Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT Danskir læknar þróa heppilegri aðferð við glasafrjóvgun Staðfesting á minnk- andi frjósemi karla Kaupmannahöfn. Morgfunblaðið. FYRRI áhyggjur af minnkandi frjó- semi og lélegra sæði karlmanna hafa verið staðfestar í nýjum rannsóknum í kjölfar rannsókna Niels Erik Skakkebæks á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. En danskir læknar hafa einnig þróað aðferð til að þroska egg til glasaftjóvgunar utan legs, svo ekki þarf að gefa móðurinni stóra hormónaskammta, sem hingað til hafa fylgt meðferðinni og iðulega haft í fór með sér miklar aukaverkanir. Þegar Skakkebæk sýndi fram á það 1992 að sæði karla hefði versn- að mjög undanfarna hálfa öld, voru ekki allir starfsbræður hans trúaðir á að rannsóknin gæfí rétta mynd og heldur ekki að lélegra sæði orsak- aðist af efnamengun. Síðan hafa margar rannsóknir verið framkvæmdar á þessu sviði og nú síðast verið birtar niðurstöður bandarískrar rannsóknar, þar sem hugmyndin var í upphafi sú að niður- staða Skakkebæks gæfi ekki rétta mynd. Líkt og í rannsókn Skakkebæks er niðurstaðan þar að orsakanna sé líklegast að leita í umhverfisþáttum og þá einkum í mengun frá efnum eins og skordýra- eitri og plastefnum. Astæðan væri þá að efnin hegða sér eins og kven- kynshormónar og vinna gegn karl- kynshormónum á fósturstigi. Afleiðingin er að kynfæri karla þroskast verr en áður, sæðisfram- leiðsla þeirra verður lélegri en áður og minni og körlum er hættara við krabbameini í eistum, þar sem slíkt krabbamein býr einkum um sig í illa þroskuðum eistum. En konur, sem eiga erfitt með að verða þungaðar hafa hins vegar ástæðu til að gleðjast, því danskir læknar á Herlev sjúkrahúsinu hafa þróað aðferð, sem gerir þeim ekki aðeins kleift að fijóvga egg, heldur líka að þroska þau, áður en þau eru fijóvguð. Hingað til hefur þurft að HLUTAB RÉFAS J ÓÐURINN AUÐLINDHF. Auðlindarbréf keypt 18/11 '96 Kaupverð (hámark sem nýttist til skattafrádráttar) 260.000 Gengishagnaður (umfram arö og þóknun) 14.786 10% arður (greiddur út (júlí ‘97) 12.322 Skattafsláttur (endurgreiddur í ágúst '97) 85.030 Eign um mánaðamót nóv./des. 1997 372.138 Síöastliðin sjö ár hefur Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. skilað bestu ávöxtun sambærilegra sjóða á Islandi. Sjóðurinn einkennist af virkri stýringu á innlendu hlutabréfasafni og umtalsveröri eign I erlendum verðbréfum. Ávallt er leitast við að draga úr sveiflum á gengi og minnka áhættuna. Arið 1997 héldu eigendur Auðlindabréfa áfram að njóta betri ávöxtunar en þeir sem bundu fé í öðrum hlutabréfasjóöum. Tryggðu þér skattafslátt með því að kaupa Auðlindarbréf fyrir áramót og sjáðu góðærið í hendi þér! Boðgreiðslur VISA/EURO -afgreiðsla með einu slmtali. n SPARISJÓÐIRNIR KAUPI’ING HF „Þetta byrjaði allt þegar ég keypti hlutabréf í Auðlind..." Ég gafst upp á að bíða eftir góðærinu. Fyrir jóiin í fyrra keypti ég hlutabréf í Auðlind og þá fór ég loksins að sjá breytingar. Auðlindarbréfin gáfu arð, veittu skattafslátt og hækkuðu í verði. Á einu ári sá ég eignina aukast um 43%! Eftir að ég eignaðist Auðlindarbréfin hef ég meira á milli handa og mér er sem ég sjái mig eftir nokkur ár ef vöxturinn heldur Sölustaðir: Sparisjóðirnir um land allt. Kaupþing Norðurlands hf. Kaupvangsstræti 4, slmi 462 4700. Kaupþing hf. Ármúla 13A, slmi 515 1500 svona áfram! gefa konum stóra hormónaskammta til að þroska egg, sem síðan eru glasaftjóvguð, en með nýju aðferð- inni sleppur konan við hormónameð- ferðina því eggin eru þroskuð og ftjóvguð í glasi. Aðferðin hefur verið reynd og gef- ur góða raun, utan hvað það hefur verið vandkvæðum bundið að fá egg- ið til að taka sér bólfestu í legi kon- unnar. Rannsóknir standa yfir og það er enn nokkuð í að aðferðin verði fullreynd og hægt að sækja um leyfi til að taka hana í notkun. Þróun aðferðarinnar hefur verið með fullu leyfi danskra heilbrigðisyf- irvalda, en meðal þingmanna hafa komið upp raddir um hvort hún sam- ræmist siðalögmáium. Sló vopn úr höndum ræningja Sao Paulo. Reuters. BRASILÍUMAÐUR á eftirlaunum gerði sér lítið fyrir og sló vopn úr höndum ræningja sem höfðu hald- ið honum í gíslingu í tvo klukku- tíma. Kvaðst eftirlaunaþeginn hafa lent í margfalt verri aðstæðum en hann var um árabil höfuðsmaður í brasilíska hernum og hlaut æðstu heiðursmerki hersins fyrir fram- göngu sína í heimsstyrjöldinni síð- ari. Höfuðsmaðurinn fyrrverandi er orðinn 82 ára og lélegur til heil- sunnar. Hann var á náttfötum og inniskóm er tveir vopnaðir menn réðust inn á heimili hans og tóku hann í gíslingu. Ræningjarnir reyndust á flótta undan lögreglu og drógu höfuðsmanninn út á götu þar sem þeir héldu byssu að höfði hans. Þeir gerðu hins vegar ekki ráð fyrir að gamli maðurinn væri eins snar í snúningum og raunin varð á, því hann notfærði sér augna- bliks aðgæsluleysi ræningjann og sló vopnin úr höndum þeirra. Frábært verð kr. 2.990 Kringlunni 12, sími 568 6062, Skemmuvegi 32L, slmi 557 5777 DESCAMPS' Mihimia CLUCCA TJOLD Síðumúla 35 ♦ Simi 568 0333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.