Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 53
FÓLK í FRÉTTUM
Nr. var Lag Flytjandi
1. (2) The Drugs Don't Work Verve
2. (1) One Mon Army Prodigy & T.Morello
3. (8) Got It Till Its Gone Jonet, Q-tip & J.Mitchel
4. (6) Everlong Foo Fighters
5. (10) Turn My Heod Live
6. (-) All Mine Portisheod
7. (11) Reykjavíkurnætur Botnleðja
8. (4) Bang Bong 2 Shots in the Head Block Attack
9. (14) Put Your Hond Where My Eyes Can See Busta Rymes
10. (-) Jjy Sugar Ray
11. (9) Even After All Finley Quoye
12. (3) Stand By Me Oosis
13. (21) Jackass Beck
14. (13) Tubthumbing Chumbawamba
15. (19) Nothing to Loose Naughty by Nature
16. (-) 90 kr perla Maus
17. (16) Föl Soma
18. (-) Burnin Doft Punk
19. (-) Summertime Sundays
20. (-) Joga Björk
21. (18) Sandman Blueboy
22. (29) Cafe del Mar Energy
23. (5) Moaner Underworld
24. (-) Legend of a Cowgirl Imani Coppola
25. (7) Lift Youre Head Up High... Bloodhound Gang
26. (12) Honey Mariah Carey
27. (22) Avenues Fugees
28. (15) Karma Police Radiohead
29. (20) Bentley's Gonna Sort Ya Out Bentley Rythm Ace
30. (26) Never Seen Before EPMD
Caprice líkami
Nivea 1997
►BANDARÍSKA fyrirsætan Caprice dregur að sér athygli vegfar-
enda, þar sem hún situr fyrir í glugga verslunarinnar Mayfair. Hún
hefur verið valin líkami Nivea árið 1997.
Clinton tilnefndur?
► BILL Clinton gæti fræðilega séð verið
tilnefndur til pskarsverðlauna við næstu
afhendingu. Ástæðan er sú að leikstjórinn
Robert Zemeckis notast við svo mikið af
fréttamyndum í kvikmyndinni „Contact“
að Clinton er nógu mikið á hvíta tjaldinu
til að koma til greina sem besti leikari í
aukahlutverki. Zemeckis hefur þó bakað
sér litlar vinsældir fyrir vikið. Fregnir
herma að fréttamyndirnar hafi verið not-
aðar án leyfis frá Hvíta húsinu og Clinton
sé lítt hrifinn.
Loftkastalinn setur upp songleikinn BUGSY MALONE eftir aramot
og leitar að krökkum á aldrinum 9 til 15 ára af öllum stærðum og gerðum
í öll hlutverkin; Bugsy, Tallulah, Blousey, Fizzy, feita Sam og fína Dan.
Einnig vantar góða gæja, gangstera, dansmeyjar, boxara og músíkanta!
Ef þú getur leikið, sungið, dansað, eða allt þetta þrennt, þa skaltu mæta
í Loftkastalann Seljavegi 2 til prufu og skráningar.
Stelpur koma kl. 16:00 mánudaginn 29.,
og strákar kl. 16:00 þriðjudaginn 30. september.