Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ F RflFMKMPERÍLUN ISLílNDStE ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 DAEWOO Nicam Stero sjónvarp 2898 49.900 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jólatónleikar 1 Víðistaða- kirkju I DAG, fimmtudaginn 11. desember kl. 20 verða jólatónleikar í Víðistaða- kirkju. A tónleikunum koma fram Kór Víðistaðakirkju og Samkór Rangæinga undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar og Kór Graf- arvogskirkju undir stjóm Harðar Bragasonar. Einsöngvari á tónleik- unum er Gísli Stefánsson og undir- leik annast kontrabassaleikarinn Birgir Bragason og stjómendur kór- anna. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverastund fyrir börn 9-10 ára. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Hallgrúnskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegisverð- ur á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. AIl- ir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldra- og dag- mömmumorgunn kl. 10-12. Að- ventusöngur og kökubakstur með bömunum. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Jólasamvera eldri borgara kl. 14. Gestur verður sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur í safnaðai-- heimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr postulasögunni. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur kl. 16.30-17.30 í Ártúnsskóla. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Jólaball. Smákökur og súkkulaði. Digraneskirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Leikfimi aldr- aðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Kl. 20.30 jólafundur kirkjufélags Digraneskirkju. Grafarvogskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Efni m.a. fyrirlestrar, bænastund o.fl. Kaffi. Æskulýðsfé- lag, 14-16 ára, kl. 20-22. Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf eldri borgara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borg- um. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorg- unn kl. 10 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús í Vonarhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Vídah'nskirkja. Biblíulestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Biblíulestur kl. 21-22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjálpræðisherinn. Jólagospel á Hjálpræðishernum 11. desember kl. 20.30. Mike og/eða Sheila Fitzgerald tala. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni kl. 17.30. Dr. Vilhjálmur Árnason prófessor ræðir um ham- ingjuna. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 kyrrðarstund á Hraunbúðum. Kl. 17 TTT jólafundur. Kl. 20.30 Öld- ungadeild KFUM & K fundar í húsi félaganna. f far?u~(yrvclcÍL Nákvæmni. Tækni er ekki eingöngu vísindi, heldur líka list Allt frá því fyrsta Samurai sverðið var smíðað, hefur Japan verið þekkt fyrir að skapa heimsins vönduðustu tækni. Hjá EPS0N trúum við á það að lifa í samræmi við þann orðstír, með þvi að gefa þér fremstu tækni og hafa þannig áhrif á líf þitt og starf. Skuldbinding okkar við stöðugar nýjungar hefur skipað EPS0N afurðum sess í fylkingarbroddi tækninnar. PhotoReal"' blekdæluprentarar með einstakri EPS0N Piezo kristaltækni eru að gerbylta heimi borðlitaprentara. Háþróuð tölvumyndspeglunartækni leysir sköpunargleði þína úr læðingi. Feikn skýr, hásamþjöppuð, margmiðla sýningarvél gæðir allar hugmyndir þínar lífi. EPS0N, því tækni er líka list. http://www.epson.com EPSON 8EUEBIBI raftækin renna út CAFÉ CAPRICE Glæsileg kaffivél sem sýður kaffið sjálf. Jólatilboð kr. 9.975 Úrval kaffivéla frá kr. 1.990. Fást víða um land. Einar Farestveit&Cohf. Borgartúni 28 TT S62 2901 og 562 2900 Mörkinni 1 ♦ sími 562 0640 E-mail: casa@islandia.is ♦ www.cassina.it www.zanotta.it ♦ www.artemide.com Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. CulT hjálmrstofnun \r\rj KIRKJUNNAR - hcima og hciman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.