Morgunblaðið - 16.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1998 574
í DAG
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman í Kópavogskirkju 14.
febrúar af sr. Ægi Fr. Sig-
urgeirssyni Guðrún Jóna
Guðlaugsdóttir og Ómar
Ingi Bragason. Heimili
þeirra er í Kjarrhólma 16 í
Kópavogi.
BRIPS
llmsjón Guðniuniliir
1‘áll Arnarson
Hér er athyglisverð úrspils-
þraut úr fimmtu umferð Is-
landsmótsins. Suður spilar
flögur hjörtu eftir opnun á
einu hjarta, hækkun norð-
urs í tvö og innákomu aust-
urs á tveimur spöðum. Settu
þig í spor suðurs:
Suður gefur; ;
hættu. Norður ♦ 1087 y G105 ♦ ÁK72 + G107
II
buður ♦ ÁD4 y ÁD642 ♦ 43 ♦ KD4
Útspil vesturs er spaða-
fimma og þú tekur níu aust-
urs með drottningunni. En
hvað svo?
Það er veruleg stungu-
hætta í spilinu ef spaða-
fimman er einspil. En þac
er þó fráleitt að spila hjarta-
ás og meira hjarta. Austui
gæti hæglega fengið slag á
kónginn annan og gefið
makker annan trompslag
með stungu. Það er betra
að svína fyrir trompkóng-
inn. Þú ferð því inn á tígul-
ás, spiiar hjartagosa og læt-
ur hann fara. Vestur drepui
og spilar tíguldrottningu.
Hvað er nú á seyði?
Vestur
♦ 53
V K93
♦ DG10986
♦ 93
Norður
♦ 1087
y G105
♦ ÁK72
♦ G107
Austur
Suður i
♦ ÁD4
y ÁD642
♦ 43
♦ KD4
Þannig þróaðist
KG96!
87
5
Á8652
spilii
leik Samvinnuferða og
Landsbréfa. Þorlákur Jóns-
son í sveit Samvinnuferða
var sagnhafi og hann lét
tígulkónginn, sem var
trompaður. Einn niður, þvi
vörnin hlaut að fá slag á
laufás og einn á spaða.
Engin stórtíðindi, svo
sem, en Þorlákur var sjálf-
um sér gramur fyrir að
dúkka ekki tíguldrottning-
una! Þá gæti hann trompað
næsta tígul og notað svo
innkomu blinds á hjartatíu
til að spila tígulkóng og
henda spaða. Þetta virðist
langsótt, því spilið tapast
þá ef austur á annan tígul,
en trompið er 4-1. En eins
og Þorlákur sagði: Ein-
hveija ástæðu hafði vestur
til að spila tígli.
Það er alltaf auðvelt að
vera vitur eftn í
Með morgunkaffinu
ÞETTA eru mistök. Það ÞÚ ferð út með vinkonum
átti að skilja þetta eftir þínum á miðvikudögum og
frammi á gangi. ég með mínum á föstudög-
um, er það ósanngjarnt?
JÆJA, þá erum við gift í fyrsta sinn.
ÉG ER bara að passa þau fyrir konuna sem liggur við hlið-
ina á mér, hún skrapp í sturtu.
COSPER
ÞÚ ert heima núna, ekki uppi í sumarbústað.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér verður falið vandasamt
verkefni. Gættu þess að
flýta þér ekki um of því þá
getur margt farið úrskeiðis.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni m'sindalegra staðreynda.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
v® -
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Eitt og annað sækir að þér
svo þú átt erfitt með að
einbeita þér. Þess vegna
verður þér lítið úr verki.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft að fá tíma fyrir
sjálfan þig og ættir að hugsa
um það fyrst og fremst að
loknum vinnudegi.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júrn') 'KK
Einhverjir smámunir eru að
vefjast fyrir þér frameftir
degi. Taktu þér tak og settu
hiutina í rétta röð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það hefur margt brunnið á
þér að undanförnu en þú
hefur reynst vandanum
vaxinn og uppskerð nú þín
laun.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) (W
Góðar fréttir berast þér
iangt að. Þínir nánustu eru
stoltir af þér svo þú getur
ótrauður haldið áfram.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) I
Þú þarft að finna leið til þess
að drukkna ekki í
verkefnum. Einbeittu þér að
þeim sem máli skipta.
(23. sept. - 22. október) m
Finndu leið til þess að verja
sjálfan þig fyrir ágangi og
kröfum annarra. Sættu þig
við að sumu færðu ekki
breytt.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Líttu í eigin barm og mundu
að samband byggist
tveimur einstaklingum og
gagnkvæmum trúnaði.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) áá
Það er mikið að gera hjá þér
í vinnunni en þú ert
vandanum vaxinn. Láttu
eftir þér að slaka á í kvöld.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Otti þinn við vandasamt
verkefni er ástæðulaus. Þú
hefur það sem til þarf.
Trúðu á sjálfan þig.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) QSnt
Þú hefur verið svo önnum
kafinn að þú hefur ekki gefið
þér tíma til að sinna vinum
þínum. Bættu úr því.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
íkvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator, félag laganema
TÍSKUVERSLUN
v/Nesveg, Seltj.
sími 561 1680.
STJÖRMJSPÁ
eftir Eranccs llrake
HRÚTURINN
Afmælisbam dagsins: Þú
ert gæddur sjálfstrausti og
góðu jafnvægi. Þú hefur
stjórn á ímyndunarafli þínu
og lætur raunsæið ráða
ferðinni.
HelenaRubinsthn
Kynning í dag
og á morgun.
snyrtivöruverslun
Strandgötu 32, Hafnarfirði,
sími 555 2615
Brá
Laugavegi 66, sími 55! 2170
Nýju vor- og sumar-
litimir em komnir.
Veglegur
kaupauki.
Spectacular
Make-up
er nýr smitfrír, mattur farði
sem situr vel og lengi á húðinni.
Hann veitir þægindi og
húðin helst mjúk.
i