Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 34

Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 34
$4 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Jeppi ifleð bíMisínvel yfir 2.500 rúmcm. eðu dieselvél yfir 3.000 rúmcin. Flutningur o.fl., 5% Hlutur framleiðandans, 40% Ríkið, Dæmi um skiptingu bílverðsins? Innkaupsverð 40% 1.600.000 46% Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 5% 200.000 Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 46% 1.840.000 Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 9% 360.000 SAMTALS 100% 4.000.000 Umboðið, 9% Aifa Romeo 156 2,0 TS 2.080.000 kr. r __________' - ............. ....... 216 km/kkt 8,5 sek 8,2 kg/ha 8,01 ALFA Romeo 156 var kynntur nýverið í Frankfurt og er væntanlegur hingað til lands um þessar mundir. Verður heimsfrumsýning 24. október. Vélin er hin sama og í 146 bílnum en þó endurbætt og skilar 155 hestöflum. Meðal búnaðar eru hemlalæsivörn, tveir líknarbelgir, rafmagn í rúðum viðarklætt mælaborð, viðargírstöng og viðarstýri. Sami bíll með 1,6 lítra 120 hestafla vél kostar 1.690.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 155 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 187 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. "*# Mál og þyngd: 443/174/141 sm, 1.275 kg. • Eyðsla: 8,0 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Audi A4 1800 2.310.000 kr. Audi A4 1.8 Avant 2.550.000 kr. 201 km/klst 10,7 sek 9,96 kg/ho I0,l I AUDI kallar skutbíla sína Avant. A4 Avant er nákvæm- lega jafn breiður og langur og A4 stallbakur en sem skutbíll bíður hann upp á meiri möguleika, t.d. til ferða- laga. Líkt og í öllum öðrum bílum frá Audi er A4 Avant með ABS hemlakerfi og hlaðinn öryggis- og þæginda- búnaði. Sjálfskiptur Audi A4 Avant kostar 2.725.000 kr. • Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. 0 Tog: 173 Nm við 3.950 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 448/173/142 sm. 1360 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. AUDI A4 kom á markað á síðasta ári og er fáanlegur sem fernra dyra stallbakur. Hann leysir Audi 80 af hólmi. 1,8 lítra vélin, sem er í boði hérlendis, er með þeirri tækninýjung að á hverjum strokki eru fimm ventlar. Sjálfskiptur kostar A4 1800 2.485.000 kr. Einnig er fáan- legur Audi A4 1.8 T, 150 hestafla. Með henni kostar bíll- inn beinskiptur 2.555.000 kr. og 2.785.000 sjálfskiptur. 0 Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. 0 Tog: 173 Nm við 3.950 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 448/173/141 sm. 1.225 kg. 0 Eyðsla: 5,8 I miðað við jafnan 90 km hraða og 10 I innanbæjar. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Audi A6 1,8 Turbo 3.198.000 kr. 201 km/klst 10,7 sek 9,96 kg/ho I0,l I NÝR Audi A6 leit dagsins Ijós fyrr á þessu ári. Bifreiðin er ný frá grunni og er fáanleg hér á landi með 1.8 lítra vél eða V6 2,4 lítra vél sem gefur 165 hestöfl. Audi A6 er framhjóladrifinn eða fjóhjóladrifinn (Quattro). Meðal staðalbúnaðar er ABS hemla- kerfi, fjórir öryggispúðar, rafdrifnar rúðuvindur, rafstýrðir útispeglar, rafeindastýrð spólvörn, innbyggð þokuljós í aðalljósker og útvarp og geislaspilari. 0 Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 150 hö við 5.700 snúninga á mínútu. 0 Tog: 210 Nm við 1.750-4.600 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 480/181/145 sm. 1355 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 247 km/klst 8,7 sek 7,15 kg/ha I4,7l FLAGGSKIP Audi er A8, tækniundur sem á sér enga hliðstæðu. Audi A8, oft kallaður álbíllinn frá Audi, er ein- stakur að því leyti að öll yfibygging og undirvagn bílsins er úr áli. Sá A8 sem hér er fjallað um er með 230 hest- afla vél, 3.7 lítra. Hægt er að fá hann með bæði minni sem og stærri vélum. Meðal þess er búnaður sem tekur við stjórn bilsins ef bílstjóri missir vald á honum t.d. í hálku þangað til fullkominni stjórnun er náð aftur. 0 Vél: 3,7 lítrar, 8 strokkar, 24 ventlar. 0 Afl: 230 hö við 5.500 snúninga á mínútu. 0 Tog: 315 Nm við 2.700 snúninga á mínútu 0 Mál og þyngd: 503/198/144 sm. 1645 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 195 km/klst 12,2 sek l2,lOkg/ho 9,51 BMW 3-línan eru minnstu bílarnir enn sem komið er frá þýska framleiðandanum. Allir bílar af árgerð 1998 eru með AST+C spólvörn og eru á álfelgum. Staðalbúnaður er m.a. ABS-hemlakerfi, rafdrifnar rúður að framan og útispeglar, hraðanæmt vökvastýri, útvarp/segulband, innbyggð þjónustutölva, fjarstýrðar samlæsingar, leður- klætt stýri, tveir líknarbelgir og tveir hliðarbelgir. 0 Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. 0 Afl: 102 hö við 5.500 snúninga á mínútu. 0 Tog: 150 Nm við 3.900 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 443/170/140 sm. 1.235 kg. 0 Eyðsla: 9,5 I miðað við blandaðan akstur. 0 Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. 0 Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.