Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 13 ö O VELKOMIN H í HÓPINN Við hjá Bifreiðaskoðun hf. viljum bjóða nýja hluthafa velkomna í hópinn og um leið óska þeim til hamingju með sinn hlut. Fyrirtækið, sem upphaflega var að helmingi í eigu ríkisins, er nú orðið að almenningshlutafélagi í eigu um það bil 700 stoltra hluthafa. Fyrir Bifreiðaskoðun hf., sem er í örum vexti og einnig að hasla sér völl á breiðari starfsgrundvelli, er þátttaka og afskipti hluthafa mjög hvetjandi og kemur bæði starfsfólki og viðskiptavinum til góða. Starfsfólk Bifreiðaskoðunar hf. um allt land horfir fram á bjarta daga og vonast til að samstarfið við hina nýju hluthafa verði farsælt og gefandi. A BIFREIÐASKOÐUN HF. Jafnhlióa almennri skoðun ökutækja á 19 stöóum á landinu er boðió upp á ástandsskoðun og tjónaskoóun. Ástandsskoöun nýtist öllum bíleigendum auk þess sem hún eykur öryggi í bílavióskiptum, og nýtist því ekki síst kaupendum og seljendum notaðra bíla. Hagræði fyrir viðskiptavini Það er stefna félagsins aö útvíkka starfsemina þannig aó viðskiptavinir geti keypt alla þá skoóunar- og prófunarþjónustu sem þörf er á hjá sama aðilanum. Rekstrarlegt hagræði sem skapast af slfkri samþættingu mun síðan hafa bein sparnaðaráhrif til viðskiptavina félagsins. f því skyni hafa verið sett á laggirnar ný starfssvið: Lögmælisvio sem sinnir löggildingum á vogum, rennslismælum og vínmælum. Einnig er boðið upp á prófanir mælitækja fyrir þá viðskiptavini sem óska eftir virku eftirlitskerfi í daglegum rekstri. Rafmagnssvio Skoðunarstofan hf. sem er í eigu Bifreiöaskoðunar hf. sinnir skoðun á raforkuvirkjum og neysluveitum. SjÁVARÚTVEGSSVIÐ Nýja skoðunarstofan hf. sem er f eigu Bifreiðaskoðunar hf. sinnir skoðun í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þar er fylgst með því að ffamleiðendur sjávarafúrða uppfylli kröfur íslenskra stjómvalda og erlendra kaupenda varðandi hreinlæti, búnað og innra eftirlit. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.