Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 34
$4 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Jeppi ifleð bíMisínvel yfir 2.500 rúmcm. eðu dieselvél yfir 3.000 rúmcin. Flutningur o.fl., 5% Hlutur framleiðandans, 40% Ríkið, Dæmi um skiptingu bílverðsins? Innkaupsverð 40% 1.600.000 46% Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 5% 200.000 Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 46% 1.840.000 Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 9% 360.000 SAMTALS 100% 4.000.000 Umboðið, 9% Aifa Romeo 156 2,0 TS 2.080.000 kr. r __________' - ............. ....... 216 km/kkt 8,5 sek 8,2 kg/ha 8,01 ALFA Romeo 156 var kynntur nýverið í Frankfurt og er væntanlegur hingað til lands um þessar mundir. Verður heimsfrumsýning 24. október. Vélin er hin sama og í 146 bílnum en þó endurbætt og skilar 155 hestöflum. Meðal búnaðar eru hemlalæsivörn, tveir líknarbelgir, rafmagn í rúðum viðarklætt mælaborð, viðargírstöng og viðarstýri. Sami bíll með 1,6 lítra 120 hestafla vél kostar 1.690.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 155 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 187 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. "*# Mál og þyngd: 443/174/141 sm, 1.275 kg. • Eyðsla: 8,0 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Audi A4 1800 2.310.000 kr. Audi A4 1.8 Avant 2.550.000 kr. 201 km/klst 10,7 sek 9,96 kg/ho I0,l I AUDI kallar skutbíla sína Avant. A4 Avant er nákvæm- lega jafn breiður og langur og A4 stallbakur en sem skutbíll bíður hann upp á meiri möguleika, t.d. til ferða- laga. Líkt og í öllum öðrum bílum frá Audi er A4 Avant með ABS hemlakerfi og hlaðinn öryggis- og þæginda- búnaði. Sjálfskiptur Audi A4 Avant kostar 2.725.000 kr. • Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. 0 Tog: 173 Nm við 3.950 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 448/173/142 sm. 1360 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. AUDI A4 kom á markað á síðasta ári og er fáanlegur sem fernra dyra stallbakur. Hann leysir Audi 80 af hólmi. 1,8 lítra vélin, sem er í boði hérlendis, er með þeirri tækninýjung að á hverjum strokki eru fimm ventlar. Sjálfskiptur kostar A4 1800 2.485.000 kr. Einnig er fáan- legur Audi A4 1.8 T, 150 hestafla. Með henni kostar bíll- inn beinskiptur 2.555.000 kr. og 2.785.000 sjálfskiptur. 0 Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. 0 Tog: 173 Nm við 3.950 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 448/173/141 sm. 1.225 kg. 0 Eyðsla: 5,8 I miðað við jafnan 90 km hraða og 10 I innanbæjar. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Audi A6 1,8 Turbo 3.198.000 kr. 201 km/klst 10,7 sek 9,96 kg/ho I0,l I NÝR Audi A6 leit dagsins Ijós fyrr á þessu ári. Bifreiðin er ný frá grunni og er fáanleg hér á landi með 1.8 lítra vél eða V6 2,4 lítra vél sem gefur 165 hestöfl. Audi A6 er framhjóladrifinn eða fjóhjóladrifinn (Quattro). Meðal staðalbúnaðar er ABS hemla- kerfi, fjórir öryggispúðar, rafdrifnar rúðuvindur, rafstýrðir útispeglar, rafeindastýrð spólvörn, innbyggð þokuljós í aðalljósker og útvarp og geislaspilari. 0 Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. 0 Afl: 150 hö við 5.700 snúninga á mínútu. 0 Tog: 210 Nm við 1.750-4.600 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 480/181/145 sm. 1355 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 247 km/klst 8,7 sek 7,15 kg/ha I4,7l FLAGGSKIP Audi er A8, tækniundur sem á sér enga hliðstæðu. Audi A8, oft kallaður álbíllinn frá Audi, er ein- stakur að því leyti að öll yfibygging og undirvagn bílsins er úr áli. Sá A8 sem hér er fjallað um er með 230 hest- afla vél, 3.7 lítra. Hægt er að fá hann með bæði minni sem og stærri vélum. Meðal þess er búnaður sem tekur við stjórn bilsins ef bílstjóri missir vald á honum t.d. í hálku þangað til fullkominni stjórnun er náð aftur. 0 Vél: 3,7 lítrar, 8 strokkar, 24 ventlar. 0 Afl: 230 hö við 5.500 snúninga á mínútu. 0 Tog: 315 Nm við 2.700 snúninga á mínútu 0 Mál og þyngd: 503/198/144 sm. 1645 kg. 0 Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 0 Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 195 km/klst 12,2 sek l2,lOkg/ho 9,51 BMW 3-línan eru minnstu bílarnir enn sem komið er frá þýska framleiðandanum. Allir bílar af árgerð 1998 eru með AST+C spólvörn og eru á álfelgum. Staðalbúnaður er m.a. ABS-hemlakerfi, rafdrifnar rúður að framan og útispeglar, hraðanæmt vökvastýri, útvarp/segulband, innbyggð þjónustutölva, fjarstýrðar samlæsingar, leður- klætt stýri, tveir líknarbelgir og tveir hliðarbelgir. 0 Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. 0 Afl: 102 hö við 5.500 snúninga á mínútu. 0 Tog: 150 Nm við 3.900 snúninga á mínútu. 0 Mál og þyngd: 443/170/140 sm. 1.235 kg. 0 Eyðsla: 9,5 I miðað við blandaðan akstur. 0 Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. 0 Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.