Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 31
170 km/klst E.u.
11,8 kg/ha 7,41
Subaru Impreza 2,0 4 dyra 1.747.000 kr.
Subaru Impreza 2,0 langb. 1.799.000 kr.
190 km/klst 9,7 sek
lOkg/ha 9,31
180 km/klst 12 sek
10,26 kg/ho 101
SUBARU Impreza kom breyttur á markað í fyrra, með
nýjan framenda og afturenda. Impreza er byggður á
styttum undirvagni Legacy bílsins. Impreza fæst í tveim-
ur útfærslum, fernra dyra stallbakur og fimm dyra lang-
bakur. Hann er með sítengdu aldrifi. Sjálfskiptur kostar
stallbakurinn 1.849.000 kr.
• Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 435/169/141 sm. 1.150 kg.
• Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík.
SUBARU Impreza fæst í tveimur útfærslum, fernra dyra
stallbakur og fimm dyra langbakur. Hann kom breyttur á
markað í fyrra, með nýjan framenda og afturenda.
Impreza er byggður á styttum undirvagni Legacy bíls-
ins. Hann er með sítengdu aldrifi, háu og lágu. Sjálf-
skiptur kostar langbakurinn 1.905.000 kr.
• Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 435/169/141 sm. 1.180 kg.
• Hleðslurými: Minnst 356 I. Mest 1.275 I.
• Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík.
SUZUKI Baleno langbakur með aldrifi kom á markað
hérlendis í fyrra. Á þessu ári hafa selst kringum 200 bílar
af öllum gerðum Baleno. GLX aldrifs-langbakurinn er
eins og aðrir bílar af Baleno gerðum ágætlega búinn
staðalbúnaði, m.a. með tveimur líknarbelgjum, samlæs-
ingu, hæðarstillingu á ökumannssætinu, Ijósi í farang-
ursrými og rafdrifnum rúðum og hliðarspeglum. Aldrifs-
bíllinn er ekki boðinn með sjálfskiptingu.
• Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar.
• Afl: 96 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 134 Nm við 3.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 434/169/146 sm, 1.140 kg.
• Eyðsla: 6,8 I á 90 km hraða; 9,5 I í bæjarakstri.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík.
Toyota Corolla Touring 1,8 1.799.000 kr.
195 km/klst ll,0 ll,l6 kg/ha 8,51
TOYOTA Corolla Touring 4WD hefur fyrir löngu sannað
tilverurétt sinn fyrir aldrifsunnendum hérlendis. Bíllinn
hefur mikla rásfestu með sídrifi og tregðulæsingu. 1,8
lítra vélin er kraftkmikil og vel fer um alla farþega
Corolla Touring. Hljóðeinagrun er góð og meðal staðal-
búnaðar má nefna hemlalæsivörn, fjarstýrðar hurðalæs-
ingar og tvo loftpúða.
• Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 110 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 150 Nm við 2.800 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Fjórhjóladrif.
• Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.330 kg.
• Eyðsla 8,5 lítrar í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi.
Toyota Carina E sb 1,6 1.530.000 kr.
205 km/klst 9,0 sek 8,9 kg/ha 7,71
TOYOTA Carina E 1,6 er fjögurra hurða stallbakur með
ríkulegum staðalbúnaði. Samkvæmt viðamikilli könnun
félags bifreiðaeigenda í Þýskalandi á bilanatíðni fjögurra
til sex ára bíla er bilanatíðni í Carina lægst í sínum
flokki. Vilji menri Carina E með sjálfskiptingu er hann
boðinn með 1,8 lítra hreinbrunavélinni og kostar þannig
1.750.00 kr.
• Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 107 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 152 Nm við 2.800 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 453/169/141 sm. 1.285 kg.
• Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogur hf.
Toyota Carina E Ib GLi Alcant. 2,01.930.000 kr.
200 km/klst 9 sek lOkg/ho 8,21
CARINA E Wagon Gli 2,0 er rúmgóður fjölskyldubíll.
Geymslurýmið sem venjulega er 485 lítrar má stækka í
meira en 1.400 lítra. Carina E er smíðaður í Evrópu og er
ríkur af öryggisbúnaði. Carina E Wagon Gli 2,0 er einnig
fáanlegur sjálfskiptur og kostar þá 2.090.000 kr.
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokka, 16 ventla.
• Afl: 126 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 183 Nm miðað við 4.600 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 453/169/142 sm. 1.260 kg.
• Hleðslurými: 485-1.400 lítrar.
• Eyðsla: 8,2 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogur.
Partar varahlutasala
Kaplahrauni 11, sími 565-3323
Húdd - bretti - stuðara hurðir - Ijós - rúður - griil
Tilboðsverð
á umfelgun, skiptingu og
jafnvægisstillingu á fólksbíl adeins kr. 3000
• - ' ■ ——— Verðdæmi
Stærðir Sóluð heilsárs-
/negld dekk
155R13 4.365 3.885
165R13 4.608 4.050
175/70R13 4.676 4.435
175/65R14 5.301 5.Ó60
185/70R14 5.328 4.970
195/60R15 6.228 7.950
Smurt + umfelgun
Veitum 10% afslátt af smurningu + tilboðsverð.
Höfum einnig sportbíla- og jeppadekk.
IQOPP
Vegmúla 4*S:553 0440
] BI lað al lral lan dsmanna 1 Jí8<np0ttiilblððlð
- kjarni málsins!