Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Níu sveitir taka þátt í aðalsveita- keppninni. Sveit Guðjóns Jenssens er í forystu með 106 stig en sveit Garðars Garðarssonar fylgir Guðjóni sem skugginn og er með 103 stig. Þessar sveitir hafa ekki tapað leik í mótinu til þessa. Næstu sveitir eru SP-fjármögnun með 86 stig, Sveit Gísla Isleifssonar og sveit Gunnars Siguijónssonar eru með 80 stig. Nú verður gert hlé á sveitakeppn- inni og spilaður jólatvímenningur, tveggja kvölda. Fyrra kvöldið verður nk. mánudagskvöld í félagsheimilinu og hefst spilamennskan kl. 19.45. Félag eldri borgara í Kópavogi Jöfn og góð þátttaka er hjá eldri borgurum í Kópavogi. Þriðjudaginn 2. desember spiluðu 26 pör Michell- tvímenning og voru spiluð 26 spil. Hæsta skor í N/S: JónStefánsson-MagnúsOddsson 390 Anton Sigurðsson - Eggert Einarsson 373 SæmundurBjömss. - Magnús Halldórss. 357 Hæsta skor í A/V: Emst Backman - Jón Andrésson 348 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarss.344 Helgi Vilhjálmsson - Guðm. Guðmundss. 342 A föstudaginn spiluðu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: RafnKristjánsson-OliverKristóferss. 303 Þórarinn Amason - Þorleifur Þórarinss. 268 Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jömndss. 241 Hæsta skor ÍA/V: Sigríður Karvelsd. -ÓlafurKarvelsson 294 Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinsson 256 Helgi Vilhjálmss. - Guðm. Guðmundsson 234 Sveit Sigurðar Ólafssonar sigraði hjá bílstjórunum SVEIT Sigurðar Ólafssonar sigraði með yfirburðum í aðalsveitakeppni Bridsfélagsins Hreyfils en keppninni lauk sl. mánudagskvöld. Sveit hans hlaut 279 stig og tapaði engum leik í mótinu, en alls voru spilaðar 13 umferðir. Með Sigurði spiluðu Flosi Ólafsson, Ágúst Benediktsson og Rósant Hjörleifsson. Lokastaða efstu sveita varð ann- ars þessi: Friðbjörn Guðmundsson 246 Óskar Sigurðsson 244 Eiður Gunnlaugsson 220 Áki Ingvarsson 205 Skafti Bjömsson 202 Bridsfélag Akureyrar Fyrri umferð í KEA hangikjötství- menningnum var spiluð 9.12. Páll Þórsson og Skúli Skúlason náðu 68,06% skori sem færði þeim góða forystu umfram þá sem hart beijast í næstu sætum. Þeir félagar hyggja sér vísast gott til jólahangikjötsins en ekki er sopið kálið (eða etið ket- ið) o.s.frv. Staða efstu para er sem hér segir: Páll Þórsson — Skúli Skúlason 68,06% MagnúsMagnúss.-SigurbjömHaraldss. 59,26% Páll Pálsson - Þórarinn B. Jónsson 58,80% Kristj án Guðjónsson - Haukur Harðarson 58,33% HiImarJakobsson-ÆvarÁrmannsson 57,18% BjömÞorláksson-ReynirHelgason 54,17% Síðari umferðin verður leikin nk. þriðjudag. í undanúrslitum bikarkeppni Norðurlands eystra sigraði sveit Stefáns Vilhjálmssonar sveit Spari- sjóðs Norðlendinga og sveit Antons Haraldssonar sigraði sveit Sveins Pálssonar. Úrslitaleikurinn verður líklegast leikinn í næstu viku. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 1. des. 1997 spiluðu 18 pör Mitcell. N/S JónMagnússon-JúlíusGuðmundsson 273 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 247 Kristinn Gislason - Margrét Jakobsdóttir 225 A/V Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 268 Rafn Kristjánsson - Ólafur Ingvarsson 241 LárusHermannsson-EysteinnEinarsson 227 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 227 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 4. des. spiluðu 16 pör. SæmundurGuðjónsson-MagnúsHalldórsson 260 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 250 Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 235 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 232 Meðalskor 210 RAÐAUGLVSIIVIGAR ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Flugleiðir óska eftir aö ráða viöskiptafræðing - hagfræðing eða aðila með sambærifega háskólamenntun í fjárreiðudeild og hagdeild félagsins. Starf 1 fjárrciðudeild: Starf þetta felst m.a. í því aó aðstoða forstöðu- mann fjárreiöudeildar við innlenda og erlenda fjárstýringu félagsins. Þekking og reynsla á íslenskum fjármagnsmarkaði og á erlendum gjaldeyrisviðskiptum er æskileg. Starf í hagdeild: Áætlanagerð og fjárhagslcgt cftirlit auk vinnu við fjárhagslegar og tölfræðilegar upplýsingar og önnur áhugaverð verkefni. Félagið leitar eftir metnaðarfullum, áliuga- sömum og duglegum einstaklingum í spenn- andi og krefjandi störf. Lögð er mikil áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. Góð ensku- kunnátta er nauðsynleg og góð þckking á tölvukerfum svo sem Excel og Word. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og reynslu óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, eigi síðar en fimmtu- daginn 18. desember. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn aó velgengni félagsins. Við Jeitum cftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem em reiðubúnir að takast á við krefjandi ogspennandi verkefni. ■ Flugleiðir cm reykfaust fyrirtæki og hlutu á síðastliðnu ári heilsuverölaunheilbrigðisráðu- neyíisins vegna eiharðrar stefnu félagsins og for- vama gagnvart reykingum. • Flugleiðir em ferðaþjónustulyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfúm inarkaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. Staifsmannaþjónusta ■ FLUGLEIÐIR Traustur tslenskurferÖafélagi Nelly's Cafe Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: Barþjónar Dyraverðir Glasafólk Ræstingar Uppvask Fatahengi Miðasölu Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00 og 19.00 á fimmtudag. AT VIIMIM U H Ú 5IMÆOI Til leigu í miðborginni 1. 100 fm húsnæði á jarðhæð fyrir verslun, veitingastað eða jafnvel þjónustufyrirtæki í Kirkjuhvoli, bak við Dómkirkjuna. Laust 1. janúar 1998. 2. Ca 525 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. Góð aðkoma með vörur, stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar veitir Karl í síma 89 20160, fax 562 3585. Nopus Norræna menntunaráætlunin um þróun félagslegrar þjónustu Nordic Education Programme for Social Service Development Nopus er samnorræn framhaldsmenntun á háskólastigi ætluð starfsmönnum sem gegna iykilstöðum í félagslega geiranum. í stofnun- inni er unnið að eflingu starfshæfni og þróun hugmynda, auk þess sem skipst er á reynslu á sviði félagsmála. NOPUS er sjálfstæð stofn- un sem starfar í Gautaborg á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Norræna samstarfsverkefnið Gædastjórn- un í félagslegri þjónustu auglýsir: Vinnur sveitarfélag þitt eða stofnun við gæða- stjórnun og gæðaþróun? Eða er áhugi á að fara af stað? NOPUS — ein af stofnunum Norrænu ráðherra- nefndarinnar er að hefja norrænt samstarfsverk- efni þar sem sérstök áhersla er lögð á gæða- stjórnun og þar með sjónarhól skjólstæðings- ins. Markmið verkefnisins er að móta og þróa aðferðirvið gæðaþróun ífélagslegri þjónustu á Norðurlöndunum. Þróun, rannsóknir, miðlun upplýsinga og reynsla verða megináherslur verkefnisins. Áætlað er að aðferðirnar verði þróaðar í náinni samvinnu við þátttakendurna í verkefninu og með ráðgjöf NOPUS. Valið verður eitt verkefni á hverju Norðurlandanna til þátttöku. Þátttaka í verkefninu útheimtir tíma og fyrirhöfn af hendi þeirra sem valdir eru. Ef sveitarfélagið/stofnunin hefur áhuga á að gerast þátttakendur í verkefninu, sendið inn umsókn sem inniheldur hygmyndir ykkar og tillögu að verkefni til: NOPUS, box 12947, S—402 41 Göteborg, Sverige. Umslagið skal ad auki vera merkt „Kvalitetsprojekt- et". Einnig má senda inn umsókn með sím- bréfi: 00 46 31 693210. Umsóknin skal hafa borist NOPUS fyrir 12. janúar 1998. Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Þór Þórarinsson, fulltrúi íslands í stjórn NOPUS, í síma 564 1822. Starfsmenn verkefnisins, Grét- ar Þór Eyþórsson og Bernhard Jensen svara einnig fyrirspurnum í síma 00 46 31 691094, eða með tölvupósti til Grétar Eythorsson@ pol.gu.se. Grétar og Bernhard munu koma til Islands á fyrstu mánuðum ársins 1998 og veita ráðgjöf og aðstoð við að hleypa hinum íslenska hluta verkefnisins af stokkunum. Lýst eftir umsóknum í Leonardó da Vinci sta rf sm en ntaáæt I u n i n n i Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Landsskrifstofa Leonardó á íslandi lýsa eftir umsóknum um styrki sem veittir verða af Leon- ardó da Vinci áætlun Evrópusambandsins. Aðildarlönd áætlunarinnar eru ríki Evrópusam- bandsins og önnur aðildarríki Evrópska efna- hagssvæðisins. Leonardó da Vinci áætlunin er aðgerðaáætlun til að framkvæma starfs- menntastefnu Evrópusambandsins. Frekari upplýsingar er að finna á umsóknareyð- ublaði og viðaukum þess. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1998. Lýst er eftir umsóknum í öllum flokkum, þ.e. til tilraunaverkefna, mannaskipta og rannsókna- verkefna. Umsóknir þurfa að tengjast einu af forgangsatriðum Leonardó da Vinci áætlunar- innar árið 1998 en þau eru eftirfarandi: ★ Að tileinka sér nýja kunnáttu. ★ Að koma á nánari tengslum milli menntunar- og þjálfunarstofnana og fyrirtækja. ★ Að berjast gegn mismunun. ★ Að leggja áherslu á mannauð. ★ Að leggja áherslu á aðgang að kunnáttu og þróun starfskunnáttu gegnum upplýs- ingaþjóðfélagið, í tengslum við símenntun. Leiðbeiningar fyrir umsækjendur og umsókn- areyðublöð fást á Landsskrifstofu Leonardó. Tengslaráðstefnur Tengslaráðstefnur, fyrir þá sem hafa hugmyndir að verkefnum en vantar samstarfs- aðila, verða skipulagðar af framkvæmdastjórn- inni í Brussel dagana 19.—20. janúar 1998. Umsóknir um styrki til þátttöku í tengslaráð- stefnu skulu berasttil Landsskrifstofu Leonardó fyrir 6. janúar 1998. Landsskrifstofa Leonardó, Rannsóknaþjónustu Háskólans, Tæknigarði, Dunhaga 5, Reykjavík, sími 525 4900, fax 525 4905. Netfang: rhi@rthj.hi.is ▲\\ Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um- sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félags- ins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 17. desember nk. Til skjólstæðinga minna og annarra Hef hafið störf að nýju eftir 2ja ára námshlé. Lauk meistaragráðu í sjúkraþjálfun þar sem lögð var áhersla á skoðun, mat og meðferð á stoðkerfi, einkum hrygg. Tímapantanir og viðtöl á MT-stofunni, Síðu- múla 37 eða í síma 568 3660 frá kl. 8—16 alla virka daga. Með hátíðarkveðju Sigrún Vala Björnsdóttir, löggildur sjúkraþjálfari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.