna akstur til
Reykjavikur.* í Sandgerði er Fræðasetrið, einstakt náttúrufræðisafn
með aðstöðu fyrir skólafólk á öllum aldri.* Við Grunnskólann í Sand-
gerði eru algengustu bekkjarstærðir á bilinu 15 til 18 nemendur.
* Við Grunnskólann í Sandgerði er nú hafið átak í gæðastjórnun
sem á að setja upp á næstu þremur árum.* Kennarar sem setjast
að í Sandgerði fá aðstoð við að koma sér fyrir, leigja, byggja eða
kaupa íbúðir.* Sandgerði er ört vaxandi bær með 1300 íbúa, aðeins
7 kílómetra frá Reykjanesbæ.
Hafdu samband við okkur.
Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í símum
423 7436 og 423 7439 og Pétur Brynjarsson,
aðstoðarskólastjóri, í símum 423 7717 og
423 7439.
Heildverslun
Óskum eftir starfsmönnum
í eftirtalin störf:
Tungumál
— tölvuvinnsla
Starfsmann með almenna kunnáttu í tölvu-
vinnslu, bæði hvað varðar IBM 36, Excel, Word
og skjáfax. Góð enskukunnátta skilyrði. Starfið
felst í að halda utan um pantanir og erlendar
bréfaskriftir að miklu leiti.
Umsækjandi þarf að hafa góða innsýn í
almenn skrifstofustörf og geta starfað sjálf-
stætt. Leitum eftir hressum starfsmanni sem
á auðvelt með að umgangast fólk.
Umsóknum skal skilað inn á afgreiðslu Mbl.
fyrir mánudaginn 25. ágúst, merktar: „19087".
Símavarsla
— tölvuvinnsla
Starfsmann til símavörslu með góða almenna
tölvukunnáttu, bæði hvað varðar IBM 36, Excel
og Word. Leitum eftir starfsmanni, sem hefur
til að bera þolinmæði, getur unnið undir álagi
og á einnig auðvelt með að umgangast fólk.
Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl., fyrir
mánudaginn 25. ágúst, merktar: „20087".
Frá aðgerðanefnd
Hafrannsóknastofnunar
Mötuneyti
Hafrannsóknastofnun og Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins óska eftir að ráða
matráðskonu í fullt starf í mötuneyti sem allra
fyrst.
Starfið felst aðallega í framreiðslu matar,
kaffiumsjón o.fl.
Leitað er að snyrtilegum og duglegum ein-
staklingi með reynslu, sem á auðvelt með
mannleg samskipti. í boði ergottframtíðar-
starf.
Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst
1997.
Umsóknareydublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Lidsauka frá kl. 9.00 til
14.00 og á netfanginu:
http://www.knowledge.is/lidsauki.
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavlk slmi 562 1355, fax 562 1311
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra Vestfjörðum
Þroskaþjálfar/
stuðningsfulltrúar
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vestfjörðum
óskareftirfólki til starfa í ísafjarðarbæ, Bolung-
arvík, í Vesturbyggð og á Hólmavík.
Um er að ræða eftirfarandi störf:
Vinna á sambýli, í vinnusal og við frekari lið-
veislu í ísafjarðarabæ, frekari liðveisla í Bo-
lungarvík og á Hólmavík, og frekari liðveisla
og stuðningsfjölskyldur í Vesturbyggð. Óskað
ereftirstarfsfólki, sem ertilbúið aðtakast á
við ný og krefjandi verkefni í starfi, er stundvíst
og samviskusamt og á auðvelt með að vinna
með öðrum.
Nánari upplýsingar eru gefnará Svæðisskrif-
stofunni í síma 456 5224.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Svæðis-
skrifstofu Vestfjarða, Mjallagötu 1,400 ísafirði.
Umsóknin gildir í 6 mánuði.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamning-
um ríkisins og Starfsmannafélags ríkis-
stofnana.
KENNARAHAfiKÖII ÍSLAND5
Laust starf á
bókasafni KHÍ
Bókasafn Kennaraháskóla íslands óskar eftir
þjónustuliprum og áhugasömum bókasafns-
fræðingi í fullt starf. Um er að ræða afleysingar
í eitt ár frá með 1. október.
í boði erfjölbreytt starf sem felst einkum í að-
stoð og upplýsingaþjónustu við safngesti en
er að hluta til vinna við uppbyggingu safn-
kosts.
Laun og kjöreru svk. kjarasamningi opinberra
starfsmanna og ríkisins. Nánari upplýsingar
um starfið gefur yfirbókavörður í síma
563 3800.
Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða
en óskað er eftir að skriflegar umsóknir berist
Kristínu Indriðadótturyfirbókaverði, Kennara-
háskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík.
Umsóknarfresturertil 8. september nk. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
Ritari
íslenska óperan leitar að starfsmanni í fullt
starf.
Leitað er að frískum og hörkuduglegum aðila
sem sér um símavörslu, móttöku viðskiptavina
auk almennra ritarastarfa.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Um er að ræða gott framtíðarstarf.
Umsóknarfrestur er til og með 29.08.
1997.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00 til
14.00 og á netfanginu:
http://www.knowledge.is/lidsauki.
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311
Verslunarstjóri
KHB Eskifirði
Kaupfélag Héraðsbúa óskareftir verslunarstjóra
í verslun sína á Eskifirði. Verslunarstjóri sér um
verkstjórn og innkaup í versluninni. Hann sér
um framkvæmd innra eftirlits verslunar og að
þjónustan sé í samræmi við þjónustumarkmið
KHB.
Leitað er að einstaklingi sem hefur metnað
til að ná árangri, hefur góða stjórnunarhæfi-
leika og þjónustulund gagnvart viðskiptavin-
unum.
Æskilegt er að viðkomandi sé með stúdents-
próf og/eða verslunarpróf. Góð reynsla í stjórn-
un og/eða verslun er jafnframt æskileg.
Upplýsingar um starfið gefur Ingi Már Aðal-
steinsson, kaupfélagsstjóri, í síma 471 1200.
Umsóknum skat skilað til Kaupfélags Héraðs-
búa, Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum, fyrirföstu-
daginn 29. ágúst nk.
Kaupfélag Héraðsbúa.
Hársnyrtinemi óskast
Hársnyrtinemi óskast á Hársmiðjuna, Smiðju-
vegi 2, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 557 3232, 564 3145.