Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 11 HELGI Áss Grétarsson komst örugglega áfram í 2. umferð á heimsmeistaramótinu í skák. • • Oruggur sigur hjá Helga Ass skák Hvítur má ekki leika 25.Rxh7, vegna 25.----f6 og riddarinn á ekki afturkvæmt. 25. - - f6 26. Rf3 - Bb3 27. Hal - Kb7 28. Rd4 - Bd5 29. Rf5 - g6 30. Rg3 - Bd6 Keppendur voru komnir í tíma- hrak, þegar hér var komið skák- inni, og Helgi Áss hugsar mest um að tryggja stöðuna fram að tímamörkunum í 40. leik. 31. a5 - c5 32. Re2 - Bc4 33. Rc3 - Bc7 34. axb6 - axb6 35. h4 - Hd8 36. g5 - f5 37. Hhl - Kc6 38. h5 - b5 39. hxg6 - hxg6 40. Hh7 - Bb6 Tímamörkunum er náð og Helgi snýr sér að því að koma stöðuyfir- burðunum í verð. Hann á peði meira, auk þess sem biskup og riddari hvíts mega sín lítils í bar- áttunni við samhenta biskupa hans. 43. Hg7 - Hd6 44. Rbl - Bd5 45. Rc3 - Bb3 46. Ke2 - b4 47. Rbl - Bc4+ 48. Kel - Bd5 48. Kd2 - c4 49. Bxb6 - Kxb6 50. Ke3 - c3! 51. bxc3 - Ba2! 52. cxb4 - - Eftir 52. Rd2 - bxc3 getur ekkert stöðvað svarta frípeðið á c3. 52. - - Bxbl 53. Hf7 - Ba2 og hvítur gafst upp, því að liðsmun- urinn segir til sín um síðir.- Bragi Kristjánsson HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í SKÁK Heimsmeistaramótið i skák fer fram i Hollandi 8.-30. desember. Þrír ís- lenskir skákmenn hófu keppni og tveir komust áfram í 2. umferð sem hefst í dag. Ekki gengur 9. dxe5? - Dh4+ ásamt 10.-----Dxc4 o.s.frv. 9. - - exd4 10. Re2?! - - Þessi leikur er ekki traustvekj- andi, en Illescas hefur ekki líkac að eiga yfir höfði sér Bf8-c5 og Ra6-b4, eftir 10. Dxd4 Be6. 10. ----Bb4+ 11. Kf2 - Bgfi 12. Rxd4 - Df6 13. e5!? - - Taflmennska Spánveijans berþess öll merki, að hann er kominn ! ógöngur. Hann fórnar peði til ac reyna að ná einhveiju mótspili. Eftir 13. Rc2 - Bc5+ 14. Be3 - Hd8 standa menn hvíts ekki vel. 13. ---Rxe5 14. Rxe5 - Dxe5 15. f4 - De4 SEINNI skákir fyrstu umferðar í heimsmeistaramóti FIDE voru tefldar í gær í Groningen í Hol- landi. íslensku stórmeistararnir höfðu allir svart í þetta sinn, en nú gekk betur en í fyrradag. Helgi Áss Grétarsson vann spænska stórmeistarann, Miguel Illescas, en Jóhann Hjartarson gerði jafn- tefli við Sarunas Sulskis (Litháen) og Margeir Pétursson við Lembit Oll (Eistlandi). Þessi úrslit þýða, að Helgi Áss hefur sigrað Illescas 1 '/2- '/2 og er kominn áfram í mótinu. Hann teflir við rússneska stórmeistar- ann, Artúr Júsupov í næstu um- ferð. Jóhann og Sulskis gerðu jafn- tefii í báðum skákunum og urðu því að tefla bráðabana í gær- kvöldi. Margeir er fallinn úi keppni, eftir ‘/2-1 '/2 tap fyrir 011. Góð úrvinnsla Helga Helgi Áss vann góðan sigur á mjög sterkum og reyndum and- stæðingi, sem hefur 110 stigum meira en Helgi. Spánveijinn tefldi byijunina ómarkvisst og lenti i miklum erfiðleikum. Hann fórnaði þá peði til að reyna að rugla Helga í ríminu, en ekki tókst honum að ná neinu mótspili. Úrvinnslan hjá Helga var eins og best verður á kosið, eftir tímahrak, fyrir fyrstu tímamörkin. í dag teflir Helgi við einn sterkasta stórmeistara heims undanfarin 15 ár, Artúr Júsupov, og verður fróðlegt að sjá hvernig sú barátta gengur. Jóhann Hjartarson hélt áfram taflmennsku í gærkvöldi við Lithá- ann, Sulskis. Þeir tefldu tvær at- skákir, þar sem hvor keppandi hafði 25 mínútur til að ljúka skák- inni. Jóhann hafði svart í fyrri skákinni, sem lauk með jafntefli. Seinni skákina vann Jóhann ai miklu öryggi og tryggði sér þai með rétt til að tefla í 2. umferð. Margeir varð að sætta sig við jafntefli í seinni skákinni við 011, og þar með er þátttökunni lokið, að þessu sinni. Margeir náði séi ekki á strik í einvíginu og slíkl gengur ekki, þegar við reyndan og geysisterkan andstæðing er að etja. Hvítt: Miguel Illescas Svart: Helgi Áss Grétarsson Slavnesk vörn 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 - Rf6 4. Rc3 - dxc4 5. a4 - Bf5 6. Re5 - Ra6!? 7. f3?! - - Þessi aðferð við að undirbúa e2-e4 er nokkuð vafasöm. Einfaldara og betra er að leika 7. e3 o.s.frv. 7. - - Rd7 8. Rxc4 - e5! 9. e4 16. Bxa6? - - Hvítur hefði getað reynt 16. Rxc6!?, en í því tilviki hafði Helgi skemmtilega leið í huga: 16.- 0-0 17. Re5 - Bh5! 18. Dxh5 - Bel+ 19. Kgl Dd4+ og mátar. 16.----0-0-0! 17.Be3 - Hhe8 18. Dd3 - Dxd3 19. Bxd3 - Bxd3 20. Hhdl - Be4 21. Hacl - Hd5 22. Rf3 - Hxdl 23. Hxdl - b6 24. Rg5 - Bd5 25. g4 - - i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.