Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 13 ö O VELKOMIN H í HÓPINN Við hjá Bifreiðaskoðun hf. viljum bjóða nýja hluthafa velkomna í hópinn og um leið óska þeim til hamingju með sinn hlut. Fyrirtækið, sem upphaflega var að helmingi í eigu ríkisins, er nú orðið að almenningshlutafélagi í eigu um það bil 700 stoltra hluthafa. Fyrir Bifreiðaskoðun hf., sem er í örum vexti og einnig að hasla sér völl á breiðari starfsgrundvelli, er þátttaka og afskipti hluthafa mjög hvetjandi og kemur bæði starfsfólki og viðskiptavinum til góða. Starfsfólk Bifreiðaskoðunar hf. um allt land horfir fram á bjarta daga og vonast til að samstarfið við hina nýju hluthafa verði farsælt og gefandi. A BIFREIÐASKOÐUN HF. Jafnhlióa almennri skoðun ökutækja á 19 stöóum á landinu er boðió upp á ástandsskoðun og tjónaskoóun. Ástandsskoöun nýtist öllum bíleigendum auk þess sem hún eykur öryggi í bílavióskiptum, og nýtist því ekki síst kaupendum og seljendum notaðra bíla. Hagræði fyrir viðskiptavini Það er stefna félagsins aö útvíkka starfsemina þannig aó viðskiptavinir geti keypt alla þá skoóunar- og prófunarþjónustu sem þörf er á hjá sama aðilanum. Rekstrarlegt hagræði sem skapast af slfkri samþættingu mun síðan hafa bein sparnaðaráhrif til viðskiptavina félagsins. f því skyni hafa verið sett á laggirnar ný starfssvið: Lögmælisvio sem sinnir löggildingum á vogum, rennslismælum og vínmælum. Einnig er boðið upp á prófanir mælitækja fyrir þá viðskiptavini sem óska eftir virku eftirlitskerfi í daglegum rekstri. Rafmagnssvio Skoðunarstofan hf. sem er í eigu Bifreiöaskoðunar hf. sinnir skoðun á raforkuvirkjum og neysluveitum. SjÁVARÚTVEGSSVIÐ Nýja skoðunarstofan hf. sem er f eigu Bifreiðaskoðunar hf. sinnir skoðun í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þar er fylgst með því að ffamleiðendur sjávarafúrða uppfylli kröfur íslenskra stjómvalda og erlendra kaupenda varðandi hreinlæti, búnað og innra eftirlit. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.