Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 21
Marco húsgagnaverslun býður glœsileg bandarísk húsgögn, rúmfatnað og aðra gjafavöru. Verslunin
hefur einkaumboð á íslandi fyrir hinar vönduðu bandarísku Sealy rúmdýnur. Verslunin er nýflutt í
stærra og bjartara húsnæði að Mörkinni 4.
Ný störf hjá húsgagnaversluninni Marco.
Marco húsgagnaverslun óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf.
Sölustörf hálfan og allan daginn
Störfin felast í móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val húsgagna, rúmdýna, rúmfatnaðar,
lampa og gjafavöru, frágangi sölu auk annarra tilfallandi starfa í verslun.
Við leitum að hæfileikaríkum, smekklegum aðilum, sem hafa gott auga fyrir framsetningu
vöru, eiga auðvelt með að liðsinna og þjónusta viðskiptavinum auk þess að geta unnið
með aðstoð tölvu. Áhersla er lögð á að viðskiptavinir fái umfram allt góða þjónustu.
Lagerstarf
Starfíð felst í móttöku vöru, uppröðun, tiltekt pantana samsetningu húsgagna, útkeyrslu
vöru á áfangastaði auk annarra tilfallandi lagerstarfa.
Við leitum að þjónustuliprum, vel skipulögðum aðila, sem jafnffamt er handlaginn við
samsetningu. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, góða ökuhæfni, reglusemi og dugnað.
Vinsamlega athugið að allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ.
Sigurður Róbertsson, ráðgjafi, svarar fyrirspurnum, en viðtalstímar eru frá kl.10-13.
Umsóknareyðublöð fyririiggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNY HARÐARDOTTIR
Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
Afgreiðslustörf
HJÁ ÖFLUGU FYRIRTÆKl!
ÖSSUR hf. er framsœkið fyrirtœki, sem
hannar og framleiðir óhefðbundnar
lausnir á sviði stoðtœkja, og er leiðandi
á sínu sviði í heiminum.
Össur hf á þrjú dótturfyrirtæki erlendis
og vinnur markaðs- og sölustarf
í gegnum viðurkennda dreifingaraðila.
Hjá fyrirtœkinu starfa nú um 80 manns.
Sendu vinsamlega umsókn þína, ásamt
upplýsingum um kunnáttu og starfsferil,
til ÖSSURAR hf„ Hverfisgötu 105,
pósthólf 5288, 125 Reykjavík, merkt:
starfsmannastjóri - afgreiðslustarf.
Umsóknin þarf að berast okkur fyrir
29. ágúst n.k. Þú getur nálgast
umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar á
Hverfisgötu, eða sent okkur umsóknina
á öðru formi.
c
I J
fefeindlltorf
nen nandf
J verkel
TÖLVUNARFRÆÐINGUR
VERKFRÆÐINGUR
Hagkaup óskar eftir að ráða
tölvunarfræðing, verkfræðing eða mann
með sambærilega menntun, til starfa í
tölvudeild fyrirtækisins.
Starfið felst í verkefnastjórnun og þátttöku
í verkefnum sem stjórnað er af öðrum, auk
þess að hafa frumkvæði að nýjum verkefnum
og fylgja þeim eftir.
Mikilvægustu þættir í starfi tölvudeildar
Hagkaups eru þróun og rekstur á stóru
verslunarkerfi sem skrifað er ofan á Oracle
gagnagrunn og keyrt í UNIX umhverfi.
Hugbúnaðarþróun fer aðallega fram i
Windows- og UNIX umhverfi með Oracle-
tólum, Perl og Java.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
menntaðir i tölvufræðum og hafi nokkra
reynslu og þekkingu á því sviði. Áhersla er
lögó á góða hæfileika í mannlegum sam-
skiptum, sjálfstæð vinnubrögð, útsjónarsemi
og skipulagsgáfu auk dugnaðar og eljusemi í
starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 8. september
n.k. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf
sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir starfs-
mannahald Hagkaups (sími 563 5000).
Skriflegum umsóknum skal skilað til Mbl. merkt
Tölvunarfræðingur/verkfræðingur.
HAGKAUP HF var stofnað árið 1959 í gamaLli hlöðu
við Miklatorg. HAGKAUP hefurfrá upphafi verið braut-
ryðjandi í verslunarháttum á íslandi og um árabil
haftforystu um fjötmargar nýjungar til hagsbóta
fyrir neytendur. í dag rekurfélagið 10 matvöru- og
sérvöruverslanir í Reykjavík, Njarðvík, Garðabæ og á
Akureyri. Starfsmenn félagsins eru um 1200 og hefur
HAGKAUP leitast við að ráða hæfa starfsmenn og
gefa þeim kost á að
þroskast og dafna í starfi.
Hebta markmið HAGKAUPS
er að bjóða neytendum
góða þjónustu og góðar
vörur á góðu verði.
HAGKAUP
Nýtto<iferstct
Afgreiðsla á vélbúnaði
Fyrirtækið er rótgróið verslunarfyrirtæki
í Reykjavík.
Starfið felst í móttöku viðskiptavina,
afgreiðslu og sölu vélbúnaðar og annarrar
tæknivöru.
ÖSSUR hf. óskar eftir að ráða starfsfólk
í verslanir fyrirtækisins á íslandi.
Um er að ræða hlutastarf í skóstofu
Össurar hf. við Hverfisgötu og
hlutastarf í Hjálpartækjabankanum við
Hátún. Möguleiki er á heilsdagsstarfi
síðar meir.
Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða
sölustörfum er æskileg. Viðkomandi
þarf að búa yfir lipurð og þjónustulund,
falla vel inn í hressan hóp starfsmanna í
góðu starfsumhverfi og láta vel að vinna
sjálfstætt. Tekið skal fram að Össur hf.
er reyklaust fyrirtæki.
Ef þú óskar frekari upplýsinga, veitir
Edda Heiðrún þær góðfúslega
í síma 562 1460.
Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi
allar fyrirspumir og persónulegar
upplýsingar.
ÖSSUR
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
haldgóða þekkingu á ofangreindri vöru.
Reynsla af afgreiðslustörfúm er kostur.
Áhersla er lögð á snyrtimennsku og
þægilegt viðmót. Reykleysi er skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 29.
ágúst n.k. Ráðning verður sem fyrst.
Guðrún Hjörleifsdóttir, ráðningarfulltrúi,
veitir nánari upplýsingar frá kl. 10-13.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á
skrifstofunni, sem opin er frá kl. 10-16.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: S88 3031, bréfsími 588 3044