Morgunblaðið - 25.09.1997, Page 56
. 56 FIMMTUDAGUR 25, SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sími 552 2140
MORÐSAGA Pjp
; ’ -■ jf^
Morðsaga Reynis Oddssonar komin aftur á hvíta tjaldið á 20 ára afmaelinu. Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir Sýnd kl. 11. b.í. 14. MUNIÐ BEAN HAPPA- ÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 6.10, 8 og 10. Ath. ótextuð
Meistaraverk byggt é ævi Lise
Norgaard, höfundar Matador.
Sýnd kl. 9.15. Ath. ótextuð
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. b.í. 12.
Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu sýningar.
www.austmpowers.com
™-.SS5Sæ5S5SSSeS2asSi@S»^S®S@aSBS®Si85S5
Álfabakka Ö, siinl 5Ö7 Ö900 og 5Ö7 Ö905
W0
★ ★★ MW
k u r t r u s s e 11 iJg
★ ★ ★ R.1S
: V':;é(
Kurt Russel ei
kominn aftur i
mynd sem
færii þig a
fremstu brun
sætisins.
Settu þessa
mynd efst a
listann yfir þær
myndii sem þu
att eftir að sja.
breakdow
; Sýnd kl. 5,7,9 og 11 b.í 14. SHDIGITAL
MEGRYAN
®MATTHEW RRODERICK
Besta
lyan s:
1 Karry
. Ente
. ____Tii
" I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 5,6.40,9 og 11. I sal A kl. 5 og 9 b.í 16. |
TVEIR A NIPPINU
★★★ }
DV
JJJiJil
íu lUJi
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
BRTMRN
ptOBilsl
Sýnd kl 4.40 og 6.50.b.í.io.
Sýndkl. 7. Kr. 600.
www.samfilm.is
svttuz
Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í 12.
miMÆ
Sýnd kl. 9.15. B.i. 12
Kraftmeiri, nú með 1400W mótor.
Fislétt, aðeins 6.5 kg.
Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu.
Og hinn frábæri Nilfisk AirCare®
síunarbúnaður með HEPA H13 síu.
Komdu og skoðaðu nýju
Nilfisk GM-400 ryksugurnar
Æ=onix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
HERBERGI í húsinu Vinaminni í
Grjótarþorpi hefur verið gert að lista-
verki. Herbergið var málað í fjórum lit-
um sem listamaðurinn flokkaði og gaf
heitið íslenskur á undan númeraröð
eða hefðbundnu heiti litanna.
„Listaverkið er eftir Birgi Andrés-
son og er hluti af verkaseríu sem hann
hefur verið að gera. Serían heitir Is-
lenskir litir en þetta er herbergi núm-
er eitt,“ sagði Kristinn E. Hrafnsson
eigandi hússins í Grjótaþorpi sem hýs-
ir listaverkið. Húsið er sögulegt að
sögn Kristins og var Asgrímur Jóns-
son með vinnustofu í að minnsta kosti
fimmtán ár um aldamótin. Kjarval
sýndi í húsinu árið 1914 og Einar
Benediktsson var með skrifstofu þar.
„Petta hús er mjög tengt myndlist,“
sagði Kristinn.
„Nú verðum við að fara að sýna
svefnherbergjum hjá fólki. Öll gallerí
eru farin til andskotans. Það er alls
staðar sem menn þurfa að bakka,“
sagði Birgir Andrésson um óhefðbund-
ið listaverk sitt sem er ekki til sýnis
fyrir almenning heldur verður það not-
að sem svefnherbergi á heimili Krist-
ins.
Að sögn Birgis er þetta í fyrsta skipti
sem hann gerir verk sem er bara eitt
herbergi. „Það má horfa á þetta sem
ákveðna útvíkkun á málverki,“ sagði
Birgir um herbergið sem listaverk.
„Þetta fjallar um liti, tilurð lita og af
hverju við gefum litum nöfn. Getum við
sagt að ákveðnir litir séu einkennandi
fyrir einhverjar þjóðir? Við vitum það.
Austurlenskir litir eru mjög skærir og
bjartir. Þegar við skoðum til dæmis lita
blæbrigði á Norðurlöndum þá fara þeir
allir að verða miklu dekkri og jarð-
bundnari. Og þetta fjallar meira og
minna um það.“
Birgir segist lengi hafa spáð í liti og
unnið töluvert með þá í skúlptúra og
fleira. „Eg hef gefíð út bækur og ein
þeirra var til dæmis bara með grænum
tónum. Listamaðurinn hefur þetta að
geta valið liti og á spjaldinu er notast
við kerfi til að sundurgreina þá. Litir
eru ekki til sem eitthvað ákveðið. Þeir
breytast svo til á hverri mínútu og eru
aldrei þeir sömu. Ef við ætlum að tala
um sama litinn þá verðum við að nota
eitthvert alþjóðlegt kerfi. Ég set nafnið
íslenskur íýrir framan og hef þá gefið
þessum ákveðna lit það að vera íslensk-
ur tónn,“ sagði Birgir.
Hann segir að ef fólk til dæmis upp á
Þjóðminjasafn og skoði gamlar altari-
stöflur þá sjáist þessir sömu grænu
KRISTINN E.
Hrafnsson eigandi
hússins og listamað-
urinn Bragi Andrés-
son.
Herbergi
í einka-
eign er
sjálft
listaverkið
Á MYNDINNI sjást litirnir fjórir og spjaldið þar sem þeir eru
flokkaðir og merktir sem íslenskir.
tónar og sérkennilegur appelsínu-
rauður, dökkrauður og svarbláir lit-
ir. „Þetta er það sem ég tók upp og
er að leika mér að.“
Birgir fer til Þýskalands í október
og sýnir á tveimur stöðum þar auk
þess sem hann er að vinna verk í op-
inbera byggingu í Bern í Sviss.
„Sumar hugmyndirnar í Bern ganga
út á lopann og ég mun prjóna fána
fyrir þá. Ég nota þykka ramma í
Bern til að sýna liti en inni í þeim er
íslenskur útsaumur," sagði Birgir
sem vakti athygli fyrir nokkrum ár-
um þegar hann prjónaði íslenska
fánann.
HER8ERGI 1
liTlSi
I3LEN3K0« 6020 0 50 0
(3LEM9KUR 2070 Y 70 R
I3LEN3KUR 1010 0 30 V
Í3LEM3KUR HUÍTUR
tilROlR AfíGRÍSSON '■ 307
Ohefðbundið listaverk í Grjótaþorpi
„FJALLAR UM LITI“