Morgunblaðið - 08.10.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 08.10.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Hlutafélög í ríkiseigu Launakjör yfirmanna leyndarmál RÁÐHERRUM er ekki skylt að svara spurning’um um launakjör einstakra starfsmanna hlutafélaga í ríkiseigu. Þingmenn geta aðeins krafist upplýsinga um það sem fram kemur í ársreikningi fyrir- tækjanna, þar sem meðal annars kemur fram heildarupphæð launa stjórnenda fyrirtækjanna. Þetta er niðurstaða Stefáns M. Stefáns- sonar, prófessors í lagadeild Há- skólans, í skýrslu sem unnin var fyrir forsætisráðherra. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggva Jónssyni, formanni Fé- lags löggiltra endurskoðenda, gefa stórfyrirtæki, til dæmis íslands- banki, SR-mjöl og Eimskip, hlut- höfum sínum yfirleitt upplýsingar um heildarlaunagreiðslur til stjórnar, framkvæmdastjóra og forstjóra fyrirtækja, en ekki um laun einstakra yfírmanna. Ásta R. Jóhannesdóttir, þing- maður Þingflokks jafnaðarmanna, lagði á síðasta þingi fram fyrir- spurn til samgönguráðherra um launakjör yfirmanna hjá Pósti og síma. Ráðherra neitaði þá að svara á þeim forsendum að stjórnsýslu- tengsl milli ráðuneytisins og fyrir- tækisins hafi rofnað þegar því var breytt í hlutafélag. Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæðisfiokksins 24. og 25. október 1997 Byltinff sem kemst u PROFUTURA Serum Concentraté er áhrifamikið og vítamínbætt Seru sem vinnur gegn hrukkum. Serumið er nákvæmlega rétt samansett og inniheld A og E vítamin, sem berast í neðri lög húðarin með hinu öfluga flutningskerfi nanopart. ! Húðin styrkist og verður teygjanlegri. Hrukkur og/ fínar línur verða minna sjáanlegar og myndast síður. Hentar vel fyrir allar húðgerðir. PROFUTURA Serum Concentrat notast með: PROFUTURA dag- og næturkremi fyrir þurra húð, eða TIME EFFECT dag- og næturkremi fyrir blandaða húð. Komdu við og fáðu ráðgjöf og prufu. * Glæsilegur kaupauki, sem munar um. Stór-Reykjavikursvæði: Libia Mjódd, Nana Hólagarði, Hygea Kringlunni,, Evíta Suðurkringlu, Brá Laugavegi, Hygea Laugavegi, Hygea Austurstræti, Holts Apótek, Bylgja Kópavogi, Snyrtihöllin Garðabæ, Sandra Hafnarfirði. Landið: Krisma Isafirði, Tara Akureyri, Húsavikur Apótek, Ámes Apótek Selfossi, Apótek Vestmannaeyja, Gallery Förðun Keflavík. Handhægur, hagkvæmur og fljótvirkur w^sass ... Ad-oo-fS'00 afstáttW LYFJA Lágmúla 5 LAURA ASHLEY Fatnaður - Ný sending Blað allra landsmanna! ATT ÞU SPARISKIRTEINI I 2. FL. A 1 987 - S AR, SEM ERU TIL INNLAUSNAR 1 □. DKTDBER? Hafðu samband og fáðu alla aðstoð við innlausnina. • Föstudaginn 10. október 1997 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. A 1987 - 6 ár. Innlausnarverð pr. 10.000 kr. er 41.602,40 kr. • í boði eru ný spariskírteini til 5 og 7 ára með daglegum skiptikjörum. • Skiptikjörin eru í boði 10. til 24. október. • Komdu núna með innlausnarskírteinin, nýttu þér þjónustu og ráðgjöf sérfræðinga okkar og láttu þá aðstoða þig við skiptin. swrtew W® ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.