Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 45

Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 45 Landsliðsfyrirliðinn heilsaði upp á bömin Þolin- mæðiá þrotum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun fundar Kennarafélags Vestur- bæjarskóla Reykjavíkur 18. september 1997: „Kennarafélag Vestur- bæjarskóla harmar þá stöðu sem upp er komin í samninga- málum kennara og sveitarfé- laga um nýjan kjarasamning. Fundarmenn skora á sveitar- stjórnarmenn að standa við fyrirheit um bætta stöðu skólamála. Oft var þörf en nú er brýn nauðsyn að bæta stöðu grunnskólans í landinu. Fundarmenn lýsa fullu trausti á samninganefnd KÍ. Laun grunnskólakennara eru óviðunandi og uppsagnir kenn- ara víða um land koma ekki á óvart. Þolinmæði kennara er á þrotum.“ Forsíðu- keppni Hárs og fegurðar NÚ STENDUR yfir hin árlega forsíðukeppni tímaritsins Hárs & fegurðar en hún hefur verið haldin síðan 1986. Rétt til þátttöku hafa hár- greiðslufólk, snyrtifræðingar, förðunarfræðingar, ljósmynd- arar, stílistar, fatagerðarfólk og fatahönnuðir. Góð verðlaun verða í boði auk þess sem fyrstu 10 sætin verða birt á heimasíðu tímaritsins á alnet- inu, segir í fréttatilkynningu. í SUMAR þegar sólin skein hæst og allir krakkar vildu vera úti að leika sér þurftu sumir krakkar að vera inni á spítala. Barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur fékk ýmsa gesti í heimsókn. Guðni Bergsson, fyrirliði knattspyrnu- landsliðsins, kom og heilsaði ÞRIÐJI og síðasti bíllinn í Sumar- flöskuleik Coca-Cola er genginn út og var vinningshaf i í þetta sinn Sigrún Kristjánsdóttir, 18 ára, sem stundar nám við Menntaskól- ann í Reykjavík. „Sigrún varð þar með þriðji vinningshafi Peugout 406 SL að andvirði 1.500.000 kr. í sumar- upp á börnin og færði þeim Nike seðlaveski, einnig fengu börnin gesti frá MacDonalds sem færðu þeim krakkabox og gjafir. Þessi dagur var börnunum eftirminnilegur að sögn starfs- fólks barnadeildar Sjúkrahúss Reylgavíkur. flöskuleik Coca-Cola og bætist hún þar með í hóp tugþúsunda vinningshafa um allt land sem hafa unnið til vinninga í Sumar- flöskuleiknum, allt frá ferða- vinningum með Flugleiðum til reiðhjóla, bakpoka og úra,“ segir í fréttatilkyningu frá Vífilfelli. MEÐ Sigrúnu á myndinni eru talið frá hægri: Guðmundur Jóhann- esson, fulltrúi Jöfurs, frændsystkini Sigrúnar þau Sigríður Rún Siggeirsdóttir sem uppgötvaði myndina af bílnum í tappanum, Þórhallur Siggeirsson og Vilhjálmur Siggeirsson, Sara Lind Þor- steinsdóttir, auglýsingastjóri Vífilfells og svo vinningshafi bílsins Sigrún Kristjánsdóttir. Þriðji bíllinn genginn út Sjúkdómsvaldar í laxfiskum? EVA Benediktsdóttir dósent heldur fyrirlestur á vegum Líffræðistofn- unar Háskólans föstudaginn 26. september sem nefnist „Tvær nýjar tegundir baktería sem sýkja laxfiska á Islandi, í Noregi og Skotlandi - flokkun stofna sem hafa einangrast á mismunandi landsvæðum, sýki- þættir og smittilraunir". í fréttatilkynningu segir: „Vetrar- sár (winter ulcers) er sjúkdómur í eldisfiski sem alinn er í hálfsöltu eða söltu vatni. Sjúkdómurinn kemur oft fram sem stór grunn roðsár og getur orsakað talsverðan dauða, auk þess sem fískurinn missir verðgildi sitt. Úr þessum sárum hafa ræktast aðal- lega tvær tegundir víbríóbaktería, sem hafa verið nefndar Vibrio viscos- us og Vibrio wodanis. Báðar þessar tegundir hafa fundist í vetrarsárum á íslandi, Noregi og á Skotlandi. Ekki eru þó allir sammála um það að vetrarsár orsakist af bakteríum, og telja sumir að bakteríumar sem fínnist í sárunum séu aðeins sak- lausar umhverfisbakteríur úr sjónum. Samanburðarrannsókn hefur far- ið fram á 70 bakteríustofnum af báðum þessum tegundum, sem ein- angraðir hafa verið á landfræðilega mismunandi stöðum. Beitt var mis- munandi aðferðum til þess að bera stofnana saman: AFLP, sem er „DNA-fingrafara“aðferð, SDS- PAGE, sem er „prótein-fingrafara" aðferð, og klassískum bíókemískum greiningaraðferðum. í ljós kom að nokkur munur var á stofnum V. viscosus eftir því hvar þeir höfðu fyrst einángrast, sýndu þeir innan svæða svokallaða „klóna" -lútbreiðslu, sem lýsir sér í því að allir stofnar sem finnast eru nánast nákvæmlega eins. Þetta útbeiðslu- mynstur finnst gjarnan hjá sjúk- dómsvöldum. Breytileiki fannst milli stofna V. wodanis, en hann fer ekki eftir einangrunarstað. Rannsókn á sýkingarhæfni bakt- eríustofna V. viscosus og V. wodan- is sem einangrast hafa úr eldisfiski hérlendis sýndu að V. viscosus getur valdið sjúkdómi, en ekki tókst að sýna fram á það hjá V. wodanis. Útanfrumuafurðir V. viscosus geta framleitt sjúkdómseinkenni einar og sér, og verða bytjunarrannsóknir á þeim kynntar." Erindið er haldið í húsakynnum Líffræðistofnunar, Grensásyegi 12 í stofu G-6 klukkan 12.20. Öllum er heimill aðgangur. JKL. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS " vænlegast til vinnings Viiuúngar í Heita pottinum 24. september 1997 Kr. 3.640.000 Kr. 18.200.000 (Tromp) 5609B 5609E 5609F 5609G 5609H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 13151B 13151H 39428G 40704F 58381E 13151E 39428B 39428H 40704G 58381F 13151F 39428E 40704B 40704H 58381G 13151G 39428F 40704E 58381B 58381H Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 606B 13237B 20787B 28541B 48902B 58077B 606E 13237E 20787E 28541E 48902E 58077E 606F 13237F 20787F 28541F 48902F 58077F 606G 13237G 20787G 28541G 48902G 58077G 606H 13237H 20787H 28541H 48902H 58077H 2687B 15179B 21049B 29322B 54086B 58392B 2687E 15179E 21049E 29322E 54086E 58392E 2687F 15179F 21049F 29322F 54086F 58392F 2687G 15179G 21049G 29322G 54086G 58392G 2687H 15179H 21049H 29322H 54086H 58392H 9360B 15285B 27494B 31748B 54094B 58880B 9360E 15285E 27494E 31748E 54094E 58880E 9360F 15285F 27494F 31748F 54094F 58880F 9360G 15285G 27494G 31748G 54094G 58880G 9360H 15285H 27494H 31748H 54094H 58880H 11205B 18065B 27670B 33120B 54432B 59864B 11205E 18065E 27670E 33120E 54432E 59864E 11205F 18065F 27670F 33120F 54432F 59864F 11205G 18065G 27670G 33120G 54432G 59864G 11205H 18065H 27670H 33120H 54432H 59864H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 131B 7205B 12761B 24277B 33136B 39970B 47590B 55981B 131E 7205E 12761E 24277E 33136E 39970E 47590E 55981E 131F 7205F 12761F 24277F 33136F 39970F 47590F 55981F 131G 7205G 12761G 24277G 33136G 39970G 47590G 55981G 131H 7205H 12761H 24277H 33136H 39970H 47590H 55981H 268B 7282B 14062B 24414B 33188B 40659B 48297B 56026B 268E 7282 E 14062E 24414E 33188E 40659E 48297E 56026E 268F 7282 F 14062F 24414F 33188F 40659F 48297F 56026F 268G 7282G 14062G 24414G 33188G 40659G 48297G 56026G 268H 7282H 14062H 24414H 33188H 40659H 48297H 56026H 1744B 7604B 14946B 24689B 33782B 42459B 49787B 57395B 1744E 7604 E 14946E 24689E 33782E 42459E 49787E 57395E 1744F 7604F 14946F 24689F 33782F 42459F 49787F 57395F 1744G 7604G 14946G 24689G 33782G 42459G 49787G 57395G 1744H 7604H 14946H 24689H 33782H 42459H 49787H 57395H 3626B 9099B 15454B 24872B 33972B 42785B 50495B 57647B 3626E 9099E 15454E 24872E 33972E 42785E 50495E 57647E 3626F 9099F 15454F 24872F 33972F 42785F 50495F 57647F 3626G 9099G 15454G 24872G 33972G 42785G 50495G 57647G 3626H 9099H 15454H 24872H 33972H 42785H 50495H 57647H 3743B 9251B 16057B 25635B 35265B 44218B 51751B 58152B 3743E 9251E 16057E 25635E 35265E 44218E 51751E 58152E 3743F 9251F 16057F 25635F 35265F 44218F 51751F 58152F 3743G 9251G 16057G 25635G 35265G 44218G 51751G 58152G 3743H 9251H 16057H 25635H 35265H 44218H 51751H 58152H 4425B 9862B 17946B 27335B 37345B 44902B 52968B 58156B 4425E 9862E 17946E 27335E 37345E 44902E 52968E 58156E 4425F 9862 F 17946F 27335F 37345F 44902F 52968F 58156F 4425G 9862G 17946G 27335G 37345G 44902G 52968G 58156G 4425H 9862H 17946H 27335H 37345H 44902H 52968H 58156H 4572B 10997B 20431B 28262B 38231B 45590B 53215B 58279B 4572E 10997E 20431E 28262E 38231E 45590E 53215E 58279E 4572F 10997F 20431F 28262F 38231F 45590F 53215F 58279F 4572G 10997G 20431G 28262G 3823'1 G 45590G 53215G 58279G 4572H 10997H 20431H 28262H 38231H 45590H 53215H 58279H 5016B 11246B 21064B 30113B 38624B 46028B 53255B 58815B 5016E 11246E 21064E 30113E 38624E 46028E 53255E 58815E 5016F 11246F 21064F 30113F 38624F 46028F 53255F 58815F 5016G 11246G 21064G 30113G 38624G 46028G 53255G 58815G 5016H 11246H 21064H 30113H 38624H 46028H 53255H 58815H 6328B 11762B 22083B 30156B 39576B 47525B 55254B 59629B 6328E 11762E 22083E 30156E 39576E 47525E 55254E 59629E 6328F 11762F 22083F 30156F 39576F 47525F 55254F 59629F 6328G 11762G 22083G 30156G 39576G 47525G 55254G 59629G 6328H 11762H 22083H 30156H 39576H 47525H 55254H 59629H Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. - Gœðavara Gjafdvara matar og kafnslcll. j Allir verðflokkar. ^ : VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Hcimsfrægir höniiuöir m.a. Gianni Versace.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.