Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 58
-<§8 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
16.45 ► Leiðarljós (Guiding
^flJght) Bandarískur mynda-
flokkur. (733) [1800816]
17.30 ►Fréttir [76125]
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [868361]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2288941]
18.00 ►Dana Þýsk barna-
mynd. Þýðandi: Greta Sverris-
dóttir. (e) [35854]
18.15 ►Söguhornið: Karlinn
í kúluhúsinu Guðrún Ás-
mundsdóttirsegir sögu.
-^Seinni hluti. (e) [870106]
18.30 ►Undrabarnið Alex
(The Seeret World ofAIex
Mack) Myndaflokkur um 13
ára stúlku sem býr yflr undra-
verðum hæfileikum. Aðalhlut-
verk leika Larisa Oleynik,
Meredith Bishop, Darris Lowe
og Dorian Lopinto. Þýðandi:
Helga Tómasdóttir. (35:39)
[9759]
19.00 ►Úr riki náttúrunnar
Lífsbarátta (Eyewitness II:
Survival) Breskur fræðslu-
myndaflokkur. Þýðandi og
þulur Guðni Kolbeinsson. [125]
19.30 ►íþróttir 1/2 8 [83854]
^19.50 ►Veður [8299651]
20.00 ►Fréttir [309]
20.30 ►Dagsljós [380]
21.00 ►Saga
Norðurlanda
(Nordens historia) Valdabar-
átta á Norðurlöndum. Annar
þáttur af tíu sem sjónvarps-
stöðvar á Norðurlöndum hafa
látið gera um sögu þeirra.
Þýðandi er Jón 0. Edwald og
þulur Þorsteinn Helgason.
— (Nordvision - DR) (2:10) [361]
21.30 ► Allt íhimnalagi (So-
mething so Right) Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur um
nýgift hjón og þijú börn þeirra
úr fyrri hjónaböndum. Aðal-
hlutverk: Mel Harris, Jere
Bums, Marne Patterson, Billy
L. Sullivan og EmilyAnn Llo-
yd. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. (15:22) [632]
22.00 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur um tvo starfsmenn
Alríkislögreglunnar sem
reyna að varpa ljósi á dular-
full mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar
~ *Þorsteinsson. Atriði í þættin-
um kunna að vekja óhug
barna. (2:17) [40729]
23.00 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [74922]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [54271729]
13.00 ►Lögreglustjórinn
(The Chief) (1:7) (e) [18941]
13.55 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life On The Stre-
et) (1:20) (e) [2020729]
14.40 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [407854]
15.05 ►Oprah Winfrey (e)
[2618309]
16.00 ►Ævintýri
hvíta úlfs [46372]
16.25 ►Sögur úr Andabæ
[483274]
16.50 ►Með afa [7015748]
17.40 ►Línurnar í lag
[4291449]
18.00 ►Fréttir [55632]
18.05 ►Nágrannar [1400800]
19.00 ►19>20 [3125]
20.00 ►Dr.Quinn (24:25)
[17632]
20.55 ►Óþekktar aðstæður
(Circumstances Unknown)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1995 í leikstjórn Roberts Lew-
is. Þetta er spennumynd um
geðbilaðan skartgripasala
sem svífst einskis og gerir sér
það einkum til dundurs að
myrða hamingjusöm hjón. í
aðalhlutverkum eru JuddNel-
son, Isabel Glasser og William
R. Moses. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum.
[8253903]
22.30 ►Kvöldfréttir [31980]
22.50 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life On The Stre-
et) (2:20) [4172212]
23.35 ►Djöfull í mannsmynd
(Prime Suspect) Bresk sjón-
varpskvikmynd um lögreglu-
konuna Jane Tennison sem
Helen Mirren leikur. Að þessu
sinni fá Jane og félagar til
rannsóknar morð á klúbbeig-
anda sem finnst látinn á heim-
ili sínu. Nágrannar mannsins
eru fljótir að skella skuldinni
á utangarðsunglinga. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[4261293]
1.20 ►Dagskrárlok
Chuck Norris
Cordell Walker
Kl. 18.55 ►Spennumyndaflokkur Chuck
Norris leikur aðalhlutverkið í myndaflokknum
Walker. Hann er gamalreyndur kvikmyndaleik-
ari („Delta Force“, „Missing in Action“, „Fire-
walker" og ,,Sidekick“) og í þessum þáttum er
Norris í kunnuglegu hlutverki. Sem fyrr mega
bófarnir passa sig þegar löggæslumaðurinn Cor-
dell Walker (sem Norris leikur) er nærri. Hann
beitir oft óhefðbundnum aðferðum sem skila þó
iðulega góðum árangri. Hraði og spenna í bland
við létt grín einkennir þættina en sögusvið þeirra
er Texas. í öðrum helstu hlutverkum eru Clar-
ence Gilyard, Sheree J. Wilson og Noble Willing-
ham.
Cleo Laine
Tónlislar-
kvöld
Kl. 20.00 ►Tónleikar Á Tónlistarkvöldi
Útvarpsins í kvöld kynnir Lana Kolbrún
Eddudóttir tónleika Cleo Laine og Johns Dank-
worhts sem þau héldu á „Proms“- sumartón-
listarhátíð breska útvarpsins í ágúst síðastliðn-
um. Mikils fjölbreytileika gætir á tónleikunum.
Á efnisskránni eru verk eftir George Gershwin,
John Dankworth, Anne Ronnell, Billie Holiday
og Duke Ellington.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
(7:109) [68106]
ÍÞRÓTTIR
17.25 ►
íþróttavið-
burðir í Asíu (Asian sport
show) (38:52) [91800]
17.55 ►Ofurhugar (Rebel
TV) (36:52) (e) [94125]
18.25 ►Taumlaus tóniist
[75090]
18.55 ►Walker Sjá kynningu.
(13:25) (e) [5372038]
19.45 ►Kolkrabbinn (LaPi-
ovra)(2:7)[4436336]
21.00 ►Hirðfíflið (Funny
Man) Enskur aðalsmaður tap-
ar óðali feðra sinna í póker-
spili við Max Taylor sem er
hljómplötuframleiðandi. Aðal-
hlutverk: Christopher Lee.
Stranglega bönnuð börnum.
[18106]
22.30 ►! dulargervi (New
York Undercover) (14:26) (e)
[17293]
23.15 ►Spítalalíf (MASH)
(7:109) (e) [8112854]
23.40 ►Dagbók Sigmundar
Freud (The Secret Diary of
Sigmund Freud) Gamansöm
mynd um Sigmund Freud þar
sem fræðimaðurinn er sýndur
á sínum yngri árum. Leik-
stjóri: Danford B. Greene.
Aðalhlutverk: Bud Cort, Carol
Kane, Klaus Kinski, Marisa
Berenson og Carroll Baker.
1984. (e) [9553380]
1.20 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn. [141477]
17.00 ►Líf íOrðinuJoyce
Meyer. (e)[l42l06]
17.30 ►Skjákynningar
18.00 ►Heimskaup-sjón-
varpsmarkaður [192477]
20.00 ►A call to freedom
Freddie Filmore. [425816]
20.30 ►Lff í Orðinu Joyce
Meyer. [424187]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn. [449496]
21.30 ►Kvöldljós, bein út-
sending frá Bolholti. Ýmsir
gestir. [837421]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [133458]
23.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[60980564]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁSI
FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Bragi J. Ingi-
bergsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1
Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir. 7.50 Daglegt mál
Kristín M. Jóhannsdóttir flyt-
ur þáttinn. (e)
,"^8.00 Hér og nú. 8.30 Morg-
unmúsík. 8.45 Ljóð dagsins.
(e)
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Hund-
urinn sem hljóp upp til
stjörnu. (24:27) (e)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Saga Norðurlanda
Kalmarsambandið, síðari
hluti. (e)
10.40 Söngvasveigur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Daglegt mál. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
,12.57 Dánarfregnir og augl.
~ 13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Dauðinn á hæl-
inu eftir Quentin Patrichs. (e)
(9:10)
13.20 Norðlenskar náttúru-
perlur.
14.03 Útvarpssagan, Hinsta
óskin eftir Betty Rollin.
(14:19)
14.30 Miðdegistónar.
Fiðlukonsert nr. 5 i a-moll
op. 37 eftir Henri Vieux-
temps. Arthur Grumiaux leik-
ur með Lamoureux hljóm-
sveitinni í París, Manuel Ros-
enthal stjórnar.
- Tveir þættir úr Árstíðunum
eftir Pjotr Tsjajkovskíj. An-
tonin Kubalek leikur á píanó.
15.03 Fyrirmyndarríkið. Litið
til framtíðar og lært af fortíð.
Lokaþáttur. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson. (e)
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.00
Fimmtudagsfundur. 18.30
Lesið fyrir þjóðina: Vopnfirð-
ingasaga. Hallgrimur Helga-
son les (4). 18.45 Ljóð dags-
ins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e). Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins Frá tónleikum Cleo Laine
og Johns Dankworths, 29.
ágúst sl., á „Proms". sumar-
tónlistarhátíð breska út-
varpsins. Á efnisskrá eru
verk eftir George Gershwin,
John Dankworth, Anne
Ronnell, Billie Holiday og
Duke Ellington. Kynnir: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Anna
Sigríður Pálsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Veriö þér
sælir, herra Chips eftir Ja-
mes Hilton í þýðingu Boga
Ólafssonar. Karl Guðmunds-
son les. (2)
23.10 Andrarímur. Umsjón:
Guðmundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 8.00 Hér og nu. 9.03 Lisu-
hóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot
úr degi. 16.05 Dægurmálaútvarp.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Kvöldtónar. 22.00 Kvöldtónar. 0.10
Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtegndum rásum. Veðurspá.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur 2.00 Fréttir. Auölind.
(e) 3.00 Sveitasöngvar (e). 4.30
Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunutvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv.
Noröurlands. 18.35-19.00 Útv.
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útv. Vestfj.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Þuríður Sigurðardóttir. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 í rökkurró. Ágúst
Magnússon.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 King Kong. Jakob
Bjarnar Grétarsson og Steinn Ár-
mann Magnússon. 12.10 Gullmolar.
13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbraut-
in. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30
Gullmolar. 20.00 Isl. listinn. 24.00
Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt-
ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá
körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Sighvatur Jónsson. 19.00
Betri blandan. 20.00 Menningar- og
tískuþáttur. 22.00 Stefán Sigurös-
son. 1.00 T. Tryggvason.
Fréttlr kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10, 17.
MTV fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,
16.05.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.15 Das wo-
hltemperierte Klavier. 9.30 Diskur
dagsins. 11.00 Halldór Hauksson.
12.05 Léttklassískt. 13.00 Tónskáld
mánaðarins: Synir Bachs. 13.30
Síðdegisklassík. 17.15 Klassísk tón-
list. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC.
23.00Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón-
list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón-
list.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Ólafur
Elíasson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fréttirkl. 9,10, 11, 12,14,15og 16.
ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1
8.00 Dagmál. 10.00 Við erum við.
12.30 íþróttahádegi. 13.00 Umræð-
an. 14.00 Flæði, tónlist og spjall.
16.00 Leggur og skel. 17.00 Á ferð
og flugi. 19.00 Endurtekið efni.
21.00 Lótus kynslóðin.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Doddi litli. 10.00 Simmi Spreij.
13.33 Dægurflögur Þossa. 17.00
Úti að aka meö Rabló. 20.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Electrofönk-
þáttur Þossa. 1.00 Róbert.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Markaöshorniö. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 RCN Nursing Updaú? 4.30 RCN Nursing
Update 5.00 Newsdesk 5.30 Cíordon the Gop-
her 5.40 TBA 6.05 Troublemakers 6.46 Re*
ady, Steady, Cook 7.15 Kllroy 8.00 Style
Challenge 8.30 WUdllfe 9.00 Lovejoy 9.66
The Terrace 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50
Styie Challenge 11.15 Taies from the River-
bank 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00
Lovejoy 13.55 The Terrace 14.25 Gordon the
Gopher 14.36 TBA 16.00 Troubiemakere
15.30 Dr Who 16.00 World News; Weather
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wíldlife
17.30 Antiques Roadshow 18.00 Oh Doctor
Beeching 18.30 To the Manor Bom 19.00
Hetty Wainthropp Investigates 20.00 World
News; Weather 20.30 AU Our Children 21.30
Masiermind 22.00 Love Hurts 23.00 ModeU-
ing in the Money Markets 23.30 The Survival
Guide 24.00 A Question of Evidence 0.30
Psychology in Action 1.00 UnderstandingOrg-
anisations 3.00 'Fhe FYench Experience
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchiid 4.30 Ivanhoe
5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of...
6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter’a Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfa 8.00
Cave Kida 8.30 Blinky Bili 9.00 The FVuittíes
9.30 Thomas the Tank Bngine 9.45 Pac Man
10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00
The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye
12.00 Droopy: Master Deteetive 12.30 Tom
and Jerty 13.00 Scooby and Scrappy Doo
13.16 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky
Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 16.00
Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dext-
er's Laboratoty 16.30 Batman 17.00 Tom and
Jerty 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby
Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny
Bravo 10.30 Batman
CNN
Fróttir og viðskiptafréttir fluttar roglu-
tega. 4.30 Insight 6.30 Worid Sport 7.30
Showbiz Today 10.30 American Edition 10.45
Q & A 11.30 Worid Sport 12.15 Asian Editi-
on 13.00 Larry King 14.30 World Sport 16.30
Q & A 17.45 American Edition 20.30 Insight
21.30 World Sport 0.15 American Edition
0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.30 Showbiz
Today
PISCOVERY CHANNEL
15.00 History’s Turning Points 16.30 Pire
16.00 Connections 2 18.30 Jurassica 2 17.00
Wiid Guíde 17.30 Wild at Heart 18.00 Inventi-
on 18.30 History's Tuming Points 19.00 Sd-
ence FVontiers 20.00 Flightline 20.30 Ultra
Science 21.00 Crime and Punishment 22.00
Professionals 23.00 Special Porces 23.30 Fíre
24.00 History’s Tuming Points 0,30 Connecti-
ons 2 1.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Golf 7.30 Hestaiþróttir 8.30 IJaJliihjól
9.30Akstursiþróttir 10.30 Knattspyma 12.00
Snjóbretti 12.30 íjallatyól 13.00 Hjóireiðar
14.30 Bogfimi 15.30 Ólympíuleikar 16.00
Fijálsar íþróttir 18.30 Taekwondo 17.30 Risa-
trukkar 18.00 Pílukast 19.00 Knattspyma
21.00 Trukkakeppni 22.00 Siglingar 22.30
Tennis 23.00 Hjólreiðar 23.30 Dagskrárlok
NITV
5.00 Kickstart 9.00 Mix 13.00 Star Trax:
Shaggy 14.00 Non Stop Hits 16.00 Select
MTV 17.00 Hitlist 18.00 The Grind 18.30
The Grind Classics 19.00 Access All Areas
19.30 Top Selection 20.00 The Real World -
London 20.30 Singled Out 21.00 Amour
22.00 Loveline 22.30 Beavis & Butt-Head
23.00 Base 24.00 Night Videos
WBC SUPER CHANNEL
Fróttir og vlðskiptafréttlr fluttar reglu-
tega. 4.00 VIP 4.30 Tom Brokaw’ 5.00 Brian
Wílliams 6.00 The Today Show 7.00 CNBC’s
European Squawk Box 8.00 European Money
Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00
Company of Animals 14.30 Dream House
15.00 MSNBC The Site 16.00 NationaJ Ge-
ographic Television 17.00 l'he Hcket 17.30
VIP 18.00 Dateline 19.00 Gillette Worid Sport
Special 19.30 AtJantic Challenge Cup 20.00
Jay Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Later
22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24.00
MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Executive
Lifestyles 2.00 The Ticket 2.30 Music Leg-
ends 3.00 Executive Lifestyies 3.30 The Ticket
SKY MOVIES PLUS
5.00 Flight of the Ðoves, 1971 6.45 Little
Blgfoot 2: The Joumey Home, 1996 8.30
Shadow Makers, 1989 10.40 First Knight,
1995 14.26 Little Bigfoot 2: The Joumey
Home, 1996 1 6.00 Little' Giants, 1994 17.46
Fírst KnighL 1995 20.00 Tails You Uve,
Heads You’re Dead, 1995 22.00 Amanda and
the Alien, 1995 23.36 Che!, 1969 1.16 I Ukc
It Uke that, 1994 3.06 Stripi>er, 1985
SKY NEWS
Frétttr og vlðsklptafróttir fluttar reglu-
lega. 5.00 Sunrise 9.30 ABC Nightline 12.30
Global VUiage 14.30 Walker’s Worid 16.00
Live at Five 18.00 Tonight With Adam Boul-
ton 18.30 Sportaline 22.30 CBS Evening
News 23.30 ABC World News Tonight 2.30
Global Village 3.30 CBS Evening News 4.30
ABC World News Tonight
SKY ONE
6.00 Morninj? Glory 8.00 ReRis & Kathie Lee
9.00 Another Worid 10.00 Daya of Our Uves
11.00 Oprah Winfrey Show 12.00 Geraldo
13.00 Saliy Jessy Raphael 14.00 Jcnny Joncs
16.00 The Oprah Winfhey Show 18.00 Star
Ttek 17.00 Th« Live 6 Show 17.30 Marri-
ed... With Children 18.00 The Sirnpsons
18.30 MASH 19.00 Suddenly Susan 19.30
The Nanny 20.00 Scinfeld 20.30 Mad About
You 21.00 (Æioago Hopc 22.00 Star Trek
23.00 David Letterman 24.00 Ilit Mix Long
Play
TNT
20.00 Mutiny on the Bounty, 1962 23.15 Thc
Thin Man, 1934 1.00 The Pirate, 1948 2.45
A Christmas Carol, 1938