Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * 'L-iflk I v* v' \ w'' k á, ^aqpS ■ ■ ■ L tO' f 1 kMm i'vUpV' U :.■•'V.- O O <0 Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ * é é Ri9nin9 * Í^SIydda %%%% Snjókoma Él ý Skúnr y Slydduél “J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjoðrin = Þoka vindstyrk,heilflöður 44 , er 2 vindstig. é bula VEÐURHORFUR I DAG Spá: Vestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi norð- vestan til en hægari annars staðar. Víðast þurrt og bjart veður, en skýjað vestanlands og dálítil súld við ströndina síðdegis. Hiti á bilinu 5 tiM 0 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður hæg vestanátt og skýjað að mestu allra vestast en annars léttskýjað. Á fimmtudag vestanátt og rigning vestan til en léttskýjað austan til. Á föstudag, laugardag og sunnudag verður hæg breytileg eða vestlæg átt og lítilsháttar rigning. Milt verður í veðri. færðávegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ 1-2 Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land fjarlægist. Hæðar- hryggur fyrir vestan land fer til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 8 hálfskýjað Amsterdam 23 léttskýjað Bolungarvík 2 úrkoma í grennd Lúxemborg 21 léttskýjað Akureyri 5 úrkoma í grennd Hamborg 21 léttskýjað Egllsstaðlr 9 vantar Frankfurt 22 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr Vín 13 rigning Jan Mayen -2 skýjað Algarve 21 þokumóða Nuuk 4 vantar Malaga 23 mistur Narssarssuaq 6 heiðskírt Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 10 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Ósló 18 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 17 skýjað Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris 23 vantar 22 léttskyjað 17 léttskýjað 20 skýjað 21 heiðskírt 23 léttskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando 13 vantar 17 heiðskírt 9 alskýjað 18 mistur 20 léttskýjað 21 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 19. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.00 1,1 12.13 3,0 18.18 1,2 3.59 13.20 22.44 7.43 ÍSAFJÖRÐUR 1.32 1,6 8.16 0,4 14.16 1,4 20.26 0,6 3.38 13.28 23.21 7.51 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 10.18 0,2 17.00 1,0 22.48 0,4 3.18 13.08 23.01 7.31 DJÚPIVOGUR 3.02 0,6 9.00 1,5 15.14 0,6 21.48 1,7 3.31 12.52 22.16 7.14 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöai Morqunblaðið/Siómælinqar íslands í dag er þriðjudagur 19. maí, 139. dagur ársins 1998. Orð dagsins: En sjálfur Drottinn friðarins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drottinn sé með yður öllum. (2. Þessaloníkubréf 3,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Dannebrog, Bakkafoss, Lagarfoss og Dekkach fóru í gær. Naja Arctíc kom og fór í gær. Helga- fell og Mælifell eru væntanleg í dag. Brúar- foss og Vædderen fara væntanlega á morgun. Hafnarljarðarhöfn: Venus kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð (Álfhól). Mannamót Ársktígar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Btílstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikud. kl. 13-16.30. Ftílagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Bókmenntakynning í Risinu kl. 15-17 miðviku- daginn 19. maí. Kynnt verða ritverk Halldórs Stefánssonar rithöfund- ar. Kynnir verður dótt- ursonur skáldsins, Hall- dór Guðmundsson bók- menntafræðingur, upp- lesarar úr okkar hópi. Furugerði 1, kl. 9 hár- greiðsla, fótaaðg. og bókband, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi- veitingar. Á morgun hefst leikfimi að nýju eftir breytingar. Gerðuberg, félagsstarf. Vikuna 25. maí til 29. maí verða menningar- dagar í félags- miðstöðinni, m.a. handa- vinna og listmunasýning, Gerðubergskórinn mun flytja söngdagskrá undir stjórn Kára Friðriksson- ar, danshópur sýnir dans undir stjóm Helgu Þór- arinsdóttur, félagar úr Tónhominu flytja létt lög, veitingar í teríu. All- ir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjábakka kl. 14. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf, 21. maf á upp- stigningardag verður farið eftir messu með rútu frá kirkjunni í Listaskálann í Hvera- gerði, þar verður borðaður heitur matur og fleira. Upplýsingar veitir Dagbjört í síma 510 1034 og síma 510 1008. Hvassaleití 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 banldnn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 versl- unarferð. Húnvetningafélagið í Reykjavik. Ferð um Borgarfjörð þriðjudag- inn 9. júní, sameinast með Húnvetningum að norðan í kaffi á Varma- landi, nánar kynnt síðar. Skráning hafin, allar upplýsingar í síma 557 2908 (Guðrún). ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-15 almenn handa- vinna, kl. 10 leikfimi al- menn, kl. 11.45-12.30 hádegismatur, kl. 14 golf, pútt, kl. 14 félags- vist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, bútasaumur, leikfimi og fijáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorragötu 3. Leikfimi kl. - 13, síðasti tími í vor, frjáls spilamennska kl. 13-17. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell hús- inu, Skerjafirði, á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag áhugaftílks unf fþrtíttir aldraðra, pútt- mót verður í Laugar- dalnum í dag kl. 14, liða- og einstaklingskeppni. Allir velkomnir. Félag breiðfirskra kvenna, vorferðin verð- ur farin 21. maí upp- stigningardag, farið frá umferðarmiðstöðinni kl. 9, pantanir og upplýsng- ar veitir Gyða í síma 5541531, Hildur, sími 557 2721, Ingibjörg, sími 553 2562. Félagsvist ABK, spilað verður í Þinghól í kvöld kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi. 5, Rvk, og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimer- sjúklinga. Minningar- kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðai-apóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrif- stofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skrugga, 4 manna, 7 dulin gremja, 8 gefur upp sakir, 9 beita, 11 numið, 13 viðbjóður, 14 eignarjarðar, 15 nöf, 17 þróttar, 20 ambátt, 22 fiskur, 23 bál, 24 stjórnar, 25 fleinn. LÓÐRÉTT: 1 óskýrt tal, 2 ótti, 3 ræktaðra landa, 4 snjór, 5 sveigjanleg, 6 undin, 10 týna, 12 frístund, 13 reykja, 15 auðsveipur, 16 látin, 18 ól, 19 beiskan, 20 skordýr, 21 klæðleysi. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 goðheimur, 8 kubba, 9 mamma, 10 fáu, 11 peðin, 13 rella, 15 ókind, 18 snæða, 21 róm, 22 kalla, 23 eflir, 24 snögglega. Ltíðrétt: 2 ofboð, 3 hrafn, 4 ilmur, 5 urmul, 6 skip, 7 taða, 12 inn, 14 enn, 15 óska, 16 iglan, 17 draug, 18 smell, 19 ærleg, 20 arra. milljónamæringar fram að þessu og 220 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.