Morgunblaðið - 22.11.1997, Side 53

Morgunblaðið - 22.11.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 53 I DAG ÁRA afmæli. Mánu- daginn 24. nóvember verður sjötug Inga Ás- grímsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík. Inga var áður húsfrú á Borg í Mikla- holtshreppi. Inga er að heiman á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 23. nóvember, er sjötug Hlíf Ólafsdóttir, Bolla- götu 3, Reykjavík. Hlíf og eiginmaður hennar Magnús Hallgrímsson taka á móti gestum á veitingahúsinu The Dubliner, Hafnarstræti 4, á afmælisdaginn kl. 20. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 24. nóvember verður fimmtug Þórhildur Valdemarsdóttir, Birki- lundi 12, Akureyri. Af því tilefni taka hún og eigin- maður hennar, Þorsteinn Þorsteinsson, á móti gest- um í Oddfellowhúsinu við Sjafnarstíg í dag, laugar- daginn 22. nóvember, frá kl. 20.00. SPURTER... Iíslenskur handknatt- leiksmaður sem leikur í Þýskalandi var í fréttum í vikunni, þegar tilkynnt var að hann færi til Magdeburg næsta keppn- istímabil. Það er eitt fjár- sterkasta félag Þýska- lands og samningur leik- mannsins sagður einn sá allra besti sem íslenskur handboltamaður hefur gert, enda telja forráða- menn félagsins og fleiri hann einn allra efnileg- asta handknattleiksmann heims um þessar mundir. Hver er þetta? 2Hvað merkir orðatil- tækið að vera hijúfur á skrápinn? 3Spurt er um bæ vest- an Skjálfandafljóts, á sléttlendinu austur frá Ljósavatnsskarði. Einn umdeildasti stjórnmála- maður landsins um miðbik aldarinnar fæddist þarna og kenndi sig jafnan við bæinn. 4Ung söngkona vakti mikla athygli á tón- listarhátíðinni Melarokki á Melavellinum sumarið 1982. Ekki síst fýrir þær sakir að konan unga átti von á barni, var raunar langt gengin, en söng á sviðinu með beran mag- ann. Hver er þessi kona? Bandaríska leyni- þjónustan hyggst á næstunni birta myndir, teknar úr njósnaflugvél- um og njósnahnöttum yfir landi á mörkum Evrópu og Asíu fyrir 1976. Þær þykja hugsanlega sýna merkilegan grip sem greint er frá í Biblíunni. Hvað er það? Spurt er um manninn á myndinni. Hann fæddist í Skotlandi en starfaði lengstum í Eng- landi, sem knattspyrnu- þjálfari. Hann byggði upp frábært lið, sem kennt var við hann, en í lok sjötta áratugarins létust flestir leikmenn þess í flugslysi. Tíu árum síðar hafði hann byggt upp sterkt lið á ný hjá sama félagi og það sigraði í Evrópukeppni meistaraliða, fyrst enskra liða. Hvaða maður er þetta og hjá hvaða félagi starf- aði hann? 7Þetta er fýrsta erindið úr Víxilkvæði. Hver orti? Ég er víxill eins og hinir, þótt ég yrði aldrei hár og erfiðlega gengi mín byijun fyrir sig. En það eru nú liðin eitthvað átján, nítján ár síðan ungu skáldi úr Háskólan- um tókst að selja mig. 8Heimsfrumútgáfa skáldsögu eftir þekktan erlendan rithöf- und er nú að koma út á íslandi. Hver er höfundur- inn? 9Spurt er um íslend- ing, leikstjóra og leik- ritaskáld. Leikrit eftir hann, sem gerðist á kvennaklósetti skemmti- staðar, var sýnt í Borgar- leikhúsinu fyrir fáeinum misserum. Leikrit eftir sama höfund er nú á fjöl- unum í Reykjavík. Hver er höfundurinn? SVOR: •jiMopsamiSy ujih -g ujapunjj uuijjv "8 -uosspunuipnf) suuio j 'L 'Pa1!ull Jaisaqairejv ‘Xqsng MB1V J!S '9 Jiniuaq jbjioi laAujBfupa ‘B9JV suBq Buiqjg Jjljo JE’ .J *s • ji))opspunuipii'j MJfifa '9 ■iiIsXsjBKaHuiq-jnpns í BUHH ‘E •nuioquiBJj j jnSo|BUBjq bjoa py -z 'uossuyjajs jujeiq • j /, ftndartaJc. „ f^rumskógCÞ JÓC { " Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður og leggur metnað þinn í að létta meðbræðrum þínum lífið. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki hugfallast þó öðrum lítist illa á áform þín. Ef þú sjálfur hefur trú á þeim, skaltu fylgja þeim fast eftir. \<#HI/I5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Naut (20. apríl - 20. maí) l&K Þú getur ef þú vilt, bæði rækt skyldur þínar við fjöl- skylduna og hitt vini þína, ef þú skipuleggur tímann vel. Tviburar (21.maí-20.júní) Þótt þú sért fastheldinn á suma hluti, ættirðu að láta það eftir þér að prófa eitt- hvað nýtt og spennandi. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HI0 Þú hefðir gott af að lyfta þér upp, en gættu þess að ofreyna þig ekki. Þú gætir fengið snalla hugmynd varðandi starf þitt. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Eigi einhver fjölskyldumeð- limur erfitt, skaltu veita honum allan þann stuðning og uppörvun sem þú mögu- lega getur. Kynning i 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00-18.00 Plaisir 40den kynningarverð kr. 464,- venjulegt verð kr. 580,- HAALEITIS APOTEK Háaleitisbraut 68, sími 581 2101 STJÖRNUSPA BOGMAÐUR Nyjar vörur í dag Kápur-stuttar-síðar lieilsársúlpur, ullarjakkar. Ilattar, alpahúlúr (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 sunnudag kl. 13-17. Meyja (23. ágúst - 22. september) áí Þú ert í essinu þínu og ætt- ir að nota orkuna til að dytta að heimiiinu. Láttu skemmtanir bíða betri tíma. Kolco'ortið Vog (23. sept. - 22. október) Þetta er tilvalinn dagur til fjölskyldufagnaðar. Ef þú hyggur á ferðalag, þarftu að afgreiða ákveðin mál fyrst. Sporödreki (23. okt. - 21. núvember) Þetta er ekki rétti tíminn til að gera skipta um starf, en það er sjálfsagt að und- irbúa jarðveginn fyrir seinni tíma. 3 ogmaöur 22. nóv. - 21. desember) Jú ert eitthvað annars hug- ir í dag, sem gæti komið ram í afköstum þínum. fomdu lagi á málin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að láta þarfir ann- arra ganga fyrir þínum en gættu þess að ganga ekki um of á sjálfan þig. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Menn þurfa að mætast á miðri leið, vilji þeir ná sátt- um. Hafðu það í huga er þú ræðir fjármálin við fé- laga þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að dekra við þitt listræna eðli og njóta þess sem í boði er. Það myndi lyfta þér upp í hæðir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. hátíð Tilboð á leikföngum •g s*lg*fi .0 pótakallinn kitlar vcl Úrval leikfanga frá kr. 200 og hlægjandi kitlibangsar Dótakallinn er með stútfullan bás af leikföngum á verði sem á engan sinn líka. Líttu við og hlæðu með kitlibangsanum. OBarnagull býdar best Múmínhús, bnabrautir, snúrubílar og messing Bamagull er með leikfóng á góðu verði og ekki má gleyma pendúl stofuklukkunum sem slá á 30 min fresti. 6 ScBlqœtiskofinn góði Sælgætiskofinn er með nýtt sælgæti sem á engan sinn lika Alltaf nýtt og ferskt sælgæti á góðu verði. Bragðlaukamir snúast í hríngi yfir kofasælgætinu. Þú ættir bara að prófa. IMARKAÐUR /C Munið að panta tímanlega bása á jólamarkaði KOLAPORTIÐ Virka daqa kl. 12-18 * Om helgar kt. 11-17 Kolaportsins Jóiamarkodurinn vordur opinn alla daga fró 6.-23. dessmbar Opinn um hclgar og virka daga kl. 10-18 KOLAPORTIÐ ^ Morkoðstorgið er opið ollor he/gor kl. II-17 -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.