Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ S Þróunarfélag Islands h.f. óskar eftir að ráða FRAMKVÆMDASTJORA Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu og fæmi til þess að reka fjárfestingarfélag sem á viðskipti með verðbréf, einkum hlutabréf. Ennfremur þarf viðkomandi að geta lagt mat á íjárfestingarkosti og þátttöku í óskráðum hlutafélögum. Jafnframt að annast daglegan rekstur félagsins ásamt íjárvörslu á verðbréfaeign þess. Starfíð krefst stjómunar- og samstarfshæfileika auk firumkvæðis. Reynsla af störfum á verðbréfamarkaði er æskileg. Háskólamenntun og góð kunnátta í ensku er nauðsynleg. Fyrir réttan mann er hér í boði áhugavert og íjölbreytt stjórnunarstarf á ört vaxandi verðbréfamarkaði þar sem reynir á stjómunarhæfileika, sköpunarhæfni og ímyndunarafl. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst n.k. Umsóknum skal skilað til stjómarformanns félagsins, Þorgeirs Eyjólfssonar, c/o Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Húsi verslunarinnar, 103 - Reykjavík og veitir hann allar frekari upplýsingar í síma 581 4033. Þróunarfélag íslands h.f. er almenningshlutafélag skráð á Verðbréfaþingi íslands. Fyrirtækið á hlut í 64 fyrirtækjum, þar af eru 27 skráð á Verðbréfaþingi íslands, 17 á Opna tilboðsmarkaðinum og 20 fyrirtæki eru óskráð. Heildareignir félagsins námu 2.144 milljónum kr. 30. júní s.l. og er 74% eigna í hlutabréfúm, 23% í skuldabréfum og 3% eru í öðrum eignum. Fjárhagsstaða félagsins er traust og nemur eigið fé 1.750 milljónum eða um 82% af heildareignum. iptafræðingur á fjármálasviði Eimskip óskar eftir að ráða viðskiptafræðing eða aðila með sambærilega háskólamenntun, á JjármálasviðJyrirtækisins. Hlutverk fjármálasviðs er að annast innri þjónustu á sviði fjármála, stjórnsýslu, upp- lýsingamála og annarrar sameiginlegrar starfsemi. Sviðið miðlar yfirstjóm fyrirtækisins upplýsingum og deildum þess aðhaldi og eftirliti. Fjármálasvið hefur yfirumsjón með fjármála- stjómun og fjármagnsstýringu og annast áætlanagerð, upplýsingavinnslu, tryggingamál og fjárreiður, ásamt starfsþróun og skrifstofu- þjónustu. Sviðið ber ábyrgð á fjárreiðum EIMSKIPS og dótturfyrirtækja þess og ábyrgist sem hagkvæmasta stýringu á fjármunum fyrirtækisins á hverjum tíma. EIMSKIP Sfmi 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasfða: http//www.eimskip.is Um er að ræða spennandi og krefjandi starf við áætlanagerð og fjárhagslegt eftirlit, auk vinnslu við fjárhagslegar og tölfræðilegar upplýsingar. EIMSKIP leitar að áhugasömum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi. Viðkomandi þarf einnig að vera talnaglöggur, nákvæmur og hafa þekkingu/reynslu á íslenskum fjármagns- markaði. Góð tök á Excel eru einnig skilyrði. Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknum skal skilað til Hjördísar Ásberg, starfsmanna- stjóra Eimskips, Pósthússtræti 2,101 Reykjavík fyrir 5. september nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna I ábyrgðar- stöðum hjá fólaginu og stuðla þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu Starfskraftur óskast Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða fólk til vinnu við framleiðslu, pökkun og önnur störf. Svarsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „2049", fyrir 29. ágúst 1997. Efnalaugin Glæsir Grafarvogi óskar að ráða starfsmann sem fyrst, helst van- an, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 567 7388. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Árborg v/Hlaðbæ Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í tvær 50% stöður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Þórðardóttir, í síma 587 4150. Austurborg v/Háaleitisbraut Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bryndís Markúsdóttir, í síma 583 8545. Brekkuborg v/Hlíðarhús Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri, Guðrún Samúelsdóttir í síma 567 9380. Grandaborg v/Boðagranda Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Skúladóttir, í síma 562 1885. Grænaborg v/Eiríksgötu Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólkí 100%stöðu. Upplýsingargefur leik- skólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir, í síma 551 4470. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bergljót Jóhannsdóttir, í síma 552 0096. Hof v/Gullteig Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Sigurðardóttir, í síma 553 9995. Holtaborg v/Sólheima Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðbjörg Guðmundsdóttir, í síma 553 1440. Jöklaborg v/Jöklasel Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk. Sérstaklega eftir hádegi. Upplýsing- ar gefur leikskólastjóri, Anna Bára Pétursdóttir, í síma 557 1099. Sólhlíð v/Engjahlíð Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri, Elísabet Auðunsdóttir, í síma 560 1594. Stakkaborg v/Bólstaðarhlíð Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingargefurleikskólastjóri, Ólafía B. Davíðsdóttir, í síma 553 9070. Ægisborg v/Ægisíðu Leikskólakennara og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Kristín Guðmundsdóttir, í síma 551 4810. Eldhús Grænaborg v/Eiríksgötu Matráð í 50% aðstoðarstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir, í síma 551 4470. Ægisborg v/Ægisíðu Matráð í afleysingastarf í 5 klst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Kristín Guð- mundsdóttir, í síma 551 4810. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Ertu í ævintýraleit? Sjúkrahús Suðurnesja, Keflavík, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingumtil starfa á sjúkradeild, sem er með fjölbreyttri starfsemi. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar hafi samband við hjúkrunarforstjóra í síma 422 0500 eða ko- mið í heimsókn og skoðið starfsaðstöðuna og fáið nánari upplýsingar um laun og kjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.