Morgunblaðið - 16.04.1998, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði
GiLDIR TIL 19. APRÍL
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
í Heilhveitibrauö skoriö 139 209 139 st.!
Maraþon Extra, 2 kg 598 639 299 kg
[Goði kindakæfa 260 g 137 198 527 kg]
Goði malakoff 896 1295 896 kg
| Epli græn 98 169 98 kg
Perur 119 169 119 kg
i Oxford creams kex, 200 g 69 97 345 kg
Oxford Digestive kex, 400 g 99 117 248 kg
NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 21. APRÍL
i Finn Crisp hrökkkex, 200 g 109 129 545 kg j
Axa múslí súkkulaði, 375 g 159 179 424 kg
í knórr bollasúpa, kjúklinga 109 139 iöástTi
Knorr lasagne 199 249 199 st.
i Knorr spagettyera 116 145 116 st.1
Pantene sjampó, 250 ml 159 219 636 Itr
fLux handsápa, 4 st. 149 nýtt 37 stTj
BÓNUS
GILDIR TIL 18. APRÍL
i Nestle Crunch, 150 g 69 137 460 kgj
Burtons Toffy pops, 125 g 37 74 296 kg
i Farley’s þurrmiólk, 450 g 147 295 327kg]
Nasl flögur 83 167 83 pk.
ÍNóa kropp, 200 g 92 185 460 kgj
Steff Holberg pylsur 2x10 st. 420 nýtt 21 st.
! Emmess ávaxtast. 10 st. 89 179 9 st. f
Kjama smjörlíki, 500 g 42 85 85 kg
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
UPPGRIP-verslanir Olís
GILDIR í APRÍL
I Pops súkkulaði, 40 g 39 59 391*71
Kókosbar súkkulaði, 34 g 29 38 29 st.
rRinderegg 55 75 55 st.!
Kit-kat súkkulaði 45 65 45 st.
i Homeblest blátt 89 115 89 pk.;
Langlokur Sómi 149 230 149 st.
(Cocá Cola, 0,5 Itr 59 80 118 Itrl
Coca Cola diet, 0,5 Itr 59 80 118 Itr
10-11-búðirnar GILDIR TIL 22. APRÍL
i Ommu pizzur, hvitl.br. fylgir 378 nýtt 378 st.
Útvatnaður saltfiskur 516 688 516 kg
! Saltkex, 200 g, Croste 69 88 345 kg
Frón súkkul. María 88 98 359 kg
i Maraþon þvottaefni, 2 kg 548 638 274 kg
Yes uppþvottalögur 118 151 236 Itr
FJARÐARKAUP
GILDIR 16., 17. OG 18. APRÍL
i Grænmetislasagne, 750 g 389 468 389 pk. j
Lasagne, 400 g 229 289 229 pk.
(Hrásalat, 360 g 99 113 364 kg
Kartöflusalat, 450 g 176 198 256 kg
Örbylgju franskar, 90 g 58 nýtt 58 þk. |
Maísstönglar, 4 st , 950 g 159 198 159 pk.
fCocoa Puffs, 2x553 g 598 nýtt 598 þk.j
Special K, 500 g 298 nýtt 596 kg
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
|Casa Fiesta tacosósur 119 156 119 st!
Casa Fiesta nachoflögur 119 165 119 st.
Óðals úrv. nautahakk, 400 g 739 918 739 kg :
Holta kjúklingabringur 1.259 1.659 1.259 kg
(Avocado 59 98 59 st. j
Jöklasalat 98 198 98 st.
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilbv. á mælie.
i Mexícó buritos 279 389 279 st.
Casa Fiesta tortillas, 8 st. 169 232 169 pk.
KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK GILDIR TIL 19. APRÍL
I Reyktar svinakótilettur 898 1.098 898 kq |
Svínabógur í sneiðum 398 459 398 kg
(Svínahakkabuff 498 625 498kg|
Vínber blá og græn 349 498 349 kg
i Léttreykt sparn.skinka 798 998 798kg]
Sams. rúg/sólkjarnabr. 300 g 69 109 230 kg
[Emmessís vanillust. 10 st. 319 398 32 st. ]
Emmessís ávaxtast. 229 298 23 st.
11-11 -verslanirnar 8 verslanir í Kóp., Rvk. og Mosfellsbæ GILDIR TIL 19. APRÍL
i Reyktar svínakótilettur 1.098 1.298 1.098 kg
Perur rauðar 99 169 99 kg
iAqúrkur íslenskar 248 398 248 kg |
Egils maltöl 79 95 158 kg
ICampbells súpur, verð frá 71 98 396ltr|
Skuggalakkrís, 400 g, 2 teg. 198 nýtt 495 kg
| Marabou súkkul. 100 g 79 99 790 kg |
Ajax antispray, 500 ml 218 nýtt 436 Itr
KEA Hrísalundi GILDIR TIL 20. APRÍL
i Broccoli 265 339 265 kgj
Jacobs pizzubotnar 19 cm 129 nýtt 430 kg
fPámpers biautkiútar 289 353 4 st]
POP-Secret örbylgjupopp 119 nýtt 399 kg
(Öetker kartöfiumús 139 178 631 kg '
Kindahakk 398 598 398 kg
[Blómkál 265 341 265 kg |
HRADBÚÐ ESSO GILDIR TIL 30. APRÍL
ÍMagic 109 140 436 Itr |
Kók 109 150 109 Itr
| Kleinuhringir Ommub. 145 190 29st7l
Tópas 39 55 39 st.
[ Pringles 199 249 496 kg |
Rúðuhreinsir Splendo 239 467 239 st.
ÞÍN verslun GILDIR TIL 22. APRÍL
I Léttreykt spamaðarskinka 798 998 ~798kg]
Ungnautahakk 699 779 699 kg
i Rúqkjarnabrauð 69 109 69pk7]
Sólkjarnabrauð 69 109 69 pk.
[Vaniílusfangir 319 445 319 pk. |
Ávaxtastangir 227 318 227 pk.
Þ
RÁTT fyrir að enn geti
Pbrugðið til beggja vona í
veðurfari eru geislar vorsól-
arinnar þegar farnir að hafa áhrif
á vöxt stofublóma í öðrum hverj-
um glugga. Þar með er orðið
tímabært að bretta upp ermarnar
og heíja umpottun.
Hafsteinn Hafliðason, garð-
yrkjuráðunautur Blómavals, segir
að í sjálfu sér sé umpottun heims-
ins einfaldasta aðgerð. „Við tök-
um einfaldlega gömlu þreyttu
pottaplönturnar okkur út úr pott-
unum sínum, hristum svolitla
mold af rótum þeirra, snyrtum
þær kannski svolítið til og setjum
þær svo í nýjan pott, svo sem eins
og einu til tveimur númerum
stærri blómapott með ferskri
pottamold. Á eftir er vökvað
rækilega til að ræturnar fái gott
samband við moldina og síðan eru
plönturnar settar á sinn stað aftur
og um þær sinnt eins og venju-
lega þar til umpottunar er þörf á
nýjan leik,“ segir hann og tekur
Umpottun tímabær
fram að auðvitað hressist plönt-
urnar mikið við umpottunina og
taki vaxtarkipp. Blómin fríkki,
blómgist og safni forða til að
þrauka af næsta skammdegi.
Fjórir aðalflokkar
Þegar frekar er gengið á Haf-
stein kemur í ljós að hægt er að
skipta pottaplöntum í fjóra aðal-
flokka hvað varðar þörfína fyrir
umpottun. I fyrsta lagi séu
blómstrandi plöntur sem vaxi
hratt og séu fallegastar á
ungskeiði sínu. Plönturnar séu
oftast nær fengnar þegar þær
standi í fullum blóma eða þegar
þær eru að hefja blómgun. „Plönt-
ur af þessu tagi eru til dæmis
pottakrýsi, ástareldur, blóma-
begóníur, ljómalykill, jólastjarnan
og jafnvel alparósir og hortensí-
Rafrænn
afsláttur!
fíjncuilBsin.
**tau»*nt* ® *
Við Ingólfstorg • Reykjavík
veitir öilum sem QW greiða með
VISA kreditkorti O /0 rafrænan afslátt
©Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslitt
FRÍÐINDAKLÚBBURINN
www.fridindi.is • www.visa.is
ur,“ segir hann og tekur fram að
engin þörf sé á að umpotta þær
plöntur. „Yfirleitt standa
þær bara inni hjá okkur út
blómgunartímann, sem
er mismunandi langur
eða stuttur eftir atvikum.
Að blómgun lokinni
fleygjum við þeim ein-
faldlega, því að í
heimahúsum eru /ý)
sjaldan skilyrði til ' *
að halda þeim við og
fá þær til að blómg-
ast að nýju.“ /
I öðru lagi séu
blómstrandi plönt- y j
ur sem hafi lang- y *'
an blómgunartíma 'w
og hægt sé að halda '
blómstrandi í heimahús-
um sumar eftir sumar -
mörg ár í röð. „Af þessu
tagi eru fúksíur, pelargóní-
ur og hawaii-rósir, svo eitt-
hvað sé nefnt,“ segir hann.
„Þessar plöntur eru þurftar-
frekar og þeim þarf því að
umpotta á hverju vori.
Óþarfi er að stækka
ottana mjög mikið því
þær dafna ágætlega í
sömu pottastærð ár
eftir ár ef við bara
erum nægilega
kjörkuð til að
klippa burt uin
það bil helmingin af
gömlu rótunum og
tvo þriðju af grein-
unum frá fyrrra
umri. Síðan setjum
við þær í hreinan pott
, og potum nýrri mold
* á milli rótanna."
Ií þriðja hópinn falla
‘ velflestar aðrar plönt-
ur, grænar sem blómstrandi.
,Þær svara allar þessari ein-
l földu aðgerð sem ég lýsti fyrst.
Áhrifaríkt í vor-
hreing’erning’una
MARGIR hafa það að venju að
gera hreint hjá sér á vorin og vilja
þá gjarnan vera snöggir að því. Þá
skiptir máli að vinna með hreinsi-
efni sem eru áhrifarík og vinna vel
á óhreinindunum. I versluninni
Besta í Kópavogi og Njarðvík er
hægt að fá efni sem hreinsar vel
veggi, sérstaklega ef fita er á þeim
eins og er gjarnan í eldhúsum. Efn-
ið heitir Speedball og er því úðað á
veggina og síðan er það þurrkað af
með þurrum klút.
Að sögn Friðriks Inga Friðriks-
sonar hjá Besta er hægt að nota
efnið nánast á alla þvottekta fleti.
En eins og öll sterk hreinsiefni þá
kvað hann það geta skemmt fín-
lakkaða fleti eins og væru til dæm-
is á píanóum og hurðum. Menn
ættu því að fara með gát.
Friðrik Ingi sagði jafnframt að
þegar efnið væri notað á veggi sem
málaðir hefðu verið með vatnsmáln-
ingu þá gæti efnið mattað veggina.
Þegar unnið væri með þannig við-
kvæma fleti ætti að úða efninu á og
þurrka það strax af með klút. Frið-
rik nefndi annað efni sem væri
hentugt í vorhreingerninguna en
það heitir Double Play. Yæri það
ræstikrem og með því væri hægt að
ná af óhreinindum sem annars væri
erfitt að glíma við eins og kísil á
vöskum eða flísum. I því væri auk
þess sótthreinsandi efni.
Athugið að hrófla ekki mikið við
rótarkerfínu á þeim heldur setja
þær í stærri potta með nýrri mold
umhverfis gamla rótarklumpinn,"
segir Hafsteinn.
Hann tekur fram að íjórða hóp-
inn skipi stórar stofuplöntur og
stofutré, kaktusar og þykkblöð-
ungar. „Sjaldan er þörf á að um-
potta þeim nema svona á þriggja
til fimm ára fresti. Satt að segja
er þeim flestum mjög illa við alla
röskun á rótunum. Þó er hægt að
gera vel við þær af og til með því
að skafa svolítið af gömlu mold-
inni ofan af, úti við pottbrúnirnar
og selja nýja mold í staðinn," seg-
ir Hafsteinn og tekur fram að
varast beri að láta plönturnar
standa í sterkri sól fyrstu dagana
eftir umpottun. „Sólarhitinn veld-
ur mikilli uppgufun frá plöntun-
um og séu þær með sært rótar-
kerfi ná þær ekki upp nægilegu
vatni til að vega upp á móti
vökvatapinu."
Að lokum varar Hafsteinn við
því að blómunum sé gefin blóma-
áburður fyrr en um þremur vik-
um eftir umpottun.