Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 51
!
)
>
>
)
)
)
)
>
)
)
y
y
y
i
i
y
i
i
■
i
17 6 km/klst 12,6 sek 12,2 kg/ha 121
SSANGYONG Musso 23 hefur sama staðalbúnað og í
602EL bílnum nema 150 hestafla Mercedes-Benz
bensínvélina með breytanlegari opnun soggreinar og
breytanlegum tíma knastása, sama búnaðinum og er í
E-32 bílnum. Musso E-23 er einnig til með sjálfskiptingu
frá Mercedes-Benz og kostar þá 3.295.000 kr.
• Vél: 2,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 150 hö við 5.400 snúninga á mínútu.
• Tog: 224 Nm við 3.750 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg-
Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.835 kg.
• Eyðsla: 15,9 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindainnsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
193 km/klst 9,3 sek 8,7 kg/ha I3,l I
SSANGYONG hefur sama staðalbúnað og er í 602EL
bílnum. Vélin er með breytanlegri opnun soggreinar og
breytanlegum tíma knastása en búnaður þessi eykur afl
og nýtir eldsneytið bétur en áður. Meðal staðalbúnaðar
er sjálfskipting, hemlalæsivörn og spólvöm. Margskonar
aukabúnaður er fáanlegur.
• Vél: 3,2 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar
• Afl: 220 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 310 Nm við 3.750 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif. Borg-Warner
millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.910 kg.
• Eyðsla: 13,1 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
205 km/klst 8,4 sek 7,7 kg/ha I3,8l
SSANGYONG hefur sama staðalbúnað og E-32 bílinn.,
Brabus er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í breytingum
í samvinnu við Mercedes Benz. Nú býðst í fyrsta skipti
sér búinn Brabus Musso sem vinnur á við góðan sport-
bíl. í Brabus bílinn fást sömu aukahlutir og í venjulegan
E-32, ásamt Bilstein dempurum og breyttu pústkefi.
• Vél: 3,2 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 247 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 330 Nm við 3.750 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif.P Borg-Warner
millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.910 kg.
• Eyðsla: 13,8 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
SsangYong Musso Brabus 5.280.000 kr.
220 km/kls 7,3 sek 6,7 kg/ha 15,91
SSANGYONG Musso Brabus 3,6 24V er flaggskip Mus-
so bílanna hjá Bílabúð Benna. Krafturinn jafnast á við
það sem gerist í sprækustu sportbílum.Bíllinn er með
sérsmíðaðan Mercedes Benz mótor, sem er 3,6 lítrar
ásamt Bilstein dempurum og breyttu pústkefi. í Brabus
bflinn fást sömu aukahlutir og í venjulegan E-32.
• Vél: 3,6 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 285 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 400 Nm við 3.500 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif. Borg-Warner
millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.910 kg.
• Eyðsla: 15,9 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
150 km/kls 18,6 sek 16,8 kg/ho 9,91
SSANGYONG Korando hefur sama staðalbúnað og
Musso 602EL. Vélbúnaður og drifbúnaður er sá sami og
í Musso. Þessi bíll er í raun tveggja dyra útgáfa af Mus-
so. Bíllinn fæst einvörðungu með einnar tommu upp-
hækkun, álfelgum að eigin vali og 31“ BFGoodrich
dekkjum. Sjálfskiptur kostar hann 2.595.000 kr.
• Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar.
• Afl: 100 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 194 Nm við 2.400 snúninga á mínútu
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
• Borg-Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 433/184/184 sm 1.680 kg.
• Eyðsla: 9,9 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
SSANGYONG Korando hefur sama staðalbúnað og
602EL. Vélbúnaður í SsangYong bílana er fenginn frá
Mercedes-Benz, hásingar eru frá, Dana-Spicer, og milli-
kassi og gírkassi er frá Borg-Wamer. Hann er einnig til
með sjálfskiptingu frá MB og kostar þá 2.885.000 kr.
• Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar, forþjappa
og millikælir.
• Afl: 132 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 275 Nm við 2.100 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg-
Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 433/184/184 sm 1.690 kg.
• Eyðsla: 9,3 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
>
I
I
»
Saab 9-5 kemur seint á árinu
SAAB 9-5 er nýr bíll frá Saab verksmiðjunum sænsku sem kynnt-
ur var í sumar og er væntanlegur hingað til lands seint á árinu.
Saab 9-5 er rúmgóður vagn og allstór, fellur mitt á milli 900 og
9000 línunnar í stærð en tekur við af fjögurra hurða útgáfu 9000
bflsins.
Hægft verður að fá bflinn með tveimur vélastærðum, tveggja
lítra og 150 hestafla vél og 2,3 lítra og 170 hestafla vél en áðar
eru þær fjögurra strokka, 16 ventla og með lágþrýstiforþjöppu.
Bensíneyðslan er tæplega 11 lítrar í blönduðum akstri en Saab 9-
5 er bæði fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur. Saab 9-5 er 4,8 m
langur, 1,78 m breiður og 1,42 m hár.
Eins og fyrr segir tekur 9-5 við af 9000 gerðinni sem er fjög-
urra hurða en fimm dyra útgáfan verður áfram í boði. Verðið á 9-
5 bflnum með tveggja lítra vélinni er 2.781.000 og ineð 2,3 lítra
vélinni 2.965.000 kr.
.......""" 1
Er bifreiðin þín viðbúin vetrinum?
Bifreiðaskoðun hf. og Gúmmívinnustofan hf. hafa tekið höndum saman
um að undirbúa þig fyrir veturinn. Þegar þú nýtir þér þjónustu annars
fyrirtækisins færðu afslátt hjá hinu fyrirtækinu.
Gúmmívinnustofan er með hjólbarðaþjónustu á tveimur stöðum í
Reykjavík, í Skipholti 35 og að Réttarhálsi 2. Bifreiðaskoðun er með
skoðunarstöðvar við Hestháls 6-8 í Reykjavík, við Dalveg í Kópavogi og
við Garðatorg í Garðabæ.
Hvernig væri nú að vera viðbúin í tíma og það á ódýrari hátt?
Sími: 570 9000 Sími 587 5588
t-