Morgunblaðið - 22.10.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.10.1997, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBBR 1997 MORGUNB LAÐIÐ HASKOLABIO * # * HASKOLABIO NÝ DÖNSK - STÓRTÓNLEIKAR í HÁSKÓUBÍÓI 24. OKT. MlÐASIU HAFIN ____■ www.austinpowers.com .•■nii’m. .í-uæmíU'IIíi .'■-aAAtlHfci ., .-rUitfHfc. . ■; :í i.iHfci ■ ■ .'nulii Bra Alfabakka 8, sími 587 8900 og SS7 S905 5 og 9.15. Vléfrurfrfíin <% Sýnd kl. 5. W/IIŒl n IMG'lMf I fsl. tal. www.samfilm.is FICE/OFF Sín4íi.6íiiir0 TO LOVE kl. 9. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 SIDIGITAL 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.i 12 T»í \ UMBOÐSMAÐUR og kærasti Jenny, Ray Manzella, stjórn- ar ferli hennar og einkalífi en hann er helmingi eldri en hin 24 ára ljóska. Playboy- fyrirsæta sem varð fræg fyrir grettur og fíflagang á MTV- sjónvarps- stöðinni JENNY McCarthy er komin með eigin þátt á einni stærstu sjónvarpsstöð Baudaríkjanna þrátt fyrir stuttan feril í sjónvarpi. Ung kona á uppleið hann einbeita sér um og of að hinni lögulegu Jenny. Manzella þykir hafa tekið ýmsar vafasamar ákvarðanir varðandi frama Jenny. Þeirra á með- al er auglýsingaherferð fyrir Candie’s-skófatnað sem var mjög umdeild og þrjár af sjónvarpsauglýs- ingunum misbuðu áhorf- endum svo JENNY McCarthy vakti at- hygli sjónvarpsáhorfenda sem annar stjórnandi stefnumóta- þáttarins „Singled Out“ á sjónvarpsstöðinni MTV. Síðasta vet- ur sagði Jenny skilið við MTV og er nú komin með eigin gam- anþátt á sjónvarpsstöðinni NBC sem heitir einfald- lega „Jenny.“ Þátturinn fjallar um smábæjar- stelpuna Jenny sem erfir íbúð í Los Angeles þeg- ar faðir hennar deyr. Jenny og vinkona henn- ar ákveða því að halda til glysborgarinnar á vit ævintýra. „Þetta eru tvær sveitastelp- ur sem eru að reyna að tolla í tískunni í L.A. en eru í stöðug- um vandræðum og passa ekki inn í um- hverfið," sagði Jenny McCarthy um nýja þáttinn. „Þetta er í raun mjög líkt minni fyrstu upplifun af Los Angeles.“ ^ ur og kærasti e,í<far °„ su^T,r Cand;e>s . Jenny McCarthy 11 íiöhíjirj;,lr ^ a^afijad síðustu þrjú ár, Ray Manzella, er maðurinn á bak við stjörnuna Jenny. Hann er 48 ára gamall og hefur gert nokkrar fyrrverandi Play- boy-fyrirsætur að stjörnum. Hann gerði ljóskuna Vanna White að sjón- varpskonu og var umboðsmaður Pa- melu Anderson þar til hún rak hann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra. Að sögn Manzeila var ástæða uppsagnarinnar sú að Pamelu fannst 1 neitað -55? mjög að enginn vildi sýna þær nema MTV. I einni þeirra leysir Jenny vind í lyftu fullri af fólki og spyr svo hvar salernið sé í húsinu. I einni blaðaauglýsingunni situr hún á klósetti að lesa dagblað. Jenny McCarthy hugðist reyna fyrir sér sem fyrirsæta fyrir nokkrum árum en starfsmenn mód- elskrifstofanna hlógu að henni og sögðu hana alltof feita. „Ég er 167 sentímetrar á hæð og var í kringum 64 kíló. Ég var líka hamingjusöm 64ra kílóa kona,“ sagði Jenny um gagnrýnina. Útgefendum karlatíma- ritsins Playboy leist vel á hina þrýstnu Jenny og borguðu henni tæplega 1,5 milljónir króna fyrir að sitja fyrir sem ungfrú október 1993. Þremur mánuðum síðar fékk hún 7 milljónir króna eftir að hún var valin leikfang ársins hjá tímaritinu. „Ég skuldaði rúma eina milljón króna og vildi bara borga mína reikninga og halda áfram.“ Tímaritið hefur hins vegar notað myndirnar mjög oft síð- an frægðarsól Jenny fór að skína og það er hún ekki ánægð með. „Þeir taka um 70 þúsund myndir af þér á tökudeginum og geta notað þessar myndir eins oft og lengi og þeir vilja,“ sagði Jenny um uppátækið. Það var svo árið 1995 sem hún fékk starf sem annar tveggja stjórnenda „Singled Out“ á MTV sjónvarpsstöðinni. „Ég var á skján- um í um þrjár mínútur í hverjum þætti og var því ákveðin í því að gera hvað sem væri til að vekja athygli á mér,“ sagði Jenny en hún varð fljótt þekkt fyrir miklar andlitsgrettur, fíflagang og grófa framkomu í þátt- unum. I nýja þættinum er Jenny ró- legri og eðlilegri en samt er stutt í gömiu taktana. Gagnrýnendur voru ekki hrifnir af fyrsta þættinum nú í haust en samningur Jenny við NBC hljóðar upp á 22 þætti sem sýnir bjartsýni og trú forráðamanna sjón- varpsstöðvarinnar á hina rísandi stjörnu. Nýir þættir fá venju- lega aldrei loforð upp á fleiri þætti en 12 í fyrstu atrennu. Hver framtíð Jenny McCarthy verður í bandarísku sjón- varpi er óljóst og í höndum áhorfenda. Nýjustu fréttir af frama Jenny eru þær að kvikmynda- hjónin Richard og Lili Zanuck, sem gerðu fyrstu alvörumynd Goldie Hawn, hafa áhuga á að gera það sama fyrir Jenny. Um þessar mundir standa yfir við- ræður á milli Jenny og um- boðsmanns hennar og hjón- anna frægu um væntanlega mynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.