Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 9 FRÉTTIR Trilla sökk á Skagafírði Tveir menn björguðust TVEIR menn á áttræðisaldri björguðust þegar trillan Trausti, sem þeir voru á, sökk á Skagafirði á sunnudag. Rétt fyrir hálffjögur á sunnudag sást neyðarblys frá Ingveldarstöðum á Reykja- strönd. I ljós kom að það hafði verið sent frá Ingveldarstaða- hólma sem er skammt undan ströndinni en þangað höfðu mennirnir getað bjargað sér í gúmbjörgunarbát eftir að trilla þeirra sökk skyndilega. Þai’na eni grynningar og talið að trillan hafi steytt á skeri. Björgunarsveitin Skagfirð- ingasveit á Sauðárkróki var ræst út og fóru þeir til hjálpar mönnunum á gúmbjörgunar- bát. Eldri maðurinn var orðinn nokkuð kaldur þegar að var komið og var hann fluttur í sjúkrahús til aðhlynningar. Að öðru leyti varð mönnunum ekki meint af. Trausti er 6 metra „hobbí“- bátur og hafa mennirnir róið frá Sauðárkróki. Báturinn náðist upp strax á sunnudag; enda stóð hann ekki djúpt. I gær stóð til að taka skýrslur af mönnunum. Unglingar réðust á mann ÞRIR unglingspiltar réðust á karl- mann á fertugsaldri í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Maðurinn slapp lítið meiddur og unglingarnir náðust. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu í Kópavogi voru piltarnir staddir við nýbyggingu tónlistar- húss þegar þeir hittu manninn og veittust að honum. Þeir spörkuðu í hann og slógu með þeim afleiðing- um að hann brákaðist á rifbeini, tönn brotnaði og hann fékk glóðar- auga. Maðurinn komst undan og gat látið vita. Lögregla kom honum á slysadeild. Til piltanna þriggja sást þar sem þeir voru að fara upp í leigubíl á Kringlumýrarbraut og voru þeir handteknir. Þeir voru í fanga- geymslum fram á sunnudag þegar þeir voni yfirheyrðir og gengust þeir við verknaðinum. Einn piltanna er 17 ára og hinir tveir 18 ára. Einn þeirra er grunaður um að hafa tekið þátt í að veitast að manni á föstudagskvöld og er það mál í skoðun hjá lög- reglu. Vitni vantar LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að aðdraganda árekstrar sem varð á gatnamótum Grensásvegar, Skeifunnar og Fellsmúla miðvikudaginn 13. maí sl. um klukkan 16.20. Þar lentu saman YH-481, sem er ljósbrúnn Isuzu-fólksbíll, og LN- 119, sem er grár Subaru Legacy- skutbíll. Báðum bifreiðum var ekið vestur Skeifuna, áleiðis inn á gatnamótin, er áreksturinn varð. Þeim sem urðu vitni að atburðin- um er vinsamlegast bent á að hafa samband við rannsóknardeild lög- reglunnar í Reykjavík. www.mbl.is Ný sendin Meðgöngufatnaður Smekkbuxur, peysur, sumarbuxur, svartir meðgöngubrjóstahaldarar með spaung. ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 v/Skólabrú, s. 551 2136. Þröngir 1 Stiiiibiixin Opið virka daga 9-18, ' 1’ 1 laugardag 10-14. bolir og peysur. * og blússujakkar. neðst við Dunhaga g 1 \ ^ simi r>62 2230 mí&ðs INDUSTRY Sumarlínan er komin. Flott fot á flotta krakka. Teeno Bankastræti 1(1, ‘2. hæð, sími 5522201 Ps. Sunmnerð á suniurjökkum Sundföt fyrir stelpur Mikið úrval af bolum og bikiní, st. 98-158. Verð frá kr. 1.600 - 1.800 POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 Stórkostlegt úrval af stretsbuxum og sumarpeysum hJ&QýGnfhhiMi Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. LAURA ASHLEY Körfudagar 20% afsláttur af körfum með ssss keramikhöldum þessa viku. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir Naglafræðingar óskast í vinnu á skemmtilegan vinnustað. Vinnutími samkomulag. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. maí, merktar: „Neglur — 4621“. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háalcitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Farsími: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22 Utankjörstaðaskrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitarstjómakosningunum 23. maí n.k. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um alla stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag t.d. námsfólk erlendis. A I Húin sem du^ar lengur! í maí hjó5tiin við 20% afslátt af vönduðum Leipold rúmum. Stœrð 70 x 140 sm. Vero éðtir kr. 29.900. Tilboðsverð er aðeins kr. 23.900,- Fífii Kln|)|),>r.sli» 27, .sími 552 2522 Gegn vímuefnum Opinn fundur um varnir gegn vímuefnum á morgun, miðvikudaginn 20. maí frá kl. 12.00-13.30. Framsögumenn: • Árni Einarsson, framkvstj. Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum. • Áslaug Þórarinsdóttir, Vímulaus æska. • Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskóla • Steinunn V. Óskarsdóttir, borgarfulltrúi. • Hildur Sverrisdóttir, Jafningjafræðsla. Hádegisverður kr. 1.100 Fundarboðandi: Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður Sýnið hug ykkar í verki og mætið á fundinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.