Morgunblaðið - 08.10.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.10.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1997 37 IDAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. Á V/morgun, fimmtudag- inn 9. október, er níræð Jóhanna Þorvaldsdóttir frá Raufarfelli, nú til heimilis að Nóatúni 26, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Gullhömrum, Iðnaðarmannahúsinu, Hall- veigarstíg, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson THE Times Book of Bridge heitir nýútkomin bók eftir breska spilarann Robert Sheehan. Eins og nafnið ber með sér er bókin úrval greina sem Sheehan hefur ritað í The Times á síðustu árum. Einn kafli bókarinnar er helgaður „mistökum meistaranna“, og þar er meðal annars að finna eftir- farandi spil úr Macallan-tví- menningnum 1994. Austur gefur; enginn á hættu. , Norour ♦ D84 ¥ DG1043 ♦ K73 ♦ K9 Vestur ♦ ÁG1032 ¥ 86 ♦ G86 ♦ 873 Austur ♦ 65 ¥ K952 ♦ 10952 ♦ ÁDG Suður ♦ K97 ¥ Á7 ♦ ÁD4 ♦ 106542 Sheehan og Pakistaninn Munir Ata-Ullah héldu á spilum AV og enduðu í vörn gegn þremur gröndum dobluöum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf 1 spaði 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 grönd Dobl Pass Pass Pass Sheehan kom út með spaðagosa, sem sagnhafi tók heima til að spila hjarta- ás og meira hjarta. Munir lét hjartatvist í fyrsta hjart- að, síðan fímmu og tók í þriðja sinn með kóng. Spil- aði svo spaða. Sheehan tók á ásinn og þurfti síðan að velja á milli láglitanna. Hann hugsaði sem svo að makker yrði að eiga ÁDG til að rétt væri að spila laufi, en „aðeins" ÁD10 í tígli. Sheehan valdi þvi tígulinn og sagnhafí tók sína níu slagi. „Ég hefði átt að taka mark á hjartasmáspilum makkers - tvistinum og fimmunni, sem auðvitað bentu á laufið en ekki tígul- inn,“ játar Sheehan. Síðan minnist hann á vöm Brasilíumannsins Chagas: Spilið fór eins af stað: Spaði út á kóng og hjartaás og meira hjarta. Chagas drap og skipti yfír í tígulníu! Sem er vissulega góð vöm, því þannig hafnar Chagas bæði spaðanum og tíglinum í einu vetfangi. I NS voru Þorlákur Jónsson og dálkahöfundur. Þorlákur drap á tígulás og spilaði sjálfur spaða, en Branco í vestur var eitthvað utan við sig og dúkkaði. Þorlákur fékk þannig níunda slaginn á spaðadrottningu. /?/\ÁRA afmæli. Sex- Ovftugur er í dag, mið- vikudaginn 8. október, Al- bert Kemp, umdæmis- stjóri Siglingastofnunar íslands á Austurlandi, Skólavegi 14, Fáskrúðs- firði. Eiginkona hans er Þórunn Pálsdóttir. Albert er að heiman á afmælisdag- inn. /\ARA afmæli. I dag, Ov/miðvikudaginn 8. október, verður sextug Guðbjörg Lárusdóttir, Skólavegi 4, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á Staðnum, Hafnargötu 30, laugardaginn 11. okt. milli kl. 15 og 19. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi af sr. Bjarna Guðjónssyni Elísa- bet Þorsteinsdóttir og Skúli Björn Gunnarsson. Heimili þeirra er í Hvassa- leiti 10, Reykjavík. Lo'ósmyndastofa Óskars, Vestmannaeyjum. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. sept. í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum af sr. Bjama Karlssyni Þór- ey Guðrún Björgvinsdótt- ir og Nicklas Hammel. Heimili þeirra er á Karl- skoga, Svíþjóð. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst hjá bæjar- fógetanum í Ski, Noregi, Kristín Steingrímsdóttir og Kjell Kirkebakken. Heimili þeirra er Gamle Esveg 32B, 1400 Ski, Norge. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 9. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Iðunn Kjartansdóttir og Benedikt G. ívarsson. HÖGNIHREKKVISI „ Htrra, dómari, uoru þetta, mannacLT eZcx ha.ttadr? " STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert haldinn söfnunar- áráttu og hefur mikinn áhuga á sagnfræði. Hrútur (21. mars- 19. apríl) IP* Þú hefur yfrið nóg á þinni könnu bæði heima fyrir og á vinnustað og ferst það vel úr hendi ef þú gætir að þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Það væri heppilegra að þú kláraðir það sem þú ert að vinna að núna, fremur en að bytja á einhveiju nýju. Gerðu þitt besta í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ekki ginnast af gylli- boðum, því reikningana þarf að borga fyrr eða síð- ar. Þér vegnar vel ef þú sýnir ákveðni og festu. Krabbi (21.júnt-22-júlí) Hafðu ekki áhyggjur þótt þú eigir erfitt með að taka ákvörðun í sambandi við starf þitt. Það mun skýrast. Bjóddu ástvini út að borða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur ekki miklu í verk fyrripart dags en bætir það upp seinnipartinn. Njóttu þess að vera heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú ættir að undirbúa stutt ferðalag. Þú átt ekki í vand- ræðum með að koma skoð- unum þínum á framfæri í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Græddur er geymdur eyrir. Forðastu allar fjárfestingar og eyddu engu í óþarfa Gerðu áætlun sem þú getur farið eftir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér verður ekki mikið ágengt í vinnunni ef þú leyfír fólki sífellt að trafla þig. Einbeittu þér að heimil isstörfum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú stendur ráðþrota gagnvart sjónarmiðum ein hvers í íjölskyldu þinni, leit- aðu þá ráða hjá þeim sem hefur þekkingu á málinu Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þú missir alla orku við að hugsa um mörg mál sam- tímis. Einbeittu þér að einu verkefni í einu og þá muntu fyrst uppskera. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér opnast nýir möguleikar í starfi en þarft að varast að taka fjárhagslega áhættu. Lyftu þér upp í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvert hópstarf í vinn- unni ber ríkulegan ávöxt. Ástvinir era sammála um fjárhagslegar ákvarðanir, en eiga erfitt með að ákveða stutt ferðalag. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. < SJONVARPSTÆKI VIRTUSTU FAGTÍMARITUM ! fyrir myndgæði og tækninýjungar. Toshiba eru mest seldu tækin í Englandi, sem er kröluharðasti markaður Evrópu. Hugsaðu til framtíðar. Við bjóðum 20 gerðir frá 14” til 54” í öllum verðflokkum! Einar Farestveit & Co hff. Borgartúni 28, sími 562 2901 / 562 2900 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra ræðir stjómmálaviðhorfið á hádegisverðarfundi á Hótel Borg á morgum 9. október kl. 12.00 - 13.30. Hádegisverður kr. 1.100. Allir velkomnir. fundarboðandi Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður. -r Prófkjör j sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik 2í Prófkjör um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík við næstu borgarstjórnarkosningar fer fram 24. og 25. október næstkomandi. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsia hefst í dag 8. október. Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík og í Kjalarneshreppi, sem þar eru búsettir og hafa náð 16 ára aldri síðari prófkjörsdaginn, einnig þeir sem skrá sig í Sjálfstæðis- flokkinn prófkjörsdagana, en þeir þurfa að hafa náð 18 ára aldri við borgarstjórnarkosningarnar 23. mal 1998. Eftirtaldir frambjóðendur eru i kjöri: Bryndis Þórðardóttir, félagsráðgjafi. Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri. Friðrik Hansen Gunnarsson, verkfr. Guðlaugur Þór Þórðarson, útvarpsstj. Halldóra Steingrimsdóttir, snyrtifræðingur. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir. Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi. Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi. Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastj. Kjartan Magnússon, blaðamaður. Kristján Guðmundsson, húsasmlður. Linda Rós Michaelsdóttir, kennari. Ólafur F. Magnússon, læknir. Snorri Hjaltason, byggingameistari. Svanhildur Hólm Valsdóttir, nemi. Unnur Arngrimsdóttir, danskennari. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Anna Fr. Gunnarsdóttir, útlitshönnuður. Ágústa Johnson, líkamsræktarþjálfari. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Baltasar Kormákur, leikari. Kjósa skal 8 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með því að setja tölustaf frá einum og upp I átta fyrir framan nöfn frambjóoð- enda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlega á framboðslista. Utakjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram i Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla virka daga frá kl. 9-17 og hefst i dag 8. október. Nánari upplýsingar um prófkjörið verða birtar þegar nær dregur próf- kjörsdögunum 24. og 25. október. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.