Morgunblaðið - 16.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1998 574 í DAG Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Kópavogskirkju 14. febrúar af sr. Ægi Fr. Sig- urgeirssyni Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir og Ómar Ingi Bragason. Heimili þeirra er í Kjarrhólma 16 í Kópavogi. BRIPS llmsjón Guðniuniliir 1‘áll Arnarson Hér er athyglisverð úrspils- þraut úr fimmtu umferð Is- landsmótsins. Suður spilar flögur hjörtu eftir opnun á einu hjarta, hækkun norð- urs í tvö og innákomu aust- urs á tveimur spöðum. Settu þig í spor suðurs: Suður gefur; ; hættu. Norður ♦ 1087 y G105 ♦ ÁK72 + G107 II buður ♦ ÁD4 y ÁD642 ♦ 43 ♦ KD4 Útspil vesturs er spaða- fimma og þú tekur níu aust- urs með drottningunni. En hvað svo? Það er veruleg stungu- hætta í spilinu ef spaða- fimman er einspil. En þac er þó fráleitt að spila hjarta- ás og meira hjarta. Austui gæti hæglega fengið slag á kónginn annan og gefið makker annan trompslag með stungu. Það er betra að svína fyrir trompkóng- inn. Þú ferð því inn á tígul- ás, spiiar hjartagosa og læt- ur hann fara. Vestur drepui og spilar tíguldrottningu. Hvað er nú á seyði? Vestur ♦ 53 V K93 ♦ DG10986 ♦ 93 Norður ♦ 1087 y G105 ♦ ÁK72 ♦ G107 Austur Suður i ♦ ÁD4 y ÁD642 ♦ 43 ♦ KD4 Þannig þróaðist KG96! 87 5 Á8652 spilii leik Samvinnuferða og Landsbréfa. Þorlákur Jóns- son í sveit Samvinnuferða var sagnhafi og hann lét tígulkónginn, sem var trompaður. Einn niður, þvi vörnin hlaut að fá slag á laufás og einn á spaða. Engin stórtíðindi, svo sem, en Þorlákur var sjálf- um sér gramur fyrir að dúkka ekki tíguldrottning- una! Þá gæti hann trompað næsta tígul og notað svo innkomu blinds á hjartatíu til að spila tígulkóng og henda spaða. Þetta virðist langsótt, því spilið tapast þá ef austur á annan tígul, en trompið er 4-1. En eins og Þorlákur sagði: Ein- hveija ástæðu hafði vestur til að spila tígli. Það er alltaf auðvelt að vera vitur eftn í Með morgunkaffinu ÞETTA eru mistök. Það ÞÚ ferð út með vinkonum átti að skilja þetta eftir þínum á miðvikudögum og frammi á gangi. ég með mínum á föstudög- um, er það ósanngjarnt? JÆJA, þá erum við gift í fyrsta sinn. ÉG ER bara að passa þau fyrir konuna sem liggur við hlið- ina á mér, hún skrapp í sturtu. COSPER ÞÚ ert heima núna, ekki uppi í sumarbústað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér verður falið vandasamt verkefni. Gættu þess að flýta þér ekki um of því þá getur margt farið úrskeiðis. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni m'sindalegra staðreynda. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit v® - Hrútur (21. mars -19. apríl) Eitt og annað sækir að þér svo þú átt erfitt með að einbeita þér. Þess vegna verður þér lítið úr verki. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að fá tíma fyrir sjálfan þig og ættir að hugsa um það fyrst og fremst að loknum vinnudegi. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júrn') 'KK Einhverjir smámunir eru að vefjast fyrir þér frameftir degi. Taktu þér tak og settu hiutina í rétta röð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það hefur margt brunnið á þér að undanförnu en þú hefur reynst vandanum vaxinn og uppskerð nú þín laun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) (W Góðar fréttir berast þér iangt að. Þínir nánustu eru stoltir af þér svo þú getur ótrauður haldið áfram. Meyja (23. ágúst - 22. september) I Þú þarft að finna leið til þess að drukkna ekki í verkefnum. Einbeittu þér að þeim sem máli skipta. (23. sept. - 22. október) m Finndu leið til þess að verja sjálfan þig fyrir ágangi og kröfum annarra. Sættu þig við að sumu færðu ekki breytt. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Líttu í eigin barm og mundu að samband byggist tveimur einstaklingum og gagnkvæmum trúnaði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Það er mikið að gera hjá þér í vinnunni en þú ert vandanum vaxinn. Láttu eftir þér að slaka á í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Otti þinn við vandasamt verkefni er ástæðulaus. Þú hefur það sem til þarf. Trúðu á sjálfan þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) QSnt Þú hefur verið svo önnum kafinn að þú hefur ekki gefið þér tíma til að sinna vinum þínum. Bættu úr því. Ókeypis lögfræðiaðstoð íkvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema TÍSKUVERSLUN v/Nesveg, Seltj. sími 561 1680. STJÖRMJSPÁ eftir Eranccs llrake HRÚTURINN Afmælisbam dagsins: Þú ert gæddur sjálfstrausti og góðu jafnvægi. Þú hefur stjórn á ímyndunarafli þínu og lætur raunsæið ráða ferðinni. HelenaRubinsthn Kynning í dag og á morgun. snyrtivöruverslun Strandgötu 32, Hafnarfirði, sími 555 2615 Brá Laugavegi 66, sími 55! 2170 Nýju vor- og sumar- litimir em komnir. Veglegur kaupauki. Spectacular Make-up er nýr smitfrír, mattur farði sem situr vel og lengi á húðinni. Hann veitir þægindi og húðin helst mjúk. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.