Morgunblaðið - 25.09.1997, Page 59

Morgunblaðið - 25.09.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 59 4« DAGBOK VEÐUR \ \ éé t Rigning rr Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. IQ0 Hitastig • • , . V* | Vindörin symr vind- * * * *. Slydda V? Slydduél 6 stefnu og fjöörin bsb Þoka # & fr & c ... Y7 ö J vindstyrk,heilfjööur « « Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »»»»-■ ^njQKoma y a ^ er 2 vindstig.* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan hvassviðri um vestanvert landið en mun hægari austan til. rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Hiti verður á bilinu 9 til 19 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt og skúrir sunnan- og vestanlands á laugardag, en austanátt og rigning sunnanlands á sunnudag. Hiti á bilinu 3 til 8 stig. Á mánudag og þriðjudag er búist við norðlægri átt með rigningu austanlands, en slyddu og síðar éljum norðanlands. Veður fer kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, B, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Vaxandi 984 millibara lægð suður af Hvarfi hreyfist norðaustur. Hæð er yfir Norðursjó. Lægð norðvestur af Vestfjörðum hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfi °C Veður °C Veður Reykjavfk 12 súld Lúxemborg 17 léttskýjað Bolungarvfk 12 alskýjað Hamborg 17 hálfskýjað Akureyri 17 alskýjað Frankfurt 17 skýjað Egilsstaðir 17 skýjað Vín 15 aiskýjað Kirkjubæjarkl. 11 rigning Algarve 26 mistur Nuuk 2 léttskýjað Malaga 25 alskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 27 skýjað Þórshöfn 14 skýjað Barcelona 25 mistur Bergen 14 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Rðm 26 skýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Feneyiar 24 léttskviað Stokkhólmur 12 skýjað Winnipeg 14 heiðskfrt Helsinki 10 léttskviaö Montreal 4 heiðskírt Oublin 16 léttskýjaö Halifax 6 léttskýjað Glasgow 17 mistur New York 11 skýjað London 19 skýjað Washington - vantar París 20 léttskýjað Oriando 23 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað Chicago 7 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. 25. SETT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 1.22 2,7 7.34 1,3 14.00 2,9 20.40 1,3 7.15 13.15 19.14 8.43 iSAFJÖRÐUR 3.39 1,5 9.41 0,8 16.03 1,8 22.57 0,7 7.23 13.23 19.21 8.52 SIGLUFJÖRÐUR 5.53 1,1 11.32 0,7 17.56 1,2 7.03 13.03 19.01 8.31 DJÚPIVOGUR 4.08 0,8 10.55 1,8 17.21 1,0 23.33 1,6 6.47 12.47 18.46 8.15 Krossgátan LARETT: 1 slá, 4 varkár, 7 far- sæld, 8 vætu í rót, 9 rekkja, 11 þvengur, 13 líkamshluti, 14 mynnið, 15 í fjósi, 17 tanga, 20 þar til, 22 skaða, 23 mikil umsvif, 24 hindri, 25 byggja. í dag er fímmtudagur 25. sept- ember, 268. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: „Hví eruð þér hræddir, hafið þér enn enga trú?“ Skipin Reykjavikurhöfn. í gær fóru Orfirisey og Stapa- fellið og í gær komu Lagarfoss, Freyja og lýsisskipið Orgagrin. Aætlað var að Mermaid Eagle, rannsóknarskipið Dana og japönsku skipin Hoken Maru 18 og Hoken Maru 38 færu út í gær. Vætanlegur var í gær Shotoku 75 og að Asbjörn, Oragrin, Mælifell og Lagarfoss færu út. (Markús 4, 40.) gunnur Þráinsdóttir. Leikstjóri Ásdís Skúla- dóttir. Vöfflur með tjóma og kafft að sýningu lok- inni. Miðasala og uppl. í sfma 562-7077. Hópur 1 leikfimi kl. 9.05, hópur 2 kl. 9.50, hópur 3 kl. 10.45. Námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Námskeið í málm- og silfursmíði hefst kl. 13. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lagarfoss og Rán kom í gær. Fréttir Ný dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun, föstu- dag kl. 13, byijar bók- band, umsjón Þröstur Jónsson. Haustlitaferð laug. 27. sept. Ekið til Þingvalla, létt ganga, kvöldverður í Nesbúð og að sfðustu dansað. Lagt af stað frá Hverfisgötu 105 „Risinu" kl. 13.30. Uppl. og skráning í síma 557-9020. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 ! dag. Danskennsla, línudans í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Margrét Thoroddsen verður til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna þriðjud. 7. okt. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins í síma 552-8812. Dansað í Risinu á föstud. 24. sept. kl. 20. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Félag Eskfirðinga og Rauðfirðinga í Rvík og nágr. verður með myndasýningu að austan nk. sunnud. 28. sept. kl. 15 að Skipholti 70, uppi, sal múrarameistarafé- lagsins. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, golfæfing, gler- list kl. 10, handmennt kl. 12, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30, létt leikfimi kl. 14, kaffi kl. 15, boccia kl. 15.30. Furugerði 1. í dag kl. 9 leirmunagerð, smfðar og útskurður, fótaað- gerðir, hárgreiðsla og böðun. Kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 almenn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Barðstrendingafélagið Spiluð verður félagsvist í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30, allir velkomnir. Vesturgata 7. Mánu- daginn 29. september kl. 14 er leiksýningin „Frá- tekið borð“, leikarar Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Hildi- Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur há- degisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartanlega vel- komnir. Langholtskirkja. For- eldra- og dagmömmu- morgunn kl. 10-12. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmu- morgunn á morgun kl. 10-12. Kópavogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 14-16 f safnaðarheimii- inu Borgum. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára böm frá kl. 17-18.30 f safnaðar- heimilinu Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Vidalínskirkja. Biblíu- lestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. FÁÍA, félag áhuga- fólks um íþróttir aldr- aðra. Haustmót í pútti fer fram á púttvellinum í Laugardal í dag, fimmtud. 25. sept. Um er að ræða opið mót, þriggja manna liða- keppni auk einstaklings- keppni kvenna og karla. Skráning hefst kl. 13.30 á staðnum en mótið hefst kl. 14. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðar- heimilinu. Æskulýðs- fundur kl. 20-22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Víðistaða kirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15- 18.30. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í umsjá Jóhönnu Zimsen. Gjábakki, Fannborg 8. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kl. 17 TTT (10-12 ára). Kl. 20.30 öldungadeild KFUM & K fundir haldn- ir í húsi félaganna (16-20 ára). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. a Toppurinn í bíltækjum! LÓÐRÉTT: 1 kinnungur, 2 hvalaaf- urð, 3 keyrir, 4 mannt- etur, 5 guggin, 6 karl- dýri, 10 ósléttur, 12 eldiviður, 13 bókstafur, 15 káfa, 16 óglatt, 18 styrkti, 19 þrautgóða, 20 óskundi, 21 gildur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skapnaður, 8 gopar, 9 angur, 10 tel, 11 terta, 13 lærir, 15 skóli, 18 salli, 21 lok, 22 úrill, 23 úlpan, 24 snurfusar. Lóðrétt: 2 kopar, 3 parta, 4 aðall, 5 ungar, 6 ágæt, 7 þrár. 12 tól, 14 æða, 15 sjúk, 16 Óðinn, 17 illur, 18 skútu, 19 Lappa, 20 iðna. DEH 435/Útvanp og gelslaspilari • 4x35w magnarl • RDS • Stafrænt útvarp • 18stöðva minnl • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka (imm-) tffi PIONEER^ The Art of Entertainment Tír—. — ■ ' / fö FHONt.CJÍ . . <»*T. tt\ n?) . t , m T «ass» C3 >" t "s—w- § B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sfmi 533 2800 Umboð8menn um land allt: Reykjavfk: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrlmsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búöardal Vestflrðlr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blönduósi. Verslunin Hegri, SauÖérkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Verslunin V(k, Neskaupstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: LJósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.