Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 35 MENNTUN Morgunblaðið/Geir FÓLKIÐ á bak við kennslumyndbandið: Ólína Sigurgeirsdóttir, Kristín Helgadóttir og Gerður Steinþórsdótt- ir í fremri röð og Sölvi Sveinsson, Sigrún Björnsdóttir, Guðrún Hildur Ragnarsdóttir og Svava Þorkelsdóttir í þeirri aftari. skólar/námskeið 1 tungumál ■ Enskunám á Englandi f boði er alhliða enskunám allt árið við virtan enskuskóla. Sumamámskeið fyrir unglinga. Fámennir námshópar. Vettvangsferðir og íþróttir. Fæði og hús- næði hjá enskri fjölskyldu. Nánari upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í síma 557 6448 eftir kl. 18.00. slime-line" dömubuxur frá gardeur® Heilbrigðisskólinn við Armúla Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 NÚNA í vor var Heilbrigðisskólinn við Armúla stofnaður en hann er sér- stök deild við Fjölbrautaskólann þar. Hann lýtur stjórn Sölva Sveinssonar skólameistara og skólanefndar. Sér- stakt fagráð heilbrigðisstétta og ráðuneyta er skólameistara til halds og trausts þegar námsframboð er skipulagt. I skólanum er einnig end- urmenntun skipulögð í samvinnu við einstök stéttarfélög. Fagráðið á að koma í veg fyrir stöðnun Heilbrigðisskólans og tryggja að námið sé ævinlega í sam- ræmi við þörfina á vinnumarkaðin- um. „Einnig verður hægt að stunda fjarnám við skólann," segir Sölvi Sveinsson og að fengist hafi styrkur úr Þróunarsjóði til þess. Fjamámið verður í samvinnu við Verkmennta- skólann á Akureyri. í Heilbrigðisskólanum eru nokkr- ar brautir sem FÁ hefur sérhæft sig í: Læknaritarabraut, námsbraut fyr- ir aðstoðarmenn tannlækna, sjúkraliðabraut, lyfjatæknabraut, námsbraut fyiir nuddara og fyrir fólk í félagslegri heimaþjónustu. Einnig er í honum framhaldsnám fyrir sjúkraliða og ýmiss konar önn- ur námskeið. Tvær nýjar brautir eru í undir- búningi, önnur fyrir rannsóknar- menn sem myndu sérhæfa sig í sýnatöku' og aðstoðarstörfum á rannsóknarstofum, hin verður náms- braut íyrir fótaaðgerðafræðinga. „Lögð verður mikil áhersla í skólan- um á sí- og endurmenntun fyrir heil- brigðisstéttir, og farið með námskeið út um allt land,“ segir Sölvi. Kennslumyndband um böðum Fjölbrautaskólinn við Armúla fékk styrk til að vinna nýtt námsefni fyrir sjúkraliðabrautina, en skortur hefur verið á íslensku efni. Svava Þorkels- dóttir og Guðrún Hildur Ragnars- dóttir kennarar við skólann fengu þá hugmynd að láta gera kennslumynd- band til að nota í verklegri kennslu. Myndbandið var síðan unnið af nemendum Sigrúnar Björnsdóttur í hagnýtri fjölmiðlun í Háskóla ís- lands og Kvikmyndafélaginu Nýja Bíó. Reiknað er með að myndbandið nýtist einnig í fjarkennslu og við þjálfun starfsfólks á hjúkrunar- og vistheimilum landsins. Höfundar myndbandsins sem fjall- ar um böðun sjúklinga eru Kristín Helgadóttir og Gerður Steinþórs- dóttii- nemendur í hagnýtri fjölmiðl- un sem unnu það í samvinnu við kennara skólans. Ólína Sigurgeirs- dóttir lék sjúklinginn í myndinni. —H]— Heimili að heiman í Kaupmannahöfn Vandaðar, ferðamannaíbúðir miðsvæðis í Kaupmannahöfn. Verð á mann frá dkr. * A dag. Allar íbúðirnar cru mcð eldhúsi og baði. Hafðu samband við ferðaskrifstofúna þína eða 'Jiv SfcaviU- iJciuulintuHtt Sími 00 45 33 12 33 30, fax 00 45 33 12 313 03 *Verð á mann miðað við 4 í íbúð í viku Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-150C Akureyri: Lónsbakka - sími 461-107C MARKMIÐIÐ er að styrkja raungreinakennslu í skólum. Raungreinakennarar á tölvunámskeiði RAUNGREINAKENNARAR frá Háskóla Islands, Iðnskólanum 1 Reykjavik, Tækniskóla Islands, Fjölbrautaskóla Breiðholts og Vélskólanum hafa að undanförnu setið námskeið í LabVIEW hug- búnaðinum frá National Instru- ments. Tilgangurinn er að nota LabVIEW til að styrkja raun- greinakennslu. Verkfræðistofan VISTA, Höfða- bakka 9, sem er dreifingaraðili kerfisins hér á landi, stóð fyrir námskciðinu. Leiðbeinandi var Andrés Þórarinsson rafmagns- verkfræðingur. Á næstunni verður sambærilegt námskeið á Akureyri fyrir kenn- ara Háskólans á Akureyri, Verk- meimtaskólans á Akureyri og fleiri skólamenn norðanlands. Nokkrir fleiri skólar eru að íhuga að nota LabVIEW til að styrkja raungreinakennslu hjá sér. Þúsundir verkfræðinga, vísinda- manna og tæknimanna, víða um heim, nota LabVIEW til að búa til lausnir fyrir krcfjandi kerfi. LabVIEW er myndrænt hugbúnað- arverkfæri byggt á G forritamál- inu fyrir mælingar, stýringar, gagnagreiningu og framsetningu upplýsinga. Myndrænt viðmót, með fáar takmarkanir, gerir LabVIEW aðgengileg fyrir vís- indamenn og verkfræðinga. LabVIEW kom fyrst á markaðinn 1984 og hefur verið í stöðugri þróun síðan. Núverandi útgáfa er 5.0. LabVIEW var upp- haflega eingöngu fyrir Macintosh tölvur, en aðrar tölvur höfðu ekki á myndrænu framsetningu sem óskað var eftir. Núna keyrir LabVIEW á öllum tölvukerfum, þ.e. Macintosh, Windows 95, Windows NT, Sun SPARC, HP UNIX og Concurrent. Forrit sem þróað er á einu kerfi keyrir án breytinga á öðru kerfi. LabVIEW er talið heppilegt til skjámyndagerðar og smíði mæli- kerfa. Samskipti við mælispjöld eru þróuð, sem og samskipti við stýrivélar, samskipti um tölvunet og um RS-232 raðtengi. HONDA 5 d v r a 1 . 4 i _________________________________ 7 5 h e s t ö ( I Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifalið í verði bílsins M400cc 16 ventla vél með tölvustýröri innsprautun .......... “S ► Vindskeið með bremsuljósi lÚtvarp og kassettutæki IHonda teppasett M4" dekk kSamtæsingar IABS bremsukerfi ►Ryðvörn og skráning Verð á götuna: 1.295.000.- Aðrar vélarstærðir einnig á lager, viðbótarbúnaður tilgreindur: Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.490.000,- 160 hestöfl 115 hestöfl 90 hestöfl Honda Civic 1.4 Si 1.375.000,- Honda Civic 1.6 VTi VTEC 1.890.000,- 15" álfelgur Rafdrifin sóllúga 6 hátalarar Sportinnrétting Leöurstýri og leðurgírhnúður Fjarstýðar samlæsingar Höfuðpúðar aftan 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Umboðsaðiiar: Sjálfskipting 100.000,- (0 HONDA Sími: 520 1100 Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísaijörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.