Morgunblaðið - 22.10.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 49
3
I
I
I
I
3
]
I
i
3
I
I
4
i
I
I
IDAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPÁ
inn 23. október, er fímmtug-
ur Pétur R. Siguroddsson,
húsasmiður, Blöndubakka
9, Reykjavík. Eiginkona
hans er Guðný M. Magnús-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í Félagsheimili
Gusts, Álalind, Kópavogi, á
morgun kl. 18-21.
BRIPS
Umsjón Guómundur i’áll
Arnarson
ELLEFU slagir í þremur
gröndum var algeng niður-
staða í spili dagsins, sem
kom upp í minningarmótinu
um Einar Þorfinnsson sl.
laugardag. En mót vinnast
ekki á því að spila jafn vel
og allir hinir - það verður
að gera aðeins betur. Sigur-
vegararnir, Ásmundur Páls-
son og Sigurður Sverrisson,
enduðu í þremur gröndum
eins og aðrir, en Sigurði
tókst að töfra fram tólfta
slaginn.
Austur hættu. gefur; AV Norður ♦ ÁG103 V D862 ♦ K109 + G2
Vestur Austur
♦ K8542 ♦ 9
V 975 IIIIH VKG43
♦ D42 111111 ♦ G86
♦ 108 ♦ D7543 Suður ♦ D76 V Á10 ♦ Á753 ♦ ÁK96
Útspilið var spaði, sem
Sigurður hleypti á drottn-
inguna heima og svínaði
strax spaðanum aftur.
Austur henti laufi, sem
benti til að það væri hans
lengsti litur, svo Sigurður
bað næst um laufgosann úr
borði og lét hann rúlla
hringinn þegar austur lét
lítið lauf. Góð byijun.
Nú spilaði Sigurður laufi
á ásinn og tía vesturs féll.
Svo kom tígull á tíu blinds
og gosa austurs. Austur spil-
aði hlutlaust tígli til baka,
sem blindur átti á níuna.
Sigurður yfírdrap nú tígul-
kónginn til að geta tekið frít-
íglana strax, enda gat hann
ráðið það af vörn austurs
að drottningin félli. Því næst
svínaði hann spaða og tók á
spaðaás. Sem var meira en
austur þoldi. Hann varð ann-
að hvort að fara niður á
blankan kóng í hjarta, eða
henda frá laufinu.
Tólf slagir, sem virkilega
þurfti að vinna fyrir.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. ágúst í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni íris
Jónsdóttir og Gísli Harð-
arson. Heimili þeirra er á
Suðurgötu 104, Hafnar-
firði.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAÚP. Gefin voru
saman 23. ágúst í Kópa-
vogskirkju af sr. Sigfúsi
B. Yngvasyni Ragnhildur
Ösp Sigurðardóttir og
Kjartan Jónsson. Heimili
þeirra er að Kjarrhólma 16,
Kópavogi.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. ágúst í Víðistaða-
kirkju af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Þóra Valdís
Hilmarsdóttir og Steinar
Karl Krisljánsson. Heimili
þeirra er að Suðurhvammi
7, Hafnarfirði.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. ágúst í Bessa-
staðakirkju af sr. Ægi Sig-
urgeirssyni Guðný Sigurð-
ardóttir og Kristinn Þ.
Vagnsson. Heimili þeirra
er að Lækjarfit 6,
Garðabæ.
eftir Franees Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur iifandi áhuga á
flestu í kringum þig og
vilt framar öllu láta gott
af þér leiða.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl) V*
Óvænt tækifæri geta boðist
og þá er að hugsa sig vel
um áður en ákvörðun er tek-
ÍTL
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Oft er skammt á milli hlát-
urs og gráts þótt ekki sé
auðvelt að sjá, hvað undir
býr. Farðu því vel að fólki.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Þú ert á góðri leið með að
taka til í þínum eigin garði.
Haltu þínu striki og láttu
ekki aðra trufla þig.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Ýmsar nýjungar sem þú hef-
ur verið að velta fyrir þér
þyrftu að komast í fram-
kvæmd. Fylgdu þeim fast
eftir.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þér kunna að bjóðast tæki-
færi til að auka við tekjur
þínar. Gættu þess að hafa
allt á hreinu í þeim efnum,
Meyja
(23. ágúst - 22. september) aí
Það getur verið gaman að
láta ýmislegt eftir sér, en í
upphafi skyldi endinn skoða.
Farðu því varlega. Allir hlut-
ir kosta sitt.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það er ekki hollt fyrir heimil-
islífið að taka vinnuna um
of heim með sér. Það er gott
að skipuleggja tómstundirn-
ar._______________
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Eitthvað óvænt kemur upp
á en með réttum viðbrögðum
getur þú snúið atburðarás-
inni þér í hag. Farðu eftir
eðlisávísun þinni.______
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) &
Það er eitt og annað sem
krefst athygli þinnar í starfi
þessa dagana og mál verða
þér til framdráttar ef þú
vinnur vel.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það ber að forðast allar
skyndiákvarðanir í fjármál-
unum. Þar eiga fyrirhyggja
og ráðdeild að vera í fyrir-
rúmi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Atburðarás á flármálasvið-
inu kemur þér á óvart, en
þú ættir að hafa ráðrúm til
þess að gera þér mat úr stöð-
unni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Óvæntar fréttir kunna að
berast langt að. Allt bendir
til góðs gengis, bæði í starfi
og einkalífí. Það er ágætt
að vera heimakær.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár afþessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu til styrktar góðu
málefni. Þær heita Svala Dís Magnúsdóttir, Viktoría
Fanney Magnúsdóttir og Guðbjörg Ólafsdóttir.
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr.
1.409 til styrktar Rauða kross íslands. Þau heita Þór
Kristín Sigurðardóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir,
Elísabet Ester Sigurðardóttir og Jón Sverrir Jónsson.
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu til styrktar góðu
málefni. Þau heita Sara Ósk Rúnarsdóttir, Kristinn
Örn Björnsson og Laufey Rún Rúnarsdóttir.
MAÐUR EÐA K0NA!
ERT ÞU AÐ MISSA HAR?
APOLLO hefur þróað markvissa meðferð við hárlosi.
Megaderm meðferðin dregur úr hárlosi eða stöðvar það alveg.
Það hafa verið reyndar margar aðferðir, með misjöfnum árangri.
En með þessari meðferð næst sýnilegur árangur eftir aðeins 1 mánuð.
Sérfræðingur frá APOLLO
verður hjá okkur og kynnir
þessa nýju meðferð dagana
23.-26. október.
Ókeypis ráðgjöf.
Fullur trúnaður.
Án skuldbindinga.
BAÍR
APOLLO
hárstudio,
Hringbraut 119, Reykjavík.
Sími 5522099.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Tegund:28283
ecco
Nýkomin sending
Verð: 9.995,-
Litur: Dökk-brúnir
m/olive
Stærðir: 37-42
Ath: Mikið úrval af Ecco dömu og herraskóm
5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
V.
STEINAR WAAGEs# .
SKÓVERSLUN
SÍMI 551 8519 #
<#
STEINAR WAAGE x
SKÓVERSLUN
SÍMI 568 9212
WARNEJ
I KKO.MA '
warniaás
| < ■ voiíNt; J
ir Arim:i)is I
WARNEKS*
---ODÝSSKV T<.
mRNEKS*
--ODYSSEV ™
ICringlukast I
Allir Warners brjóstahaldarar
með 20% afslætti
8endum I póstkröfu
Kringlunni, sími 553 7355.
i