Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 51
FÓLK í FRÉTTUM
Rómantík
hjá Juliu og
Hugh Grant
► JULIA Roberts og Hugh Grant
eru til að gera tilbúin að leika
saman í rómantískri gaman-
mynd. Það eru framleiðendur
myndarinnar „Four Weddings
and a Funeral" sem hafa ráðist
í þetta verkefni sem ku svipa til
smellsins sem gerði Hugh Grant
að stjörnu á einni nóttu. Myndin
geng^ur undir nafninu „Notting
Hill-verkefnið“ og er samtima
rómantísk saga sem gerist á
Englandi. Hugh Grant mun leika
eiganda lítillar bókaverslunar
sem frægasta kvikmyndastjarna
heimsins, sem Julia Roberts leik-
ur, gengur inn i dag einn og gjör-
breytir þar með llfi bóksölu-
mannsins. Áætlað er að tökur
hefjist á Englandi í apríl næst-
komandi en Roger Mitchell hefur
verið ráðinn leikstjóri.
RÓMANTÍKIN umlykur Juliu
í „My Best Friends Wedding"
sem verður brátt tekin til sýn-
ingar hérlendis. Grant fer
troðnar slóðir og freistar þess
að gera sömu lukku og í
„Four Weddings and a
Funeral".
atburðum og aðstandendur hennar
vilja greinilega íjalla um kynþáttamis-
rétti í Suðurríkjum Bandaríkjanna af
hjartans einlægni en tekst hvorki að
skapa dramatíska spennu né hrífandi
persónur.
Bean iririr
Agætlega hefur tekist til að flytja
Bean af skjánum á tjaldið. Rowan
Atkinson er stórkostlegur kómiker,
herra Bean einstakt sköpunarverk.
Jude irir'/i.
Agætlega heppnuð kvikmyndaút-
færsla á skáldsögu Thomasar Hardys.
Mjög góður leikur hjá Eccleston og
Winslet.
Elskunnar logandi bál ir * ir
Yngissveinn og fullþroskuð kennslu-
kona. Ekki fyrir klámhunda heldur
gesti sem kunna að meta fagmannleg
vinnubrögð Widerbergs sem fer oftast
vel með viðkvæmt efnið, alvarlegt og
gamansamt í senn. Vel leikin og skrif-
uð — á köflum.
Horfinn heimur ir ir'A
Steven Spielberg býður uppá endur-
tekið efni. Það nýjasta í tæknibrellum
og nokkrir brandarar ná ekki að breiða
yfir algeran skort á skemmtilegri frá-
sögn.
KRIIMGLUBÍÓ
Hefðarfrúin og umrenningurinn
á-ikik
Sjá Bíóborgina.
Addicted to Love •k'k'U
Óvenjuleg og öðruvísi ástarsaga sem
á sínar góðu, gamansömu stundir.
Face/Off * * jt-’ASjá Bíóborgina.
Engu að tapa * * Sjá Bíóborgina.
Batman & Robin k
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
LAUGARÁSBÍÓ
The Shadow Conspiracy 'A
Óspennandi samsæristryllir með
meðaljónunum Charlie Sheen og Lindu
Hamilton. Nær aldrei að skapa hraða
og spennu þó mikið sé hlaupið um og
skotið á mann og annan.
Trufluð veröld irir'h
Lynch fetar troðnar slóðir í nýjustu
mynd sinni um týndar sálir í leit að
einhverskonar sannleika.
REGNBOGINN
Breakdown iririr
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
The Pallbearer irir
Ósköp Ijúf smámynd sem á sín
augnablik og minnir á The Gradu-
ate en nær sér aldrei vel á strik.
Tvíeykið ir *
Vöðvabúnt leika við tær og fingur í
hressilegri B-mynd.
Ótrúlegur dagur k ir
Michelle Pfeiffer leikur vel og George
Clooney er sætur í þessari ósköp
snyrtilegu mynd.
STJÖRNUBÍÓ
Lífsháski ir'A
Lítt vitrænn og fyrirsjáanlegur
ofsóknartryllir.
Blossi iririr
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
Menn i svörtu * * k'Á
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
Nýr meistari
í sumo-glímu
►SUMO-glíma er þjóðaríþrótt
Japana og pjóta glímukapparnir
mikillar kvenhylli þótt margir
þeirra séu hátt í 200 kg. að þyngd.
Ekki fer sögum af kvenhylli
þeirra kappa sem tóku þátt í Evr-
ópukeppninni I sumo-glfmu sem
fram fór í þýska bænum Riesa.
Tilefnið var Evrópukeppnin í
sumo-glimu og háðu Kaido Tamme
frá Eistlandi og Slawomir Luto frá
Póllandi snarpa úrslitaglimu.
Tamme sigraði og var krýndur
Evrópumeistari í sumo-glímu fyrir
1997. Þátttakendur frá tólf Evr-
ópuríkjum tóku þátt í keppninni.
MEREDITH lék Mickey þjálfara
hnefaleikakappans Rocky í samnefnd-
um myndum. Á myndinni sést Mered-
ith hvetja Stallone með húfu á höfðinu
og kreppta hnefa.
Mered-
ith lát-
inn
LEIKARINN Burgess
Meredith lést í síðustu viku
89 ára að aldri.
Sextíu ára kvikmynda-
ferill hans spannaði myndir
á borð við „Of Mice and
Men“ frá árinu 1940, „The
Story of G.I. Joe“,
„Rocky“, „Grumpy Old
Men“, þar sem hann fór
með hlutverk föður Jacks
Lemmons, og sjónvarps-
myndina um Leðurblöku-
manninn, þar sem hann lék
mörgæsina.
Hann átti fjórar eigin-
konur í lifanda lífí og var
ein þeirra kvikmynda-
stjaman Paulette Goddard.
Þunnhærður?
Hin húðvinsamlega, eðlilega
Apolloaðferð, sem gefur þér
hárið aftur, er byltingarkennd
fyrir þær sakir að enginn
annar en þú veist um það!
Hættu að hugsa um hártoppa,
hárkollur og aðrar
efnafræðilegar aðferðir. Þú
getur tekið þátt í íþróttum og
sundi án þess að hafa
áhyggjur. Apollo er sem þitt
eigið hár, - alltaf.
ALLAN SÓLARHRINGINN.
Já, ég vil gjarnan fá nánari
upplýsingar.
Nafn:
Heimili:
Pnr. ' Staður:
APOLLO HÁR STÚDÍÓ
Hringbraut 19,
107 Reykjavík.
Sími: 5522099.
1SWIFT1998
Því bíllinn þinn á að létta þér lífið
Altt þetta í 1,3 litra SWIFT CIS 3-dyra
handsklptum með 68 hestafla vel:
öryggi: Tvelr örygglsloftpúOar, styrktar■
bitar I hurOum, kmmpsvœOI aO framan og
aftan, hemlaljós I afturglugga, dagljósa-
búnaOur, rafsáýrOlr útispeglar, skolsprautur
fyrir framljós, þurrka og skolsprauta á
afturrúOu.
Þægindi: UpphltuO framsœtl, tvlsklpt
fellanlegt aftursœtisbak, rafstýrOar rúOu-
vlndur, rafstýrO hœOarstilling framljósa,
hœOarstilllng öryggisbelta, samlœslngar á
huróum.
• Ótrúlegt verd: 980.000 kr. (3-dyra)
1 Áreiðanlegur og ódýr í rekstri
’ Meiri búnaður, mikil þægindi og
aukið öryggi
Kaupleigu- eða lánakjör sem létta
bilaka
þér
kaupin
ALLIR
SUZUKI EILAR
ERU M£Ð 2 0RYGGIS-
LOFTPÚDUM.
suzuki
AFi: oc
ÖHYGGI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17,108 Reykjavík.
SUZUKI SÖLUUMB0Ð:Akranes: Ólafur & Ólafsson, Garðabraut Z, simi 431 Z8 00. Akureyii: BSAhf, Laufásgutu 9, slmi 46Z 63 00. Eqilsstaðir: Bila- uu búvélasalan ht, Miðisi 19, simi 471 Z011.
Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi S55 15 50. Keflavík: BG bilakringlan, Grðlmni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.