Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 53 ATVINNUAUGLÝSIIMGAR OPIN KERFIHF Opin kerfi hf. starfa á suiði upplýsingatækni og bjóða upp á heildarlausnir í töluumálum fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir, í samstarfi uið ualin hugbúnaðarfyrirtæki. Auk þess starfar fyrirtækið sem fjárfestir á suiði upplýsingatækni. Opin kerfi hf. selur uélbúnað frá þekktum framleiðendum eins og Hewlett-Packard og Cisco Systems. Fyrirtækið er almenningshlutafélag skráð á Uerðbréfaþingi íslands og er markaðsuerðmæti þess u.þ.b. 1,3 milljarðar. Opin kerfi hf. skiptast í fjórar deildir: Þjónustu-, sölu-, heildsölu- og fjármáladeild. DALVIKURSKGLI Grunnskólakennarar Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Dalvíkurskóla. Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, íþrótt- ir 11/2 staða, handavinna, smíðar, heimilis- fræði. Á Dalvík: — Búa 1500 manns. — Kjörinn staður fyrir fólk sem vill ala börnin sín upp við öryggi í umhverfinu. Markaðsfulltrúar í söludeild — Er ekkert atvinnuleysi. — Er góð aðstaða til alls konartómstundaiðkana barna og fullorðinna s.s. skíði, blak, fótbolti, golf, sund, skátafélag, kórar o.fl. Pá þjónustu sem ekki er í boði á staðnum má sækja um stuttan veg til Akureyrar (46 km). Vegna stóraukinna verkefna leitum við að háskólamenntuðu fólki til að annast viðskiptavini söludeildar Opinna kerfa hf. í samvinnu við þjónustudeild og samstarfsaðila fyrirtækisins. Viðskiptin snúast mest um NT og Unix kerfi frá Hewlett-Packard, svo og netlausnir frá Cisco Systems. Störfin krefjast tölvuþekkingar, sterkra skipulags- og leiðtogahæfileika svo og sveigjanleika í mannlegum samskiptum. í skólanum eru um 280 nemendur í 1. —10. bekk. Við auglýsum eftir metnaðarfullu og áhuga- sömu fólki sem vill vinna með okkur að þróun- ar- og uppbyggingarstarfi. Starfsfólki skólans gefst kostur á að sækja námskeið innanlands og utan. í skólanum ríkir góður starfsandi, starfsaðstaða er góð og vel er tekið á móti nýju starfsfólki. Bekkjarstærðir eru að meðaltali 17 nemendur. í skólanum er unnið mikið þróunarstarf og skipulag unglingadeildar og sérkennslumála er með nýjum hætti. Aðstoðum við að útvega vinnu fyrir maka, leikskóla fyrir börnin og húsnæði. Lögð er áhersla á þjónustulund, góða samuinnu, tæknilega færni og kunnáttu auk faglegra uinnubragða. Opin kerfi hf. bjóða upp á spennandi starfsumhuerfi þar sem starfsmönnum eru gefin tækifæri til að uaxa í starfi. Starfsmenn eru nú 43 og uelta fyrirtækisins árið 1997 uar rómir 1,2 milljarðar. Umsóknir skilist fyrir 1. júní 1998. merkt: Opin kerfi hf. „Atuinnuumsókn" Höfðabakka 9 112 Reykjauík OPIN KERFIHF Umsóknum má einnig skila á uefsíðum okkar: www.hp.is/atuinna HEWLETT PACKARD Stjórnandi handíðastofu Tómstundastofnun varnarliðsins („Moral, Wel- fare and Recreation Department") óskar að ráða stjórnanda handíðastofu („Arts and Crafts Center") í handíðastofunni er starfsaðstaða fyrir banda- ríska starfsmenn varnarliðsins og fjölskyldur þeirra til keramik- og glervinnslu, hannyrða, trésmíða o.fl. í handíðastofunni er rekin verslun með vörur til tómstundaiðju ásamt áprentun. Leitað er að jákvæðum einstaklingi með þekk- ingu og áhuga á viðfangsefninu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bókhaldsþekkingu ásamt reynslu af verslunarrekstri. Góð enskukunnátta er áskilin. Umsóknum skal skilað á ensku og er umsækj- endum bent á að láta gögn er staðfesta mennt- un og fyrri störf, fylgja umsóknum. Umsóknir sendist til Ráðningardeildar Varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Reykjanes- bæ, sími 421 1973, eigi síðar en 29. maí 1998. Atvinna — sölustarf Snyrtifræðingur eða stúlka, með áhuga á sölu snyrtivara, óskast nú þegar í hlutastarf (hálfan daginn). Enskukunnátta og reynsla í tölvunotkun er áskilin. Einnig þarf viðkomandi að hafa öku- skírteini. Reglusemi og stundvísi eru skilyrði. Upplýsingar veitir Agnes í síma 551 6786. Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra, vanan smærri jarðvinnuverkefnum og malbiksviðgerðum. Reynsla af mælingavinnu æskileg. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., sími 565 2030. Tónlistarkennarar Við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar eru eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: Tónlistarskóli Njarðvíkur og Tónlistarskólinn í Keflavík Suzuki-fiðlukennari og slagverkskennari. Upplýsingar veitir Haraldur Á. Haraldsson, skólastjóri TN, í síma 421 3995 eða 421 2903 og Karen Sturlaugsson, skólastjóri TK, í síma 421 1153 eða 421 5043. Tónlistarskólinn í Keflavík Tréblásarakennari og píanókennari/ undirleikari. Upplýsingarveitirskólastjóri í síma 421 1153 eða 421 5043. Umsóknarfrestur er til 26. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Félagstónlist- arskólakennara/FÍH og launanefnd sveitar- félaga. Umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykja nesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík. Skólamálastjóri Litla dömu vantar „ömmu" Óskum eftir að ráða barngóða og reyklausa „ömmu" til að gæta 8 mánaða stúlku í heima- húsi í Reykjavíkfrá 1. september í haust. í tvo mánuði hálfan daginn, en síðan 75% til 100%. Reyklaust, gott heimili. Áhugasamir sendi umsókn með persónuupp- lýsingumtil afgreiðslu Mbl., merkta: „Lítil dama", fyrir mánudaginn 25. maí nk. Upplýsingar um stöðurnar o.fl. gefur Þórunn Bergsdóttir, skólastjóri, í síma 466 1380 (81) og í síma 466 1162 og Gísli Bjarnason, aðstoð- arskólastjóri, í síma 466 1380 (81) og 466 1329. Aðalgjaldkeri Við embættið er laust starf aðalgjaldkera, sem ráðið verður í frá og með 1. ágúst nk. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum og ýmis- legri aðstoð við sýslumann. Launakjörskv. samningi fjármálaráðherra og SFR, sbr. sam- ning aðlögunarnefnda sýslumanna og SFR. Umsóknarfrestur ertil 29. maí n.k. og sendist umsóknirtil sýslumanns, Ránarbraut 1, 870 Vík. Upplýsingar veitirsýslumaðurog Guð- mundur Pétur Guðgeirsson, aðalbókari, í síma 487 1176. Vík í Mýrdal, 17. maí 1998. Sigurður Gunnarsson Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Laufskálar v/Laufrima Matráðurfrá 1. júní nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir, í síma 587 1140. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Lögfræðingur Héraðsdómur Reykjavíkur óskar eftir því að ráða lögfræðingi til starfa. Um er að ræða starf samkvæmt 17. gr. laga nr. 15/1998 (aðstoðar- maður dómara). Viðkomandi þarf að geta hafið starfið sem fyrst. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Stéttar- félags lögfræðinga. Umsóknarfrestur er til 2. júní nk. Umsóknir skal senda Gretu Baldursdóttur skrif- stofustjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 562 8546. Reykjavík, 15. maí 1998. Dómstjórinn í Reykjavík, Friðgeir Björnsson. Heilsugæslulæknir — sumarafleysing Lækni vantartil sumarafleysinga við Heilsu- gæslustöðina á Akranesi tímabilið júní—sept. Nánari upplýsingar veitir Reynir Þorsteinsson, yfirlæknir, í síma 431 2311. Heilsugæslustöðin á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.