Morgunblaðið - 08.10.1997, Page 3

Morgunblaðið - 08.10.1997, Page 3
ARGUS / ÖRKIN /SÍA KA011 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1997 3 “1*7- .. i—vrt-» i-t- T TT—\ Páðu þér uppskriftabæklinga í verslunum 1 y J P JjUK e^a kíktu á uppskriftirnar á netinu* 9www.xnet.is/kartafla ■ , rj, ’ , ■ "■ "'7F‘ : Þótt soönar kartöflur standi alltaf fyrir sínu, er hægt að matreiða kartöflur á svo marga aðra vegu að bragðlaukarnir svitna við tilhugsunina. Nú hafa Kartöflubændur gefið út fimm bæklinga með girnilegum uppskriftum sem allir geta matreitt. Uppskriftirnar má einnig nálgast á aðgengilegan hátt á Internetinu. Hver bæklingur er helgaður einum flokki, en þeir eru: Salat og súpur, pönnuréttir, ofnréttir, heilsuréttir og snakk og smáréttir. Prófaðu uppskriftirnar og komdu þér og öðrum á óvart. & Verð/ ykkur að góðu * Kartötluuppskriftirnar verða komnar á netið um næstu helgi. ' fimm if ci: : L E N S K 1 R KARTÖFLUBÆNDUR Kartöflur - uppskrift afgóöum mat éttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.