Morgunblaðið - 10.10.1997, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Lágmarksbinditími inn- og útlána lengist
Bankar óttast
versnandi sam-
keppnisstöðu
LAGMARKSBINDITIMI verð-
tryggðra innlána lengist uni næstu
áramót úr einu ári í þrjú ár og bindi-
tími verðtryggðra lána og skulda-
bréfa lengist úr þremur árum í fimm
ár á sama tíma, samkvæmt reglum
Seðlabankans. Þessar reglur miða
að því að draga smám saman úr
vægi verðtryggingar hér á landi.
Bankamenn óttast hins vegar að
þær leiði til versnandi samkeppnis-
stöðu bankanna.
Finnur Sveinbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri Sambands íslenskra
viðskiptabanka, sagði í samtali við
Morgunblaðið að bankarnir sæu
fram á það að nokkuð hallaði á
samkeppnisstöðu þeirra gagnvart
verðbréfasjóðum eftir frekari leng-
ingu á binditíma verðtryggða inn-
lána. Enda þótt hlutdeildarskírteini
í verðbréfasjóðum væru ekki verð-
tryggð, ijárfestu þeir í verðtryggð-
um bréfum. „Bankarnir eru ugg-
andi yfir þessu,“ sagði hann. Þá
hefur það ekki gerst jafnhratt og
stjórnvöld hafa væntanlega vonast
til að markaðurinn færði sig úr
verðtryggðum bréfum yfir í óverð-
tryggð bréf. Bönkunum finnst því
að fyrst og fremst sé verið að
þrengja að þeim.“
Finnur sagði að sú hugmynd
hefði komið upp meðal bankamanna
að óska eftir frestun á gildistöku
þessara reglna, .sérstaklega með
hliðsjón af hagsmunum innstæðu-
eigenda.
Umax PhotoRun stairæn myndavál
frá kr. 19.901
Lóttasta stafræna
myndavélá
Linsa: F2.8/Í = 60 mm
Upplausn: 504 X 376 dpi
Tongi: PCMCIA eða Parallel
2 Mb korttekur 15 myndir,
möguleiki á allt að 150 myndum
með 20 Mb korti
NYHERJI
- Vsrslun -
Skaftahlið 24 - Simi 5GS 7700
http://www.nyherji.is
IB M ThinkPad TP 365 XD
Fartölvumar frá IBM eru margfaldir
sigurvegarar
Örgforvi: Pentium 120 MHz
Minni: 8 Mb ED0
Diskur: 1,08 Gb
Skjár: 1 0,4" TFT litaskjár
MargmiAlun: Hljóðkort, hljóðnemi,
hátalarar, geisladrif
AnnaA: IrDA þráðlaus samskipti
2 stæði PCMCIA
HugbúnaAur: Windows 95
Sárhönnuð fyrir margvíslag viðskipta- og taikniforrit
Örgjörvi: Pentium 166 MHz
Minni: 16 Mb ED0
Skyndiminni: 256 Kb
SbjáhraAall: Fullkominn 64
Diskur: 1,6 Gb
Skjár: 1 5" XVGA litaskjár
Tangi: 1 ISA, 1 PCI,
1 PCl/ISA og 1 USB
HughúnaAur: Windows® 95
kr. 159.900^ LEXM^RK
Ótrúleg myndgmði á lágu verði
UMAX
BarA: A4 geislaprentari
Postscript Level 2, PCL5e
Minni: 4 Mb
Upplausn: 1200 X 1200 dpi
HraAi: 16 bls/mín
Morgunblaðið/Ásdís
MIKILL áhugi reyndist vera fyrir fundi Imarks um innanlandsflugið og var hann vel sóttur.
*
Tap af innanlandsflugi Flugfélags Islands og Islandsflugs
Gert ráð fyrir að far-
gjöld muni hækka
FORSVARSMENN íslandsflugs og
Flugfélags íslands segja að far-
gjöld félaganna í áætlunarflugi
innanlands muni hækka. Spurning-
in sé aðeins hvenær. Sú mikla far-
gjaldalækkun sem átt hafi sér stað
í sumar hafi ekki skilað sér nægi-
lega í auknum viðskiptum og fyrir-
sjáanlegt sé að tap muni verða af
innanlandsflugi beggja félaga í ár.
Þetta _kom fram á hádegisverðar-
fundi ÍMARKS í gær þar sem verð-
stríð í innanlandsflugi var til um-
ræðu.
Páll Halldórsson, framkvæmda-
stjóri Flugfélags íslands, sagði að
endurskoðun á fargjaldakerfi fé-
lagsins stæði nú yfir og muni_ nýtt
kerfi taka gildi um áramótin. Ómar
Benediktsson, framkvæmdastjóri
íslandsfiugs, sagði félagið ekki
hafa gefist upp á þessari tilraun
enn en líklegast verði þó að telja
að fargjöld félagsins muni hækka.
Spurningin sé aðeins hvenær.
Páll sagði á fundinum að áætlan-
ir um rekstur Flugfélags íslands
LANDSVIRKJUN hefur fengið sér-
staka lánshæfiseinkunn hjá Stand-
ard & Poor’s í fyrsta sinn. Hiaut
fyrirtækið sömu einkunn og íslenska
ríkið, bæði hvað varðar skammtíma-
og langtímalán í innlendum og er-
lendum gjaldmiðlum. Að sögn Stef-
áns Péturssonar, deildarstjóri fjár-
mála- og markaðsdeildar Lands-
virkjunar, gerir þetta fyrirtækinu
kleift að leita á lánamarkaði sem
það hefur hingað til ekki haft að-
gang að, jafnframt því sem þetta
stuðlar að lækkun á fjármagns-
kostnaði þess.
Stefán segir að Landsvirkjun hafi
ekki áður leitað eftir slíkri láns-
hæfiseinkunn. „Það má segja að við
höfum verið metnir á grundvelii
tveggja þátta. Annars vegar á mati
manna á fjárhagsstöðu Landsvirkj-
unar og hins vegar á mati þeirra á
ábyrgð eigenda, en Landsvirkjun er
sameignarfélag og nýtur því ótak-
markaðrar ábyrgðar eigenda sinna
sem er ríkissjóður, Reykjavíkurborg
og Akureyrarbær.“
Stefán segir að ekki hafi verið
nægur skilningur meðal erlendra
hefðu að sjálfsögðu gert ráð fyrir
gjörbreyttu umhverfi í innanlands-
flugi með afnámi sérleyfa þann 1.
júlí sl. Þessi mikla verðlækkun ís-
landsflugs hefði hins vegar komið
félaginu í opna skjöldu.
Verðlækkanir íslandsflugs
hreint skemmdarverk
„Það er mín skoðun að aðgerðir
íslandsflugs hvað verðlagningu
varðar geti vart flokkast undir ann-
að en skemmdarstarfsemi. Það er
ljóst að það verð sem þeir riðu á
vaðið með í sumar stendur engan
veginn undir kostnaði."
Sagði Páil það ljóst að þessar
verðiækkanir hefðu hins vegar
stækkað markaðinn um 25-30%
og væri hlutur Flugfélags íslands
í þeirri aukningu u.þ.b. 25-30%.
Hann sagði þessar verðlækkanir
hins vegar hafa valdið því að af-
koma félagsins yrði verri á þessu
ári en ráð hefði verið fyrir gert og
ljóst væri að tap yrði af rekstri
þess á árinu. Félagið stæði því
fjárfesta á slíkri ábyrgð og því hafi
hún torveldað mat þeirra á láns-
hæfi fyrirtækisins. Þetta vandamál
sé því úr sögunni með lánshæfis-
mati.
30 milljarða fjármögnun
framundan
Að sögn Stefáns er veruleg fjár-
mögnun framundan hjá Landsvirkj-
un og því muni þetta lánshæfismat
koma fyrirtækinu vel. Alls þurfi 18
milljarða króna í tengslum við þær
framkvæmdir Landsvirkjunar vegna
samninga um stóriðju. Að auki
standi til að endurfjármagna eldri
lán að fjárhæð u.þ.b. 12 milljarða
króna á árunum 1999-2001. Sam-
tals muni Landsvirkjun því leita eft-
ir um 30 milljarða fjármögnun á
næstu árum.
Aðspurður hvort fyrirtækið muni
fjármagna hluta þessa innanlands
segir Stefán að Landsvirkjun hafi
lokið lántökum í ár. „Við munum
hins vegar fara aftur af stað á
næsta ári og þá kemur vel til greina
innlend lántaka ef markaðsaðstæð-
ur Ieyfa,“ segir Stefán.
frammi fyrir þeim kosti að hækka
verð eða minnka þjónustu og yrði
að teljast líklegt að nýtt fargjalda-
kerfi myndi fara bil beggja.
Markmið um 70%
sætanýtingu ekki náðst enn
Ómar sagði að þau markmið sem
féiagið hefði sett sér um 70% sæta-
nýtingu hefðu ekki náðst enn og
því væri ljóst að tap yrði af rekstri
innanlandsflugs félagsins á þessu
ári. „Það er ljóst að við ætlum
okkur ekki að tapa á þessari starf-
semi í langan tíma en við gerðum
okkur hins vegar grein fyrir því í
upphafi að það þyrfti ákveðið út-
hald til að þetta gengi upp,“ sagði
Ómar.
Hann sagði það vera ljóst að
félagið myndi grípa til einhverra
aðgerða til að reyna að öi’va sæta-
nýtingu. Nokkuð góður árangur
hefði náðst í áætlunarfiugi til
smærri staða en hins vegar hefði
árangurinn á stærri markaðssvæð-
um félagsins valdið vonbrigðum.
Commerz-
bank hefur
ekki áhuga
áBZW
Frankfurt. Reuter.
ÞÝZKI Commerzbankinn
kveðst ekki hafa hug á að
kaupa alla verðbréfa- og ráð-
gjafastarfsemi Barclays Plc
eða hluta hennar.
„Við höfum ekki áhuga á
BZW eða hluta deildarinnar,"
sagði talsmaður Commerz-
bank í svari við fyrirspurn.
Villa í töflu
sjávarútvegs-
fyrirtækja
í TÖFLU yfir afkomu 9 sjáv-
arútvegsfyrirtækja á fyrstu
sex mánuðum ársins, sem
birtist í Morgunblaðinu í gær,
var rangt farið með eigið fé
Vinnslustöðvarinnar. Rétt
tala þar er 2,44 milljarðar
króna og samsvarandi ávöxt-
un eigin ijár því 10,7%. Er
beðist velvirðingar á þessum
mistökum.
Lánshæfiseinkunn Standard & Poor’s
Landsvirkjun
áþekk ríkinu