Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 26
26 E SUNNUDAGUR12. OKTÓBER1997 MORGUNBLAÐIÐ FORD Mondeo fimm dyra hlaðbakur fæst með 2.0 lítra vél. Bíllinn er einnig fáanlegur fernra dyra stallbakur með sömu vél. Meðal staðalbúnaðar er ABS-hemlakerfi, vökvastýri, tveir líknarbelgir, útvarp/segulband, upphit- uð fram- og afturrúða, rafknúnar rúður að framan, fjar- stýrð samlæsing með þjófavörn og mjóhryggsstilling á framsætum. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 131 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/175/142 sm. 1.280 kg. • Eyðsla: 8,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Honda Civic 1,6 VTi (3ja dyra)1.890.000 kr. — 207 km/klst 8 sek 7,28 kg/ho 9,31 KRAFTMESTI Civic bíllinn í 3ja dyra útfærslu er 1.6 VTi, 160 hestafla. Þetta er sportlegur bíll með hörkuvið- bragð. Hann er líka með VTEC vél þar sem sérstakur búnaður stjórnar opnun og lokun ventla. Þetta er mjög vel búinn bíll. Staðalbúnaður er m.a. ABS-hemlakerfi, 2 líknarbelgir, álfelgur, hraðatengt aflstýri, rafdrifnar rúður, sóllúgu, samlæsing og útvarp/segulband. • Vél: 1,6 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 160 hö við 7.600 snúninga á mínútu. • Tog: 153 Nm við 7.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/138 sm. 1.165 kg. • Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á ísiandi, Reykjavík. Honda Civic 1,5 LSi (4ra dyra) 1.539.000 kr. 188 km/klst 10,2 sek 9,34 kg/ha 6,61 HONDA Civic er í boði sem fernra dyra stallbakur með 1,5 I VTEC vél sem er afar sparneytin og öflug. Staðal- búnaður í bílnum er m.a. með tveir líknarbelgir, hraða- tengt aflstýri, rafdrifnar rúður, samlæsing og út- varp/segulband. Sjálfskiptur og með ABS kostar 1,5 I bíllinn 1.670.000 kr. Aukabúnaður á mynd er sóllúga. • Vél: 1,5 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 138 Nm við 5.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 446/169/139 sm. 1.075 kg. • Eyðsla: 6,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. Hyundai Coupé 2,0 1.778.000 kr. 200 km/klst 8,6 sek 8,92 kg/ha 8,81 HYUNDAI Coupé 2,0 er með stærri vélinni. Þetta er afl- mikill sportbíll með nútímalegum línum. 2ja lítra, 140 hestafla, bíllinn hefur það umfram 1,6 bílinn að í honum eru til dæmis tveir loftpúðar, velúráklæði, drykkjarhald- ari, leðurklætt stýri og gírstöng. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 140 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 182 Nm við 4.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/173/130 sm. 1.250 kg. • Eyðsla: 8,8 I í blönduðum akstri. • Eidsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykja- vík. 200 km/klst 10,2 sek 9,20 kg/ha 7,91 HYUNDAI Sonata kom fyrst á markað 1988 en kom nýr á síðasta ári. Bíllinn er aðeins fáanlegur sem 4ra dyra stallbakur og kostar frá 1.778.000 kr. Bíllinn er ríkulega búinn, m.a. með ABS-hemla, tvo loftpúða, rafdrifnar rúður og hliðarspegla, samlæsingu, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband með 4 hátölurum, litað gler og hemla- Ijós í afturglugga. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.898.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 139 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 184 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 470/177/1140 sm. 1.280 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Mazda 323 GLX 1,5 F 1.595.000 kr. III; llfe ■ ’ f Mdil WF-" VS, ***** ^ I «* | |jg| T 175 km/klsi 11,9 sek 11,94 kg/ho 7,21 MAZDA 323 F-gerðin er vel búinn fimm dyra bíll, m.a. með vökva- og veltistýri, líknarbelg, fjarstýrðum sam- læsingum, rafdrifnum rúðum og speglum, auka hemla- Ijósum að aftan og vindskeið. F-gerðin er sportleg og fleyglaga og hinn rennilegasti bíll tilsýndar. Þessi gerð er aðeins fáanleg með fimm gíra handskiptingu. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. I9l km/klst lO.Osek 9,56 kg/ha 8,01 MAZDA 323 GLX 1,8 F 5 dyra hlaðbakur er mjög vel búinn, m.a. með vökva- og veltistýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, rafdrifnum speglum, auka hemlaljósi að aftan og vindskeið. Þessi vél hefur breitt átakssvið og örtölvustýring tryggir sparneytni. Með sjálfskiptingu kostar þessi gerð 1.895.000 kr. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 160 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 424/169/135 sm. 1.100 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 8,0 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 626 LX 1,8 1.955.000 kr. 180 km/klst 12,7 sek 13,0 kg/ha 7,61 MAZDA 323 LX 1,8 er fáanleg sem fernra dyra stallbak- ur eða fimm dyra hlaðbakur en þessi gerð kom ný til landsins nú síðla sumars. Bíllinn er m.a. með vökva- og veltistýri, tveimur líknarbelgjum, fjarstýrðum samlæsing- um, rafdrifnum rúðum og speglum og auka hemlaljósi að aftan. Fimm dyra hlaðbakurinn kostar 1.995.000 kr. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 147 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 457/171/143 sm. 1.170 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 6,2 I á 90 km hraða, 10,1 í bæjarakstri. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mitsubishi Carisma 1,6 1.550.000 kr. 180 km/klst 12 sek 11,80 kg/ha 6,81 FYRIR skömmu kom hérlendis á markað bifreið frá Mitsubishi sem ber nafnið Carisma. Carisma er í milli- stærðarflokki, stærð hennar á milli Lancer og Galant, og verðið er 1.550.000 kr. fyrir beinskiptan bíl. Meðal stað- albúnaðar er ABS hemlakerfi, fjórir öryggispúðar, raf- drifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar og fleira. Verð fyrir sjálfskiptan Carisma er 1.653.000 kr. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 4.500 snúninga á mínútu • Mál og þyngd: 435/169/140 sm. 1180 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.