Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 38
•^38 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Ný dögun 10 ára NY DOGUN, sam- tök um sorg og sorg- arviðbrögð, eru tíu ára nú í desember. Af því tilefni er vert að staldra við og skoða það starf sem samtökin bjóða syrgj- endum upp á um þess- ar mundir. Fyrirlestr- ar eru haldnir mánað- arlega yfir vetrar- mánuðina frá septem- ber til maí ár hvert og þar geta allir mætt sem áhuga hafa á því efni sem um er Ijallað Hildur hveiju sinni, en þar Leifsdóttir eru haldnir fyrirlestr- ar um sorg og sorgarviðbrögð, sorg barna og unglinga, maka- missi, bamsmissi, andvana fæð- ingar og fósturlát, sjálfsvíg og fleira. Fyrirlestramir veita okkur ótrúlega innsýn í þær aðstæður sem skapast við hin ýmsu vanda- mál sem fylgja því að missa ein- hvern sér nákominn. Flestir verða fyrir missi einhvem tímann á ævinni. Það að verða fyrir missi getur valdið svo miklu tilfínningaróti að langan tíma tekur að vinna sig í gegnum sorgarferlið. Því mið- ur er það svo að í sam- félaginu almennt er ekki skilningur á þeirri vanlíðan sem gjarnan fylgir missin- um, bæði andleg vanl- íðan og ýmis líkamleg einkenni. Lýsingar syrgjanda á einman- anleik sínum í hinu daglega lífi og van- mætti á að takast á við lífíð eftir missinn sýnir okkur að víða er fólk lokað af með sín vandamál og hefur litla möguleika á að leita sér aðstoðar. Nú er það svo að hægt er að fara til geðlæknis án þess að greiða stórar upphæðir hveiju sinni, en sálfræðiaðstoð er ekki niðurgreidd í tryggingakerfi Námskeið um mæliaðferðir og tækninýjungar í hitamælingum Hvernig getur þú mælt hitastig samstundis og án snertingar? Hvernig getur þú mælt hitastig án þess að skemma vöruna eða umbúðirnar? Hvernig getur þú losnað við skriffinnskuna? Hvernig getur þú uppfyllt kröfur löggjafans með lágmarksfyrirhöfn? Hvernig getur þú notað sírita til að koma í veg fyrir vandamál? Hvernig hitaskráningarkerfi hentar í þínum rekstri? Hvernig getur þú sannreynt hvort hitamælarnir þínir séu réttir? Grand Hótel Reykjavík, 27. nóvember kl. 13 -17 Hótel KEA, Akureyri, 1. desember kl. 13 -17 Fyrirlestrar eru haldnir mánaðarlega, segir Hildur Leifsdóttir, og fjalla um sorg og sorg- arviðbrögð. okkar. Verði stór fjölskylda fýrir áfalli, er því um töluverð útgjöld að ræða, eigi að sækja hjálp gegn andlegum kvillum sem ekki á að lækna með lyfjum. Fyrst eftir að áfallið ríður yfir styðja vinir og ættingjar gjarnan þann sem misst hefur, en í flestum tilfellum ætlar fólk syrgjandanum allt of stuttan tíma til að ná áttum. Það er nefni- lega svo að hin eiginlega sorgar- vinna fer ekki almennilega af stað fyrr en mesti sársaukinn og dofinn er liðinn hjá, en þá er syrgjandinn oft orðinn einn með sína sorgar- vinnu, stuðningsaðilarnir telja hann vera búinn að ná sér og hvetja hann til að fara nú og herða sig upp og hætta að horfa til baka. Það er á þessum tímamörkum, sem Ný dögun hefur komið mörg- um til hjálpar. Svokölluð „opin hús“ eru haldin í Gerðubergi á vegum Nýrrar dögunar tvö fimmtudagskvöld í mánuði yfir vetrarmánuðina, en færri á sumr- in vegna skorts á sjálfboðaliðum, en þetta starf er að mestu leyti unnið af sjálfboðaliðum. Á opnu húsi hjá Nýrri dögun mætir syrgj- andinn skilningi og hlýju frá fólki sem sjálft hefur gengið í gegnum sambærilegar aðstæður og syrgj- andinn. Þarna fær syrgjandinn færi á að tala um sorg sína og líðan og leita eftir stuðningi ef hann vill. Við drekkum kaffí sam- an og endum síðan á kyrrðarstund með presti. Það er ólýsanlegt að sjá þá ró og vellíðan sem skín úr andliti flestra við heimför. Ný dögun er með símsvara, þar sem alltaf er hægt að fá upplýsingar um næsta opna hús og fyrirlestur. Síminn er 557 - 4811. JAKKAFÖTIN ÞÍX BÍÐA í HKRRAGARDLMAI 888 £5 N O D A N I E L I fienu GARÐURiNN -klæðirþigvel ú getur verið viss um að finna jakka- fötin þín í Herragarðinum. Við bjóðum vönduð jakkaföt frá heimsþekktum framleiðendum s.s. Nino Danielli, Benvenutto og Strellson. Mundu að gæði eru góð kaup. Laugavegi 13 KRINGLUNNI Fiskislóö 94 Reykjavík Sími: 561-8600 Fax:561-8606 Höfundur er sijórnarmaður í Nýrri dögun. Höfundur er formaður Nýrrar dögunar. Sorgarsam- tökín tíu ára Jóna Dóra Karlsdóttir allir hafa sjálfboðalið- arnir reynslu af ást- vinamissi. Gjarnan er um að ræða fólk sem fyrir nokkrum árum leitaði aðstoðar hjá samtökunum, en hefur síðar endurgoldið þá aðstoð með því að leggja af mörkum starf fyrir samtökin. Allur hinn mikli Qöldi sjálf- boðaliða á hugheilar þakkir skildar. Sorgin hluti af lífinu' Sorgin knýr víða dyra í samfélaginu. Mikilvægt er að loka ekki á þennan óumflýjanlega þátt lífsins, heldur ræða þau mál með opnum huga með næmleika og kærleika í för. Aðstoð við syrgjendur á erfíðum tímum er mikilvægur þáttur í þeim efnum. Þar gegna nánir ættingjar og vinir lykilhlutverkum, en eiga oft sjálfir um sárt að binda, auk þess sem á stundum finnst fólki erfítt að ræða erfiða reynslu við nákomna og því hafa samtökin Ný dögun haft ákveðnu hlutverki að gegna í sorgarferlinu og munu áfram. Skiptir þá ekki höfuðmáli hvort sorgin hafi nýlega sótt við- komandi heim, eða hvort lengri tími hafí liðið frá ástvinamissi. Þörfín fyrir hlýlegt viðmót, skilning, reynslu og þekkingu í hinu ijöl- þætta ferli sorgarinnar er til staðar og henni þarf að mæta. Sorgarferl- ið tekur á sig ýmsar myndir og er einstaklingsbundið. Meginatriðið er hins vegar að reyna ekklað gleyma, ýta ekki sorginni frá sér, heldur Iæra að lifa með henni. Nauðsyn er á uppbyggjandi umræðu um sorgina sem eðlilegan, en sársauka- fullan þátt mannlegrar tilveru. Ný dögun hefur lagt sitt af mörkum í þá veru Starfsemi Nýrrar dögunar er fjöl- þætt og þeir sem vilja kynnast starfseminni nánar geta hringt í símatíma samtakanna á fimmtu- dögum eða fylgst með dagbók Morgunblaðsins en þar er tilkynnt um fundi þeirra. En nú á laugardag minnumst við þess að áratugur er liðinn í sögu samtakanna. Þá verður tímamót- anna minnst kl.15 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Allir félagar eru hjartanlega velkomnir og aðrir vel- unnarar samtakanna, svo lengi sem húsrúm leyfir. Jóna Dóra Karlsdótt- ír, minnumst við þess- ara tímamóta í safnað- arheimili Háteigskirkju. heilbrigðis- og félagsmála komið að fræðslustarfi. Þá hafa samtökin samráð við kirkju, lögreglu og aðra þá aðila, sem starfa sinna^ vegna eiga samskipti við fólk í sorgarhús- um. Ennfremur hafa samtökin lagt áherslu á varfærni og tillitssemi af hálfu fjölmiðla við frásagnir af slys- um og öðrum harmrænum atburð- um og komið á framfæri sjónarmið- um sínum í þeim efnum. Á þeim 10 árum sem samtökin hafa starfað hafa fleiri þúsund manns sótt til þeirra með einum eða öðrum hætti. Állt starf Nýrrar dög- unar byggist á sjálfboðavinnu og HINN 8. desember næstkomandi eru liðin 10 ár síðan Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð voru stofnuð. Að stofnun samtakanna stóð 10 manna hópur bæði karla og kvenna sem öll áttu það sameigin- legt að hafa brennandi áhuga á málefninu auk þess sem flestir stofn- enda áttu að baki erfið- an ástvinamissi. Stofnfund Nýrrar dögunar sóttu hátt á fímmta hundrað manns og bar þessi fjöldi svo sannarlega vitni um það að full þörf var fyrir samtök, þar sem syrgjendur gætu átt skjól og jafnframt átt trúnaðarsamtöl við skilningsríka einstaklinga, sem þekkja af eigin raun vegi sorgarinn- ar. Samhliða hjálparstarfinu sem byggir á sjálfboðaliðum úr hópi leik- manna, hefur fagfólk á vettvangi í dag, laugardag, segir eurobatex PÍPU- FOAM EINANGRUN í sjátflímandi rúllum, píötum og hólkum. Þ. ÞORGRÍMSSON & C0 ÁRMÚLA 29 - REYKJAVfK - SÍMI 38640 4 A 4 c g 4 ( \ í í- N i \ á \ c i i i :1 \ á i i I i i < < < < <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.