Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 22.11.1997, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s« 551 1200 Stóra sóiðiS kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick í kvöld lau. uppselt — fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12 nokkur sætl laus. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 7. sýn. á morgun sun. uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 örfá sæti laus — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn. fös. 5/12 örfá sæti laus — sun. 7/12. Smiðaóerkstœðið kl. 20.00: KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman í kvöld — á morgun sun. — lau. 29/11. Fáar sýningar eftir. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 28/11 - fös. 5/12. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 24/11 Leikhópurinn BANDAMENN og bandamenn þeirra undir stjórn Sveins Einarssonar leiklesa „Belialsþátt" eftir Sebastian Wild. Miðasalan er opin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane I dag 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt, lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt, AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, örfá sæti, sun. 7/12, uppselt, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið kl. 20:00: toLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau 29/11, síðasta sýning. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Lau. 29/11, síðasta sýning. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: wycrri í kvöld 22/11, kl. 20.00 uppselt, fös. 28/11, kl. 20.00, lau. 29/11, kl. 23.15. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 5. sýn. sun. 23/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: GALLBRf NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur í kvöld 22/11, sun. 30/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 28. nóv. kl. 20 fös. 5. des. kl. 20 VEÐMÁLIÐ lau. 6. des. kl. 20 ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt. lau. 29. nóv. kl. 14 örfá sæti laus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt — síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus sun. 7. des. kl. 20 Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýnim KaííÍlííHMsíöl I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 „REVIAN í DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum í kvöld kl. 21 uppselt fös. 28/11 kl. 16.30 Kaffisýning - laus sæti fös. 28/11 kl. 21 laus sæti sun. 30/11 kl. 21 uppselt fös. 5/12 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 12/12 kl. 21 nokkur sæti laus Revíumatseðill: ' Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauð m/ástríðusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055. Fimmt. 27/11 kl. 20.00. Síðasta sýning í nóvember. Miðasala (Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI22 S:552 2075 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU 0 Öperukvöld Otvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Georg Friederich Hándel Hljóðritun frá Grand Téatre í Genf. Jennifer Larmore, Donna Brown, Lillian Watson, Tómas Tómasson og fleiri syngja. Sulsse Romande hljómsveitin leík- ur; Daniel Beckwith stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Leikfélag Akureyrar HART í BAK á RENNIVERKSTÆÐINU ★ ★ ★ Lau. 22/11 kl. 16.00 laus sæti Lau. 22/11 kl. 20.30 uppselt SUN. 23/11 kl. 20,30 laus sæti. aukasvnina Næstsíðasta sýningahelgi Fös. 28/11 kl. 20.30 uppselt FIM. 27/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvnino Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti, næstsiðasta sýning Lau. 29/11 kl. 20.30 uppselt, síðasta sýning Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. Gjafdkort, jzjöf sem gleiiur Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag fslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov gai .u.e.R.t Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Einstök uppgötvun eða Búkolla í nýjum búningi í dag kl. 14.30, miðaverð 500 kr. inn, meðal annars með mögnuðum hljómborðsleik. Lagið sjálft, Flókið einfalt, er ágætt, en mun betra síð- ara Vínyllagið á plötunni, Höfuð brenna, þar sem milljón gítarar og hljómborð spinna þéttan vef. Port leikur einskona gleðipönk, eða kannski frekar að kalla það stuð- popp, og gæti náð árangri á baila- markaði, ekki síst með eins banal texta og í Elífum jólum. Síðara lag Ports, Heimsendir, er aftur á móti bráðgott popplag, með syngjandi gít- urum, þó viðlagið sé stirt. 200.000 naglbítar vöktu athygli á Músíktilraunum fyrir allöngu, en þá flutti sveitin enska nýbylgju. Tónlist sveitarinnar hefur lést síðán, til að mynda er Hæð í húsi nánast froða, þó textinn sé hlaðinn boðskap, en enn er meira spunnið í seinna lag sveitarinnar, Helsærðan dordingul. Skömmu áður en Spírur komu út sendi Stjömukisi frá sér stuttskífu sem var vísbending um a_ð sveitin væri að þróast í nýja átt. Á Spírum á hún og framúrskarandi lög, til að mynda er fyrra lag hennar, Knull, afskaplega skemmtileg sveifla með súrrealískum texta. Seinna lag Stjörnukisa, Reykeitrun, er ekki síð- ur gott með frábærum gítarsprettum og kröftugum milliafla. Yfirburða- sveit þessarar skífu. Emmet hefur vakið athygli fyrir líflegt tónleikahald og bregst ekki vonum á Spírum. Lög sveitarinnar, rafmagn og Draumakona, eru einföld að allri gerð og með spaugilegum hljómum, og Elísabet Ólafsdóttir syngur af krafti og kímni, sérstak- lega í seinna laginu, sem brotið er upp á skemmtilegan hátt með léttri sveiflu. Textinn við það lag er og bráðgóður, þó ekki sé hann alltaf sönglegur og víða hortittir. Tónlist Tristians er bragðgóð gít- arsúpa, en söngurinn full daufur. Laginu miðar reyndar sérkennilega áfram; eftir nýbylgjukennt upphaf breytist sveitin í Status Quo um stund áður en hún hverfur í sérkenni- lega hljóðfléttu, að því er virðist til- gangslausa. Undir lokin eru svo enn umskipti, að þessu sinni betur heppn- uð. í seinna lagi sveitarinnar, sem er og lokalag plötunnar, beita liðs- menn fyrir sig strengjaleið til að gefa laginu meiri dýpt og með góðum árangri. Söngurinn í því er reyndar ómarkviss, en kemur ekki að sök því lagið sjálft er bráðgott. Bang Gang stingur nokkuð í stúf á þessari plötu, ekki síst fyrir það að söngur er á ensku. Erfitt er reynd- ar að gera sér grein fyrir því hvers vegna svo er, því framburður/fram- sögn flytjenda er ekki til fyrirmynd- ar. Lög Bang Gang eru þó skemmti- lega nýstárleg, tölvupopp með myrk- um blæ, það fyrra áberandi betra. Ástæða er til að geta um hljóminn á plötunni; hann er hvarvetna til fyrirmyndar, hreinn og góður með áhersiur á réttum stöðum, Umslag plötunnar er líka framúrskarandi og sérkennilegt að enginn skuli hafa nýtt sér hugmyndina fyrr. Það má því segja að Sproti hefji starf sitt af myndugleik. Árni Matthíasson MEÐ KVEÐJU FRÁ YALTA Aukasýningar: sun. 23/11 kl. 20 fös. 28/11 kl. 20 „Þrælgóð þrenna ..." Guðbr. Gíslas. Mbl. Sýnt í Hjáleigu, Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 Miðasala 554-1985 (allan sólarhringinn) Miðaverð kr. 1.000 http://rvik.ismennt.is/~lk Bráðgóð hugmynd TONLIST Gcisladiskur SPÍRUR Safnplata sjö hljómsveita sem nefnist Spírur. Vínyl skipa Kristinn söngvari og Guðlaugur trommuleikari Júníus- synir, Amar Guðjónsson gítarleikari, Þórhallur Bergmann hljómborðsleik- ari og Georg Hólm bassaleikari. í Emmet eru Elísabet Ólafsdóttir söngkona, Pétur Heiðar Þórðarson gítarleikari, Svavar Pétur Eysteins- son hljómborðsleikari, Sighvatur Ómar Kristinsson bassaleikari og Kristinn Gunnar Blöndal trommu- leikari. Tristian skipa Pétur Þór Benediktsson gítarleikari og söngv- ari, Ottar Sæmundsson bassaleikari, Stefan Már Magnússon gítarleikari og Bjarni Grímsson trommuleikari. Dúettinn Bang Gang skipa Barði Jóhannson Wjóðferaleikari og söngvari og Ester Talía Casey söng- kona. Stjömukisa skipa Úlfur Chaka Karlsson söngvari, Gunnar Óskars- son gítarleikari og forrritari og Bogi Reynisson bassaleikari og forritari. 200.000 naglbítar er tríó að norðan skipað þeim Vilhelm AntoniJónssyni söngvara og gítarleikara, Kára Jóns- syni bassaleikara og Axel Arnasyni trommuleikara. Port skipa Ólafur Þór Jósefsson söngvari, Kjartan Ól- afsson trommuleikari, Magnús Þór Magnússon gítarleikari, Rúnar Jóns- son gítarleikari og Karl D. Lúðviks- son bassaleikari. Sproti gefur út, Spor dreifír. 59,40 mín. GRÓSKAN er mikil í íslenskri tón- list um þessar mundir; á árinu hafa komi út fleiri plötur nýsveita en dæmi eru um áður. Einn anginn af þeirri grósku er safnskífan Spírur sem Sporti sendi frá sér fyrir skemmstu. Þar á eiga lög allmargar hljómsveitir, sem flestar era að láta til sín heyra í fyrsta sinn. Aðdrag- andi plötunnar er einskonar sam- keppni sem öllum var opin; bráðgóð hugmynd sem skilað hefur skemmti- legri plötu. Fyrsta orðið á plötunni á sveitin Vínyll, skipuð þrautreyndu m tónlist- armönnum þó ungir séu, og heyra má að þeir eru komnir vel á veg með að þróa sérstakan stíl og þróttmik- —7~uiu ISI I XSKA OPIÍKAN i n 11 = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart Aukasýn.: I kvöld, fös. 28. nóv. Allra síðasta sýning. Sýningar hefst kl. 20.00. Nýtt kortatímabil. „Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvílik fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon íslandus i Sölvasal. Menningar- miðstöðin Gerðubergi, sími 567 4070 Um hetgina: • Tónleikar sunnudaginn 23. nóvember kl. 17. Lög úr lífi og leikhúsi. Ingveldur Ýr, mezzosópran og Gerrit Schuil, píanóleikari. • Sýning á verkum Eggerts Magnússonar, naivista. Síðasta sýningarhelgi. • Sýning í Félagsstarfinu á verkum Ragnars Erlends- sonar. „Hlín nær fram þvílíkum leik hjá leikurunum tveimur að undrum sætir. Það er gaman að fylgjast með sérstaklega vel unnum leik í samspili við vandlega samsetta umgjörð, brellur og skilirí. Framúrskarandi leikhús.” S.H. Mbl. „Afar fagmannlega unnin sýning I alla staði." G.S. Dagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.