Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 12. sýn. á morgun fim. — fös. 24/10 — lau. 1/11. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 25/10 - sun. 26/10 - fös. 31/10 - lau. 8/11. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Signður M. Guðmundsdóttir Frumsýning mið. 29/10 — 2. sýn. fim. 30/10 — 3. sýn. sun. 2/11 — 4. sýn. fös. 7/11 — 5. sýn. fim. 13/11. Litla sóiðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Aukasýning í kvöld, mið. 22/10 laus sæti — lau. 25/10 uppselt — sun. 26/10 uppselt. Sýningin færist í LOFTKASTALANN — sýningatími kl. 20.00 fös. 31/10 laus sæti — sun. 2/11 laus sæti. SmiðaCerkstœðið kt. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Frumsýning lau. 25/10 — sun. 26/10 — sun. 2/11 — fim. 6/11 — fös. 7/11. Miðasalan er opin mán.-þri. 13-18,mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá ki. 10 virka daga. Fös. 24.10 kl. 20 uppselt og kl. 23.15 örfá sæti laus. Lau. 25.10 kl. 23.15 örfá sæti laus Fös. 31.10 kl. 23.15 laus sæti „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. j Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þama er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) i^N%j í BORGARLEIKHUS ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðrí stund BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 lau. 25/10, uppselt sun. 26/10, uppselt lau. 1/11, uppselt sun. 2/11, uppselt lau. 8/11, laus sæti ATh. Það er lifandi hundur í sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 25/10, örfá sæti laus, fös. 31/10, lau. 8/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Fim. 23/10, lau. 25/10, umræður að sýningu lok- inni, fös. 31/10, uppselt. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fös. 24/10, kl. 20.00, uppselt og kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 25/10, kl. 23.15, örfá sæti laus. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: GALLERÍ NJÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur Frumsýning fim. 6/1, 2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11. Midasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 ---711111 ISIÆNSKA OI’liH VM iiiii = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 5. sýn. fös. 24. okt. 6. sýn. lau. 25. okt. 7. sýn. fös. 31. okt. 8. sýn. lau. 1. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilbod íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. LISTAVERKIÐ fös. 31. okt. kl. 20 sun. 2. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING fös. 24. okt. kl. 20 örfá sæti laus lau. 1. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 24.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fös. 31. okt. kl. 23.30 laus sæti ÁFRAM LATIBÆR sun. 26. 10 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 16.00 sun. 2. nóv. kl. 14 Ath. lokasýningar ÁSAMATÍMAAÐÁRI lau. 25.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 30.10 kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 15.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opín frá 10—18, lau. 13—18 FÓLK í FRÉTTUM Hryllileg mynd í efsta sæti ► HRYLLINGSMYNDIN „I Know What You Did Last Summer“ rauk í efsta sæti yfir mest sóttu myndir vestanhafs. Kevin Williamson gerði handrit myndarinnar, en hann skrifaði einnig handritið að Scream. I aðalhlutverkum eru unglingastjörnur á borð við Jennifer Love Hewitt, Sarah Michelle Gellar, Ryan Philippe og Freddie Prinze Jr. Enda kom ekki á óvart að 56% áhorfenda voru um tvítugt eða yngri. Hrakfallabálkurinn Bean náði þeim einstæða árangri að klifra í tíunda sæti, þrátt fyrir að myndin væri aðeins tekin til sýninga í Kanada. Hún var sýnd í 242 bíósölum og halaði inn 2,2 milljónir dollara. Kvikmyndin „Playing God“, sem er með Ðavid Duchovny úr Ráðgátum í aðalhlutverki, var í ellefta sæti með rétt rúmar 2 milljónir. Hún var sýnd í 1.479 bíósölum. „Boogie Nights“ lofar góðu eftir síðustu sýningarhelgi. Hún var sýnd í 30 bíósölum og halaði inn 810 þúsund dollara. Mark Wahlberg er í aðalhlutverki í þessari dramatísku mynd leikstjórans Thomas Andersons, sem fjallar um klámiðnaðinn í Bandaríkjunum. BEAN er loks farinn að gera vart við sig í Bandaríkjunum. AÐSOKN laríkjunum BÍÚAÐSÚKN | BÍÓAÐ' Bandaríkjunum B í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) I Know What You Did Last Summer 1.139 m.kr. 15,8 m.$ 15,8 m.$ 2. (-.) Devil's Advocate 876m.kr. 12,2 m.$ 12,2 m.$ 3. (1.) KSss the Girls 502m.kr. 7,0 m.$ 39,2 m.$ 4. (2.) Seven Years ln Tibet 462m kr. 6,4 m.$ 19,8 m.$ 10. (—.) Bean_____________(AðeinssýndíKanada) 162m.kr. 2,2 m.$ 2,2 m.$ „Verklð úlr og grúlr af bröndurum". S.H. Morgunblaðið „Þorvaldur Þorsteinsson stingur ó ýmsum kýlum í spaugsömu ádelluverkl". Auður Eydal DV „Sú hugmynd aö búa tll lelkrlt um sjónvarpsmennlngu íslendinga er bráðsnjöH". H.F. RÚV s:552 3000 Glæfralegt stökk á mótorhjóli ► ÞAÐ HAFA sjálfsagt margir misst andlitið þegar mótorhjólakappi framkvæmdi glæfralegt stökk fyrir framan þinghöllina í Rúmeníu, sem var reist að frumkvæði einræðisherrans alræmda Nicolaes Ceausescus. Áhættuatriðið var þáttur í kynningu á bandarísku stórmyndinni „Face Off ‘ með þeim John Travolta og Nicolas Cage í aðaihlutverkum. Ekki verður annað sagt en að það sé tilkomumikið. Eins og raunar kvikmyndin sem sýnd er í Sambíóunum um þessar mundir og verður frumsýnd í Rúmeníu í næsta mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.