Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 65
r MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 65 AÐSENDAR GREIIMAR hann, viðtal, sýni úr nefkoki, nýtt lyf = 3. 800. Hinum batnar ekki heldur, lyf fyrir hann kr. 2.000. Samtals kr. 16.600. Enn fá þeir vírusa og sýkingar og eftir sjö vikna veikindi þora foreldrarnir ekki ann- að en að láta lækna líta á nýju vírus- ana og útbrotin og alltaf aukast útgjöldin. Komugjald á bráðavakt, hver rannsókn (blóðprufur, þvagprufur, röntgenmyndir, strok) reiknuð sér, hvar endar þessi vit- leysa? Vonandi er þessu lokið nú, samlagið? spyr Sigríð- ur Gunnarsdóttir. Hún j vill heldur hækka skatta en að févana fólk geti ekki leitað sér læknishjálpar. en þetta er orðið meiriháttar áfall fyrir heimilisfjárhaginn, eins og þvottavélin hafi bilað eða eitthvað þess háttar, en fyrir því er hægt að tryggja sig! Þá þarf ekki að nefna brotna framtönn (kr 30.000, að mestu greitt af tryggingu leikskól- ans), sár í auga, nokkrar ferðir á bráðavaktina og ýmislegt annað sem tilheyrir því að eiga lítil börn, sem við elskum og viljum allt hið besta. Höfum við ekki gengið of langt í kostnaðarhlutdeild sjúklings þegar fólk (þó það sé bara sumt fólk) getur ekki lengur leitað nauð- synlegrar læknisþjónustu vegna kostnaðar? Velferðarþjóðfélag styð- ur barnafólk, langveikt fólk og ör- yrkja. Þessi umtöluðu ungu hjón eru vel menntuð og með sæmilegar tekjur en það eru ekki allir. Ef hér á að taka upp bandaríska kerfíð væri þá ekki rétt að spyija almenning hvort hann vilji það? Þarf þá ekki að breyta trygg- ingakerfínu og lækka skatta? Ég hef þá skoð- un að þetta eigi að vera kosningamál, en ekki breytt og lagað sífellt með einhveijum reglu- gerðum, sem almenn- ingur í þessu svokall- aða lýðræðisþjóðfélagi getur ekki haft nein áhrif á. Ef ekki er hægt að fá fleiri til að borga sanngjarna skatta þá svara ég sjiurningunni þannig: Sigríður Gunnarsdóttir Ég vil heldur borga hærri skatta heldur en að búa í þjóðfélagi þar sem févana fólk getur ekki leitað sér læknishjálpar. Ef ég væri í þessari að- stöðu og með lág laun, þá held ég að ég gæti vel hugsað mér að flytja t.d. til Danmerk- ur, þar sem heilsu- gæsla er greidd með sköttum og hægt er að fara með börnin sín til læknis án þess að fá lán hjá bróður sínum eða afa. Ég var nú svo vitlaus að ég hélt að við værum líka búin að greiða okkar heilsu- gæslu með sköttunum, eða hvert fór sjúkras- amlagið? Höfundur er talsímavörður og í stjóm Gigtarfélags. Tuttugu þúsund króna kvefið NÚ ER mér orðið svo ofboðið að ég get ekki orða bundist lengur, því um hríð hefur ríkt undarlegt ástand í heilbrigðismálum okkar Islendinga og mig undrar mjög að I ekki skuli koma fram um það at- hugasemdir í fjölmiðlum (ef undan er skilin ritstjórnargrein í DV mánudaginn 1. des. sl.). Það gleður mig stórlega að ég skuli ekki leng- ur vera á barneignaraldri, því ég kem ekki auga á að hinn almenni borgari með þungt heimili og fólk með lágar tekjur hafi lengur efni á I því að fara með bömin sín til lækn- I is, hvað þá að fara sjálft. Þetta hlýtur líka óhjákvæmilega að sjást I innan tíðar í heilbrigðisskýrslum og ef til vill sættum við okkur bara við það á þessum góðæristímum að þeir sem eru svo óheppnir að eiga veik börn eða vera sjálfir með ein- hveija dýra og ólæknandi sjúkdóma geti bara átt sig. Við getum ef til vill komið upp einhveijum fátækr- arstofnunum þangað sem þeir geta I leitað, sem alls ekki geta greitt fýr- j ir þjónustuna eins og hún kostar . hinn almenna borgara í dag. Ekki ' er að heyra að verið sé að reyna að semja milli sérfræðinga í hinum ýmsu stéttum og Tryggingastofn- unar og mig gmnar að ríkið sé að Hvað varð um sjúkra- Á Shellstöðvunum fá jóla- sveinamir mikið úrval af ódýrum og fallegum gjöfum sem smá- fólkið kann vel að meta... ...sérstaklega á morgnana. reyna að svelta þá til hlýðni og hveijum er svo beitt fyrir vagninn? Sjúklingnum auðvitað! Ég verð allt- af svo öskureið yfír þessu óréttlæti því ég þekki svo marga með erfíða og langvinna sjúkdóma og þeir hafa ekki allir góða fyrirvinnu og kjör þeirra hafa versnað stórlega á und- anförnum árum, hvað sem hver segir! Afsláttarkortið er betra en ekkert en alltaf þarf að borga a.m.k. 800 kr. fyrir hvert viðtal, jafnvel þótt fara þurfi í hverri viku. Mestu munar þó í lyfjakostnaði, því Trygg- ingastofnun tekur sífellt minni þátt í lyfjakostnaði og virðist ekki gera neinar undantekningar. Sumir sem ég þekki fara ekki til læknis, því þeir vita að þeir geta ekki leyst út lyfseðilinn. Nú ætla ég að taka dæmi sem mér er skylt: Ung hjón með tvíbura- drengi, sem voru fyrirburar við fæðingu. Þeim var sagt að þeir yrðu viðkvæmir fyrstu árin, annar varð t.d. að vera i öndunarvél og er sér- lega næmur fyrir sýkingum og með viðkvæm lungu. Þeir fá kvef og hósta dag og nótt í þijár vikur, foreldranir vilja helst ekki að þeir fái sýklalyf og bíða því og láta reyna á hvort þeir komast ekki yfir þetta sjálfír. Þeim batnar ekki og nú er farið til læknis. Viðtal fyrir tvo, röntgenmyndir fyrir tvo, lyf fyrir tvo = 10.200, úrskurður sýking í ennisholum. Tryggingastofnun greiðir að sjálfsögðu ekkert í sýklalyfjum og löngu var búið að fá afsláttarkort. Nú taka þeir lyfið í tvær vikur og batnar ekkert. Annar fær háan hita og útbrot, ef til vill penisillín- ofnæmi. Aftur farið til læknis með -kjarai málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.