Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 29
uð blöð í höndunum. Einn þeirra
spurði mie hvort ég hefði farið út í
bæ. Eg jatti því og sagðist hafa farið
gangandi upp Þingholtin. Hann
sagði þá að það væri bannað nema
með leyfi. Það kom mér á óvart, var
ekki búinn að frétta um þeta bann.
Lögreglumaðurinn heldur áfram að
skoða blöðin, fer að hlæja og segir,
„nei, heyrðu nú, það er sagt hér að
þú sért ofstækisfullur og hættuleg-
ur“.
Ráðning
• Þeir lesendur sem vilju fd
drauma súm birta og níðna sendi
þd með fullu nafni, tseðingardegi og
dri ásamt heimilisfangi og dulnefm
til birtingar til:
Draumstafír
Morgunblaðið
Kringlunni 1
103 Reykjavík
Á efri hæðinni í Glóðinni má sjá í
sjónvarpi ýmsa tónlistarþætti, sem
gerðir voru um tónlistarfólk af Suð-
urnesjum og þar er einmitt verið að
sýna „blómaþáttinn" með Hljómum,
sem gerður var í tilefni af útkomu
fyrstu stóru plötunnar árið 1967.
Á skjánum er Engilbert Jensen
að syngja lagið „Þú og ég“ eftir
Gunnar Þórðai-son. Eg spyr Gunnar
Draumurinn talar um grósku í
pólitík (grænlita vatnið) og samflot
þriggja flokka/afla (salirnir þrír)
sem bjóða munu fram eða íhuga
framboð, þessu framboði sem virðist
óþekkt í dag (sætin voru hvít) fylgja
létt innri átök (færðuð ykkur án
mótþróa) og vissar ytri væringar
(vatnið var gárótt og stundum hvít-
fyssandi), þar sem reynt verður að
gera menn tortryggilega (lögreglu-
maðurinn segir, „nei, heyrðu nú, hér
er sagt að þú sért ofstækisfullur og
hættulegur“). En öllum breytingum
fylgja átök (lögreglan), sérstaklega
þegar vegið er að gömlum gildum
(bannað að ganga um Þingholtin)
líkt og þessi draumur lýsir.
I jóia$tjörnur
KR< 999»” (KASSINN)
Engilbert í sér-
flnkki
ERLINGUR við skápinn sinn, sem hefur m.a. að
geyma gamla gítarinn hans og jakkann, sem
hann spilaði í á Cavern-klúbbnum í Liverpool.
GUNNAR í einum sýningarbásnum. Þar má
meðal annars sjá úrklippu úr erlendu blaði þar
sem hann er nefndur „afi rokksins á Islandi".
RÚNAR Júlíusson virðir fyrir sér „blómabass-
ann“ og neðst má sjá skóna góðu, sem gerðu
mikla lukku á sínum ti'ma.
að þessi gömlu Hljómalög vekja
vissulega upp ljúfar minningar.
- Ég spyr hvort þeir muni eftir
tónleikunum áðurnefndu í Háskóla-
bíói?
„Já, ég man að ég ætlaði að
hætta í bransanum eftir þessa tón-
leika,“ segir Erlingur. „Gunni hafði
gripið einhvern gítar, sem leit ná-
kvæmlega eins út og hans, en var
stilltur í annarri tóntegund, þannig
að við vissum ekkert hvað við vorum
að gera.“
„Já, ég man þetta líka,“ segir
Gunnar. „En þetta skipti engu máli.
Lætin voru svo mikil í salnum að það
heyrði enginn hvað við vorum að
spila.“
„Og þegar við fórum út úr hús-
inu bakdyramegin voru mættar þar
nokkrar stelpur sem reyndu að rífa í
hárið á okkur," bætir Erlingur við og
hristir höfuðið yfir vitleysunni í ung-
lingunum á þessum árum.
Gunnar segir að það sem standi
upp úr í minningunni hjá sér, sé þeg-
ar þeir fóru í fyrstu plötuupptökuna.
Hinir taka undir það. „Ég man hvað
mér þótti sérkennilegt að sitja í eld-
húsinu hjá mömmu og heyra í fyrsta
skipti í mér í útvarpinu,“ segir Rún-
ar. „Þetta var allt svo nýtt fyrir
manni. Það var líka skemmtileg upp-
lifun þegar við fórum fyrst til
London til að taka upp fyrstu stóru
plötuna. Við tókum hana alla upp á
16 tímum, sem dugir ekki í eitt lag í
dag. En hún hefur elst vel og stend-
ur fyrir sínu.“
Þeir segja að fyrsta hringferð
þeirra um landið sé líka eftirminni-
leg. „Við þræddum hvert einasta
ki-ummaskuð á landinu og sums
staðar varð allt bókstaflega vitlaust.
Þá var ekkert sjónvarp og fólk
þekkti okkur bara af afspurn eða af
myndum úr blöðunum. Allh', sem
vettlingi gátu valdið, fólk á öllum
aldri af flestum bæjum í sveitinni,
kom til að berja augum þetta fyrir-
brigði. Það var horft á okkur eins og
viðundur."
í hvaða sæti hann skipi því lagi yfir
bestu lög sín, en hann vill ekki gera
upp á milli laganna sinna. „Ég geri
mér grein fyrir því að þau eru auð-
vitað misjöfn að gæðum og eldast
misjafnlega vel. Það má segja um
þetta lag að það hefur elst vel.“ Á
meðan við hlustum á Jensen syngja
lagið hefur Rúnar á orði að Berti
hafi verið einn sérstæðasti og besti
dægurlagasöngvari landsins. Við er-
um allir sammála um það.
„Hann var alveg í sérflokki sem
söngvari," segja þeh'. „Röddin vai'
svo há og tær að við hefðum aldrei
náð þessum margrödduðu lögum,
eins og til dæmis „Beach Boys-lög-
unum“, án hans.“
Þeir félagai' setjast niður til að
horfa á þáttinn og hafa greinilega
gaman af að rifja upp gamlar minn-
ingar, honum tengdar. Og til þess er
líka leikurinn gerður með popp-
minjasýningunni í Glóðinni.
* *
* * * * *
TILiOÐ
- jk ^
* * -fimmtudag til sunnudags-
£RÐ Á JÓLASTIÖRNUM
Stærð 1
Stærð 2
Stærð 3
Stærð 4
Stærð 5
lcr.
kr«
kr.
kr.
kr.
1195,-
995,-
/ kassanum eru stœrðir 2, 3 og 4.
Fullt verð í kassa áður kr. 2^8S,-
Jóía - sýpris
íjólapotti.
kr. 299,-