Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 27 dfþ LYFJA Rafeindavirki SMITH & NORLAND Lyfsali Vegna opnunar nýrrar verslunar okkar á höfuð- borgarsvæðinu óskum við eftir að ráða lyfja- fræðing til starfa sem lyfsala, til að stjórna dag- legum rekstri hinnar nýju verslunar. Við leitum að lyfjafræðingi sem: — hefurfaglegan metnað og ber jafnframt gott skynbragð á þarfir viðskiptavina, — á gott með að umgangast og hafa umsjón með fólki, — er tilbúinn að leggja mikið á sig til að ná árangri. í boði er spennandi starf sem býður upp á mikla möguleika. Góð laun eru í boði fyrir rétt- an aðila. Vinsamlegast sendið umsóknir til af- greiðslu Mbl. merktar: „LFS-1997" fyrir 1. sept- ember nk. Lyfja er frumkvöðull í breyttum verslunarháttum í lyfjasölu hér á landi. Lyfjaafgreiðsian er í opnu um- hverfi þer sem lyfjafræðingar eru í beinum tengslum við viðskiptavini. Jafnframt leggur Lyfja ríka áherslu á fjölbreytt úrval af öðrum vörum í sjálfsafgreiðslu. Framkvæmdastjóri þjónustu- og líknarfélags Höfum verið beðnir að annast ráðningu fram- kvæmdastjóra hjá stóru þjónustu- og líknar- félagi í Reykjavík. Starf framkvæmdastjórans skiptist í tvo megin þætti, rekstur og fjármál annars vegar og félagsmál hins vegar. Reynsla í félagsmálum og þekking á málefnum fatlaðra er æskileg ásamt reynslu í fjármála- stjórnun og góð grunnmenntun. Umsækjendur eru beðnir um að leggja um- sóknir inn á afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 6. september nk. merktar: „Gott starf — 16762". í umsóknum skal greina aldur, mennt- un og fyrri störf ásamt öðru sem skipt getur máli. LÖGGILTIR Endurskoðendur Hf. fulltrúar á íslandi íyrir Andersen Worldwide SC SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Lausarstöður Starfsmaður óskast í fullt starf í Frekari lið- veislu. Menntun og reynsla af störfum með fötluðum er æskileg. Nánari upplýsingargefur Jóna S. Harðardóttir síma 553 1388 næstu daga. Einnig óskum við eftir körlum og konum í vakt- avinnu á sambýlum, við ummönnun fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Auglýst er eftirfólki til lengri tíma og í afleys- ingar. Æskilegt er að umsækjendur hafi þroskaþjálfamentun og/eða reynslu af störfum með fötluðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjöreru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guð- mundsdóttir í síma 553 1388. Umsóknarfrestur ertil 8. sept. nk. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Auðveld ákvörðun Duglegur karlmaður með menntun, góða reynslu á sviði fjölmiðla, textagerðar, fræðslu-, markaðs- og sölumála óskar eftir starfi. Góð meðmæli. Fyrirspurnir merktar: „Áræðni '97" beristtil afgreiðslu Mbl. fyrir 1. sept. óskar að ráða rafeindavirkja til starfa í tækni- deild fyrirtækisins. Starfssvið: Þjónusta á símabúnaði og öðrum veikstraumsbúnaði, samskipti við erlenda aðila og markaðssetning. Leitað er að ungum og röskum einstaklingi, sem er þjónustulipur og með áhuga á mann- legum samskiptum. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og einhver kunnátta í þýsku væri æskileg. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 2. sept. nk. GuðniJónsson RÁÐGIÖF & RÁDNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Löglærður fulltrúi sýslumanns Laust er starf löglærðs fulltrúa sýslumannsins á ísafirði. Umsóknir berist undirrituðum, sem einnig veitir upplýsingar um starfið, eigi síðar en 1. september 1997. Tveir löglærðir fulltrúar starfa við embættið. Helstu verkefni þess, sem nú er óskað eftir, eru lögreglumál á sviði rannsókna og ákvörð- unar um saksókn í samráði við sýslumann, sifjamál og skipti dánarbúa. Um er að ræða fullt starf lögfræðings, sem heyrir undir sýslu- mann. Um kjörfer í samræmi við kjarasamn- inga SLÍR og fjármálaráðherra. Æskilegt er að sá umsækjandi sem ráðinn verður geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. ísafirði, 24. ágúst 1997. Sýslumaðurinn á ísafirði, Ólafur Helgi Kjartansson. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Aðstoðarmaður í eldhús — handavinnu- leiðbeinandi Starfsmaður óskast strax í hlutastarf í eldhús við Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra í Ból- staðarhlíð 43. Einnig er laus 50% staða leiðbeinanda í handa- vinnu við félagsstarf aldraðra á sama stað frá 1. október nk. Nánari upplýsingar veitir Álfhildur Hallgríms- dóttir, forstöðumaður, og Jóna Þ. Vernharðs- dóttir, deildarstjóri, í síma 568 5052, næstu daga. Frábær ný atvinnutækifæri! Við leitum að svæðisstjóra og viðgerðatækni. Hagnaður á mánuði nær frá £3.500—8.000 • Vara sem á engan sinn líka á markaðnum. • Stórt, afmarkað sölusvæði. • Góð hagnaðarvon. • Hugvitsamlegt viðgerðarkerfi. • Tryggur kaupendahópur. • Samkeppnisvörur engar. • Góð þjálfun. • Einhver fjármagnskostnaður, en ekki í lager. Hringið og fáid upplýsingar. HBC system, Lillehammervej 13, dk 8200 Arhus N. Sími 00 45 70 22 70 70, fax 00 45 70 22 72 72 www.hbc-system.dk. J REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Byggingafulltrúi óskast Reykjanesbær auglýsir laust til umsóknar em- bætti byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi skal vera arkitekt, byggingar- fræðingur, byggingarverkfræðingur eða bygg- ingartæknifræðingur. Framangreindir aðilar skulu hafa að minnsta kosti tveggja ára starfs- reynslu, sem byggingarnefnd metur gilda. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri s. 421 6700. Umsóknarfrestur ertil 7. september 1997. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skila til bæjarstjóra, Tjarnagötu 12, 230 Keflavík. Starf skjalavarðar í landbúnaðarráðu- neytinu Laust er nú þegar til umsóknar starf skjalavarð- ar í landbúnaðarráðuneytinu. Starfið felur í sér skráningu, flokkun og vistun skjala og annarra gagna sem berast að og frá ráðuneytinu. Unnið er með lotus notes skjala- vistunarkerfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem bókasafnsfræðingur eða hlið- stæða menntun og/eða reynslu sem skjala- vörður. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun og kjör eru skv. kjarasamningi Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guð- mundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í land- búnaðarráðuneytinu, í síma 560 9750. Umsóknarfrestur ertil 4. september nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Landbúnaðarráðuneytið, 21. ágúst 1997. RANNSÓKNASTOFNUN UPPELDIS- OG MENNTAMÁLA Lausar stöður Fjármálastjóri (50% starf) Helstu verkefni: Gerð greiðsluáætlana, áætlanagerð, umsjón með launabókhaldi og starfsmannahaldi. Hæfniskröfur: Menntun á sviði viðskipta og bókhalds eða önnur sambærileg menntun. Umsjónarmaður tölvumála (fullt starf). Helstu verkefni: Daglegur reksturtölvunets, umsjón með tölvu- málum stofnunarinnar, vefsíðu og skönnun gagna. Hæfniskröfur. Menntun eða reynsla á tölvusviði. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknirsendisttil Rannsóknastofn- unar uppeldis- og menntamála,Suðurgötu 39, 101 Reykjavík, fyrir 3. september nk. REYKJANESBÆR SÍMI 42 1 6700 Kennarar Holtaskóli 7. —10. bekkur Vegna forfalla er laus til umsóknar hálf til heil staða í íslensku í 9. bekk og líffræði í 7,—10. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 421 1045 og 421 5597 og aðstoðarskólastjóri í síma 421 1135 og 421 2806. Skólamálastjóri Reykjanesbæjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.