Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Verkamenn óskast Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, sími 562 2991, Lækni vantar til afleysinga nú þegar við Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Patreksfirði. Upplýsingar hjá yfirlækni í síma 456 1110. Kjötafgreiðslustarf Kjötafgreiðslumaðuróskasttil starfa í matvöru verslun. Framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 557 3900, Davíð. RAOAUGLVSINGAR YMISLEGT Hagstæð lán til í samstarfi við valinn hóp Banda- rískra og Evrópskra banka (AAA) getum við boðið íslenskum fjárfestum áhættulán að upphæð USD 1.000.000 eða meira. Einnig eru í boði lán til fjárhags- legrar endurskipulagningar, auk venjulegra banakalána. Vextir eru á bilinu 5-7%. Hafðu samband og við veitum fúslega nánari upplýsingar. •§)§■ FYRIRGREIÐSLAN FJÁRHAGSLEG ENDURSKIPULAGNING EHF. LAUGAVEGI 103 • 105 REYKJAVlK SlMI 562-1350 • FAX: 562-8750 F j á vf est i n g af y r i rtæ ki ^amstarfsaðili óskast við rekstur lítils fjárfest- ingafyrirtækis sem einkum fjárfestir í fasteign- um og hlutabréfum. Eitthvertfjárframlag er æskilegt en ekki skilyrði. Áhugasamir sendi línu til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 29. ágúst nk., merkt: „Samstarfsaðili — 1871". Taktu lögin í eigin hendur Pantaðu 100 sönglaga bók, sem inniheldur grip, nótur og texta. Sígild sönglög á aðeins kr. 1.900. NótuÚtgáfan, sími 588 6880. TILBOÐ/ UTBOQ ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 10883 Bankastræti 7 — Lyfta. Opnun 28. ágúst 1997 kl. 11.00. 10848 Hjarta- og æðaþræðingaleggir fyrir Ríkisspítala og Sjúkrahús Reykja- víkur. Opnun 2. september 1997 kl. 11.00. 10888 Forval. Snjóflóðavarnir á Siglufirði — Verkfræðihönnun. Opnun 2. sept- ember 1997 kl. 14.00. Gögn eru afhent endurgjaldslaust. 10867 Stofnmælingar á botnfiskum (haustrall). Opnun 3. september 1997 kl. 11.00. Gögn seld á 1.200 kr. nema annað sé tekið fram. W RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarlið- seigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verkefn- inu: Rekstur, viðhald og umsjón öryggismála olíubirgðastöðva Atlantshafsbandalags- ins í Helguvík í Hvalfirði og hjá varnarlið- inu á Keflavíkurflugvelli. Nánari verklýsing fylgirforvalsgögnum. Samningstími er 5 ár. Áætluð samningsfjárhæð er 20 milljónir Bandaríkjadollara. Forvalsgögn ber að fylla samviskusamlega út. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verðurtekið við upplýs- ingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Ef þátttakendur áforma að ráða und- irverktaka til verksins að hluta eða öllu leyti skal veita sömu upplýsingar um þá og krafist er af forvalsþátttakendum skv. forvalsgögnum. Forvalsfrestur er til 8. september 1997. Aætlaður opnunardagur tilboða er 1. desember 1997. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á skrifstofu Umsýslustofnunar hjá varnarmálaskrifstofunni, Brekkustíg 39 í Njarðvík. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. Útboð Gnúpverjahreppur óskar eftirtilboðum í 2. áfanga byggingar sundlaugar í Árnesi. Verkið felst í stórum dráttum í eftirfarandi: • Fullnaðargerð útilaugar, sem þegar er steypt • Reisingu húss úr límtré og yleiningum ofan á þegar steyptan kjallara. • Lagningu vatns-, hita- og raflagna auk hreinsibúnaðar. • Fullnaðarfrágangi innanhúss. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands ehf., Austurvegi 3—5, Selfossi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. sept. nk. kl. 11.00. E Landsvirkjun Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í 400 kV háspennulínu frá Búrfellsstöð^að Sand- skeiði í samræmi við útboðsgögn BÚ-04. Verkið felur í sér allt efni og vinnu við að full- gera háspennulínuna og afhenda í október 1998. Helstu magntölur: • Línulengd 94 km • Fjöldi stálturna 252 • Stálmagn 2000 tonn Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 25. ágúst 1997 gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð kr. 7.000 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, til opnunar þriðjudaginn 7. október 1997, fyrir kl. 12.00. Tilboðin verða opnuð í stjórnstöð Landsvirkj- unar á Bústaðavegi 7, Reykjavík sama dag, 7. október 1997, kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. Akureyrarbær Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd Bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftirtil- boðum í jarðvegsskipti, lagnir, hellulögn og götulýsingu í verkið Miðbær — Norðurhluti Hólabraut og bifreiðastæði 1. áfangi Tilboðið nærtil gerðar90 lengdarmetra af götu og tilheyrandi bifreiðastæðum, holræsalögn- um, lagningu jarðstrengja rafveitu og ídrátta- röra Pósts og síma hf., hellulagnar gangstétta, gróðurbeða og uppsetningu götulýsingar. Skiladagur verksins er31. október 1997. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt úr götum og bifreiðastæðum 1.900 m3. Lagnaskurðir 140 m. Lengd fráveitulagna 235 m. Fylling 1.600 m3. Hellulögn 650 m2. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með þriðjudeginum 26. ágúst 1997 á 3.500 kr. Opnun tilboða fer fram á sama stað föstudag- inn 5. september kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. IVECO EURO CARGO 85E21 árg. 1996 ekinn 43 þús. km. VOLVO CH 230 8x4 árg. 1986, ekinn 458 þús. km. Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunar- stöðinni, Draghálsi 14—16, mánudaginn 25. ágúst frá kr. 8.00—18.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 26. ágúst 1997. Tiónaslioðunarslifóin * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík - Sími 5671120 - Fax 567 2620 Útboð Lóðarfrágangur Húsfélagið Kóngsbakka 2—16 óskar hér með eftirtilboðum í verkið, „Lóðarfrágangur 1997". Um er að ræða: Að brjóta og fjarlægja steyptar stéttar, jarðvegsskipti, hellulögn og snjóbræslu- lagnir á lóð fjöleignarhússins Kóngsbakka 2— 16, Reykjavík. Verklok eru 24. október 1997. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, gegn 2.000 kr. skilatrygginu. Tiboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. september 1997 kl. 16.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. T /JTT Verkfræðistofan Hamraborg ■/ M~~m Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V JLÆ. Simi: 554 2200. Fax: 564 2277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.