Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 MORGUNB LAÐIÐ RAÐAUGLVSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Rannsóknastofustörf Við leitum eftir líffræðingi/meinatækni og aðstoðarmanni á rannsóknastofu í Reykjavík. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar um aldur og fyrri störf þurfa að fylgja og nafn eins eða tveggja meðmælenda. Umsóknum þarf að skila inn til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. nóv., merktum: „Rannsókn — 440." BHS BÖKMINNT HANDMINNT ItlMINNT Borgarholtsskóli Grafarvogi Kennslustörf við Borgarholtsskóla Borgarholtskóli óskar eftir kennurum til starfa á vorönn. Um er að ræða eftirtalda kennslu: Blikksmíði (2/3 starf), bifreiðasmíði (1/2 starf), heimspeki (6 vikustundir), líffræði (1/2 starf), rafmagns- og rafeindafræði (fullt starf) og vörufræði (1/3 starf). Laun eru samkvæmt kjarasamningum HÍK/KÍ og fjármálaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru æskileg. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 586 1400. Umsóknirskal senda Eygló Eyjólfsdóttur, skól- ameistara Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 8. desember. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari. ÝMISLEGT Alþýðubandalagið Prófkjör Reykjavíkurlistans Prófkjör Reykjavíkurlistans vegna borgarstjórn- arkosninganna næsta vor mun fara fram 31. janúar nk. Alþýðubandalagsfélögin í Reykja- víktilnefna 7 einstaklinga til þátttöku í prófkjör- inu á vegum flokksins. Alþýðubandalagsmenn og óflokksbundnir ein- staklingar, sem áhuga hafa á að koma til álita við val á fulltrúum Alþýðubandalagsins, þurfa að skila uppstillingarnefnd skriflegri tilkynn- ingu þar um eigi síðar en sunnudaginn 30. nóvember nk. kl. 12.00. Framboð er ekki bundið flokksaðild. Uppstillingarnefnd hefur aðsetur á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Austurstræti 10, 2. hæð, og mun veita þátttökutilkynningum viðtöku þar milli kl. 10 og 12 sunnudaginn 30. nóvem- ber. Einnig er hægt að skila tilkynningum á skrifstofu Alþýðubandalagsins alla virka daga kl. 10—16 frá og með 20. nóvembertil og með 28. nóvember nk. Uppstillingarnefnd Alþýðubandalagsfélaganna í Reykjavík Ástráður Haraldsson, Gísli Gunnarsson, Sigurbjörg Gísladóttir. TILKYIMIMIfMGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Rannsóknastofa Evrópu í sameindalíffræði Styrkir til doktorsnáms Á hverju ári eru veittir 25-30 styrkir til doktors- náms á ýmsum sviðum sameindalíffræði við EMBL (European Molecular Biology Labora- tory) í Heidelberg. Styrkirnir eru veittir til 3 Vz árs. Nánari upplýsingar, umsóknareyðu- blöð og kynningarbæklingarfást hjá Dean of Graduate Studies, EMBL, Postfach 10, 2209, D-69012 Heidelberg, Þýskalandi, bréfasími 00 49 6221 387 306, tölvupóstfang predocs@embl-heidelberg.de. Umsóknarfrestur rennur út 9. janúar 1998 og ,er styrkjum úthlutað þremur mánuðum síðar. Miðað er við að styrkþegar hefji nám eigi síðar en 1. október 1998. Veffang EMBL er http://www.embl-heidelberg.de/ TILBOÐ/ÚTBOÐ i---- Tl Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 25. nóvember 1997 kl. 13—16 í porti bak við skrif- stofu vora í Borgartúni 7 og víðar: stk. Toyota Landcruiser 4x4 dísel 1987 -89 stk. Isuzu Crew Cab 4x4 bensín 1992 stk. Daihatsu Feroza EL 4x4 bensin 1994 stk. Toyota Hi Lux D. cab. 4x4 dísel 1991-93 stk. Toyota Hi Ace 4x4 bensín 1990 stk. Lada Sport 4x4 bensin 1992 stk. Subaru Legacy GL 4x4 bensín 1992 stk. Subanj 1800 station 4x4 bensín 1988-91 stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1992 stk. Mazda 323 Wagon (skemmdur) 4x4 bensín 1995 stk. Volvo 740 GL bensín 1986 stk. Daihatsu Charade bensín 1990-91 stk. Ford Sierra (skemmdur) bensín 1986 stk. Volkswagen Polo sendibifreið bensín 1992 stk. Renault Express sendibifreið bensín 1990 stk. Ford Econoline bensín 1988 stk. Volkswagen Transporter Syncro 4x4 dísel 1993 stk. Volkswagen Caravella (8 farþega) dísel 1993 stk. Peugeot Boxer sendibifreið bensín 1996 stk. Zetor 7745 m/ámoksturstækjum 4x4 dísel 1989 stk. Ski-Doo Nordic 500 PSS vélsleði bensín 1989 stk. Ski-Doo Alpine vélsleði (ógangfær) bensín Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur f port frá Steintúni). BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Brifaitmi 562-6739-Netfong: rikiikaupOrikiskaup.il ® RÍKISKAUP Ú t b o b $ k i I a á r a n g r i I Húsaleigubætur Selfosskaupstaður hefur samþykkt að greiða húsaleigubæturá árinu 1998 skv. lögum um húsaleigubætur nr. 100/1994. Umsóknum um húsaleigubætur skal skilað til FélagsmálastofnunarSelfoss, Eyrarvegi 8 (Austurvegi 2 eftir 10. desember) í síðasta lagi þann 15. desember nk. Athygli er vakin á því, að endurnýja þarf eldri umsóknir. Félagsmálastjóri. Stangaveiðimenn athugið Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöllini næstkomandi sunnudag kl. 17.00. Kenntverður 23. og 30. nóv., 7., 14. og 21. des. Við leggjum til stangirnar. Réttu handtökin lengja köstin og auka ánægjuna. Skráning á staðnum. K.K.R., S.V.F.R. og S.V.F.H. HÚSNÆOI ÓSKAST íbúð óskast til leigu Reglusöm hjón, með fimm ára son, óska eftir íbúð til leigu í Vesturbæ eða Hlíðum til 15. ágúst 1998. Sími 551 7668. Einbýli óskast á höfuðborgarsvæðinu fyrir 3ja manna reglusama fjölskyldu. Bindindi á vín og tóbak. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 554 6448 frá kl. 10 — 13. TIL SÖLU Til sölu - Til sölu Til sölu er Hótel Óðinsvé við Þórsgötu 1, Reykja- vík, ásamt öllum búnaði tii hótel- og veitinga- rekstrar (Brauðbær). Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, eru beðnir að skila tilboðum til undir- ritaðs eigi síðar en 30. nóvember nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Sigurmar K. Albertsson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, sími 581 1140, fax 581 1170. FUIMOIR/ MANNFAGNAOUR Vetrarfagnaður Snæfellingafélagsins verður haldinn í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109-111, í kvöld 22. nóvember. Bingó, skemmtun, dans. Húsið opnað kl. 20.30. Aðalfundur Aðalfundur borðtennisdeildar KR verður hald- inn í KR-heimilinu fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hluthafafundur Stjórn íslenskra sjávarafurða hf. boðartil hlut- hafafundar mánudaginn 1. desember nk. kl. 14.00 í fundarsal fyrirtækisins í Sigtúni 42, Reykjavík. Dagskrá: Tillaga um breytingu á 3. grein samþykkta félagsins þess efnis, að stjórn félagsins verði heimilt að auka hlutafé þess um allt að 200 milljónir króna að nafnverði með áskrift nýrra hluta. Heimild þessi gildi til 30. nóvember 2002 en falli þá niður að því marki sem hún kann þá að vera ónotuð. Stjóm ísienskra sjávarafurða hf. Vísindastefna íslendinga Vísindafélag íslendinga boðartil ráðstefnu um vísindastefnu á íslandi í Norræna húsinu laugardaginn 22. nóv- ember 1997. Dagskrá: 14.00 Axel Björnsson, varaforseti félagsins: Setning og inngangur. 14.25 Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskól- ans á Akureyri: Er til vísindastefna á íslandi? 14.50 Rögnvaldur Ólafsson, dósent, Háskóla íslands: Hvert er hlutverk háskóla í rannsóknum smáþjóðar? 15.15 Áslaug Helgadóttir, deildarstjóri, RALA: Rannsóknir á rannsóknastofn- unum atvinnuveganna. 15.40 Kaffi 16.00 Stefán Arnórsson, prófessor, Háskóla íslands: Einkareknar eða ríkisreknar rannsóknir. 16.25 Pallborðsumræður, stjórnandi Mikael M. Karlsson, prófessor, Háskóla íslands. 17.00 Ráðstefnulok. Ráðstefnan er öllum opin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.