Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 53
morgunblaðið_______________________
FÓLK í FRÉTTUM
Opnun verslunarinnar Cabib
Á HVAÐA plánetu er þessi mynd tekin? HELENA María Jónsdóttir og Hlín Gunnarsdóttir.
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 53
Stuðningsmenn Unnar bjóða öll-
um eldri sjálfstæðismönnum í
kaffi á Kaffi Reykjavík á
morgun kl. 16.00 til 18.00.^
Aðrir sjálfstæðismenn
sem vilja hitta Unni ^
eru boðnir á Kaffi
Reykjavík milli kl.
20.00 og 22.00 v
Allir eru vel-
komnir á
Litadýrð í
Tunglinu
► MIKIÐ var um dýrðir í tilefni
af opnun verslunarinnar Cacib
síðastliðinn föstudag. DJ Gummi
Gonzales lék í búðinni um eftir-
miðdaginn og efnt var til
skyggnusýningar framan á
Tunglinu um kvöldið með tísku-
myndum Halldórs Kolbeinssonar,
ljósmyndara. Rétt fyrir miðnætti
var haldið hanastél „fyrir út-
valda“ í Tunglinu og að síðustu
stóðu Arctic og Face fyrir litríkri
og fjörmikilli tískusýningu. Fötin
sem voru sýnd voru frá W<
og Fiorucci og voru umboðsmenn
frá fyrirtækjunum viðstaddir
opnunina.
Morgunblaðið/Halldór
BERGLIND Ingvarsdóttir og Ari Magnússon.
Kynning í Garósapótek
í dag kl. 14-18
20% afsláttur
Ertu með þurra og>
sprungna húð?
< Ertu með brjóstsviða
og magavandamál?
Ertu með fílapensla*
og bólur?
Gardapótek, Sogavegi 108
Hættuleg
kynni
► STEVIE Wonder syngur við jarð-
arför glæsivagnabílstjórans
Charles Lee Redmond sem fram fór
á mánudag í Las Vegas. Redmond
ók Wonder þegar söngvarinn gerði
sér ferð til Las Vegas. Hami var
myrtur af fatafellu í máli sem svip-
ar til kvikmyndarinnar Hættulegra
kynna eða „Fatal Attraction", að
sögn lögreglu í Las Vegas. Red-
mond var giftur og átti tveggja ára
dóttur. Hann var hundeltur og loks
skotinn til bana af Nicole Thorton,
sem framdi síðan sjálfsmorð 13.
október.
I 35.000 FETUM TEKUR
HERFERÐ FORSETANS í
HRYÐJUVERKAMÁLUM
ÓVÆNTA STEFNU
KRINGLU
KAST
íkna
GARÐURINN
Kringlunni
afslátt
r tram
A morgun fra kl. 15:00 - 18:00
Kynnir Sara Vilbergsdóttir fM§
Castell myndlistavörur, þar á mel
eru athyglisverbar nýjungar.
kiptavinum er veittur 1
bgana sem kynningin
IÉ I II
OKABUÐI
Laugavegi 118«