Morgunblaðið - 25.09.1997, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
IMEYTENDUR
SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði
QILDIR TIL 28. SEPTEMBER
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Pizzur 12“ 198 325
Cheerios 567 g 295 299 520 kg
Mylluhvítlaukssmábrauð 189 272
Hreins sápukrem 300 g 145 179 483 kg
Finn Crisp hrökkbrauð 200 g 109 135 545 kg
Jacob’stekex250g 42 49 168 kg
Maísstönglar4st. 148 197 37 st.
Choosy kattaf. 4 ds.x400 g 175 nýtt 44 St.
NÓATÚNS-verslanir
GILDIR TIL 30. SEPTEMBER
Ysuflökfrosin 299 574 299 kg
Kellog’s kornflögur 500 g 198 219 396 kg
Lu kex Le Ecoller 150 g 136 169 906 kg
Lu kex Le Truffe 100 g 136 169 1360 kg
Lu kex Le Orange 150 g 125 159 833 kg
Lion Bar 3 í pk. 136 179 45 st.
Sloggi nærbuxur 3 í pk. 1440 nýtt 480 St.
BÓNUS
QILDIR TIL 28. SEPTEMBER
Kjötfars 239 289 239 kg
Lambabuff i raspi 159 nýtt 159 kg
Sirloinsteik 1090 nýtt 1090 kg
Bónuspizza 12“ 179 229 179 st.
Bónus bajonskinka 699 854 699 kg
Bónusskinka 599 679 599 kg
Bónus nautahakk 549 623 549 kg
Bónus lýsisperlur 300 st. 399 499 1,30 st.
Sérvara f Holtagörðum
Barnakuldaskór 1695
Geymslukassi 585
Þvottakarfa 399
Krups kaffivél/hitabrúsi 3990
Hvíldarpúði íbíl 990
UPPGRIP-verslanir Olís
______________ OILDIR I SEPTEMBER
SamlokurSómi 135 190
Coka Cola/Diet 50 cl d. 65 80
Trópíappels./epla '/»ltr 49 75
Marabou i 00 g súkkulaði 79 95
Sórvara
TannburstarColgateTotal 169 nýtt
Tannkrem ColgateTotal 169 nýtt
Verkfærasett toppar & bitar 495 615
llmurtré 95 149
FJARÐARKAUP
GILDIR TIL 27. SEPTEMBER
Úrb. hangiframpartur 865 1052 865 kg
Svínaskinka 598 957 598 kg
Örbyigju franskar 229 298 229 pk.
Daloon rúllur, 3teg. 298 nýtt 298 st.
Mini hvítlauksbrauö 169 185 169 st.
Maxwell House kaffi, 500 g 398 489 796 kg
Leo súkkulaöi, 3 í pk. 85 139 85 pk.
Rúgmjöl, 2 kg Sérvara 49 92 24,50 kg
Lego fötur 995
Sloggi, 3 í pk. 1361
Sprittkerti, 30 st. 129
Gies kerti, 25 cm, 30 st. 498
Ruslapokar stórir, 10 st. 99
KEA NETTÓ
QILDIR TIL 30. SEPTEMBER
Grísakjöt í súrsætri sósu 589 788
Mc Cainsúkkulaðikaka, 538 g 288 396
Emmessís ávaxtastangir 199 248
Daloon hrísgrjónarúllur, 6 st. 298 425
Diggarkex, 200 g 69 nýtt
Kaupir 2 samlokubr., færð þriðja frítt
589 'kjjjj
535 kg
20 StJ
50 st.
345 kg
135 st.
130 Itr
196 Itr
790 kg
169 st.
169 st.
495 st.
95 st.
10-11 búðlrnar GILDIR TIL 1. OKTÓBER Verð nú kr. Verð áðurkr. Tllbv. á mælie.
Pizzur 12“ 198 325
Cheerios 567 g 295 299 520 kg
Myliuhvítiaukssmábrauð 189 272
Hreins sápukrem 300 g 145 179 483 kg
Fmn Crísp hrokkbrauð200g 109 135 545 kg
Jacob’stekex 250 g 42 49 168 kg
Maísstönglar 4 st. 148 197 37 st.
Choosy kattaf. 4 ds.x400 g 175 nýtt 44 st.
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
Hagkaups kornflögur 1 kg 189 229 189 kg
Croste snakkkex 200 g 89 99 445 kg
Croste salt snakkkex 200 g 89 99 445 kg
Paprikusmurostur 250 g 139 174 556 kg
Rækjusmurostur 250 g 139 174 556 kg
Lambasúpukjöt 1 kg 399 Nýtt 399 kg
Vöruhús KB Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Dilkalifur, ný 188 218 188 kg
Lambahjörtu, frosin 198 417 198 kg
Hreinsuð svið, frosin, 2 í pk. 298 444 298 kg
Axið sesamfræ 500 g 130 169 260 kg
Axið rúgsigtimjöl 700 g 78 103 111 kg
Dole kokteilávextir 'A 825 g 135 176 164 kg
Dole perur '/, 825 g 125 163 152 kg
Dole ferskjur ’/, 825 g 120 155 145 kg
Sérvara
Dúnúlpurst. s-x! 4990 i 6990 4990 stj
KAUPGARÐUR í Mjódd
GILDIR TIL 28. SEPTEMBER
Nautahamb. 4 st. m/brauði 270 349 67,5 st.
Kálfakótilettur 398 nýtt 398 kg
Ekta svínasnitzel (forsteikt) 249 295 249 kg
Ekta svínakjöt cordon bleu 298 395 298 kg
Ekta risae. svínak. (forst.) 298 395 298 kg
Reyktur kjötbúðingur Höfn 399 nýtt 399 kg
Hangiframpartur úrb. Höfn 899 nýtt 899 kg
Diggarfrá Kexsmiðjunni 200 g 69 nýtt 345 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja 21 matvöruverslunar
QILDIR TIL 1. OKTÓBER
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Goða svínasn., forsteikt 249 295 249 kg
Cordon bleu, forst. svínakj. 298 395 298 kg
Risaeðlu forst. svínakjöt. 298 395 298 kgl
Höfn reyktur kjötbúðingur 399 489 399 kg
Hangiframpartur úrbeinaöur 899 1189 899 kg
Létta 119 129 119 st.
Opal rúsínusúkkul., 450 g 279 307 620 kg
Eldhúsrúliur, 2 rl. 89 98 45 ri.
Hraðbúð ESSO
GILDIR TIL 1. OKTÓBER
Ljóma smjörlíki 500 g 119 147 238 kg:
Cocoa Puffs 553 g 279 340 510 kg
Mjólk, léttmjólk 1 Itr 65 70 65 Itr
Cadbury's súkkulaði 50 g 45 85 900 kg
Pamper’s bleiurstráka/stelpu 799 1160
Lesgleraugu, margargerðir 395 735
Arinkubbur Pyroblock 1,3 kg 99 154 76 kg
SELECT-hraðverslun Shellstöðva
GILDIR í SEPTEMBER
Tebolla og kaffi 99 135
Ostapylsa m/kart.salati/gos 195 280
Snickers 49 60
Toblerone (blátt) í pokum 229 nýtt
Móðusvampur 99 191
Fjölnotahreinsir 299 445
Sími m/sælgæti 399 555 !
Skólaúr, stelpu og stráka 1490 1990
Verslanir KÁ á Suðurlandi
QILDIR TIL 2. OKTÓBER
Lion rúsínur 250 g 59 89 236 kg
F-mark haframjöl 1 kg 69 98 69 kg
Ota haframjöi 950 g 149 169 156 kfl
Ota haframjöl 2 kg 289 309 144 kg
Kornax rúgmjöl 2 kg 79 99 39 kg
Katla matarsaltgróft 1 kg 43 50 43 kg
Plastprent frystip. stórir 20 st. 139 179 7 Stj
Plastprent frystip. litlir 20 st. 89 119 4 st.
Sérvara
Besta viskustykki 3 st. 259 nýtt 86 st.
Bestaf-klúta3st. 198 249 66 st.
Bali 12 Itr 3 litir 495 625 495 stj
Bali 25 Itr 3 litir 695 895 695 st.
Bali40 Itr 3 litir 895 1245 895 Stj
Matarfata m/loki 5 ítr 395 660 395 st.
Skurðarbretti stórt 495 nýtt
SKAGFIRÐINGABÚÐ
GILDIR TIL 2. OKTÓBER
Lambahamborgarsteik 698 898 698 kg
Sveitabiti 26% ostur 568 740 568 kg
Diggar súkkulaðikex 200 g 69 nýtt 345 kg
Hatting bruður 150 g 89 129 593 kg
Organic sjampó 198 259 990 Itt
Libressedömubindi 1 pk. 198 298
Nóa rúsínur300g 149 198 497 kg
T-bolur 490 nýtt
KHB VERSLANIRNAR AUSTURLANDI
QILDIR TIL 2. OKTÓBER
Lu súkkulaðikremkex 150 g 135 159 900 kg
Lu ískex 100 g 135 164 1350 kg
Lu súkkulaðikex I50g 135 159 900 kg|
Lu appelsínukex 150 g 122 145 814 kg
Finish uppþvottavéladuft 1 kg 239 298 239 kg
Afurðamarkaður Suðurlands
Sala 2. september 1997
Vörutegund Lægsta verð
Svínalæri 1A 332
Svínahryggur 1A 570
Svínalundir 1A 930
Svínahnakki 1A ÉÉtL. 317 “
Svínabógur 1A mk 265
Svínasíða 1A 205
Lambalæri 547
Nautavöðvi 781
Hæsta verð
334
587
930
ÍH*. 319
297
231
549
781
íslenskir
blómadagar
ÞESSA dagana standa yfir ís-
lenskir blómadagar. Um sam-
vinnuverkefni framleiðenda,
heildsala og blómakaupmanna er
að ræða. Tilboð á risavöndum
stendur fram til sunnudagsins 28.
september eða meðan birgðir end-
ast. Vöndurinn er á 990 krónur.
Einnig er boðið upp á pottaplönt-
ur á tilboðsverði. Um næstu helgi
verður haldin viðamikil rósasýn-
ing í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýn-
ingin stendur frá 12-18 báða dag-
ana og mun sýnikennsla verða
milli 14 og 16 bæði laugardag
og sunnudag.
Slátur-
markaður
KÁ og Sláturfélag Suðurlands
standa_ fyrir sláturmarkaði í versl-
un KÁ á Selfossi. Markaðurinn
hefst í dag, fimmtudaginn 25. sept-
ember. Þar er hægt að fá nýtt
ófrosið slátur og allt sem til slátur-
gerðar þarf. Fjöldi vara til slátur-
gerðar er á tilboði í verslunum KÁ
af þessu tilefni.
Morgunblaðið/Kristinn
Stafakex frá kexverk-
smiðjunni Fróni
STAFAKEX heitir nýtt kex sem
komið er á markaðinn frá kex-
verksmiðjunni Fróni. Hver pakki
af stafakexi hefur að geyma tölu-
stafi og bókstafi með vanillu-
bragði. Kexið er ætlað öllum ald-
urshópum en þó aðallega þeim
yngstu.
Handverks-
sýning a
Garöatorgi
LAUGARDAGINN 27. september
verður handverkssýning á Garða-
torgi. Allir munirnir eru til sölu
en um er að ræða trévörur, postu-
lín, pijónavöru, brúður og margt
fleira. Kvenfélagið sér um sölu á
vöfflum og kaffi. Opið er frá klukk-
an 10-18.
INlýtt