Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 9

Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 9 FRÉTTIR Trilla sökk á Skagafírði Tveir menn björguðust TVEIR menn á áttræðisaldri björguðust þegar trillan Trausti, sem þeir voru á, sökk á Skagafirði á sunnudag. Rétt fyrir hálffjögur á sunnudag sást neyðarblys frá Ingveldarstöðum á Reykja- strönd. I ljós kom að það hafði verið sent frá Ingveldarstaða- hólma sem er skammt undan ströndinni en þangað höfðu mennirnir getað bjargað sér í gúmbjörgunarbát eftir að trilla þeirra sökk skyndilega. Þai’na eni grynningar og talið að trillan hafi steytt á skeri. Björgunarsveitin Skagfirð- ingasveit á Sauðárkróki var ræst út og fóru þeir til hjálpar mönnunum á gúmbjörgunar- bát. Eldri maðurinn var orðinn nokkuð kaldur þegar að var komið og var hann fluttur í sjúkrahús til aðhlynningar. Að öðru leyti varð mönnunum ekki meint af. Trausti er 6 metra „hobbí“- bátur og hafa mennirnir róið frá Sauðárkróki. Báturinn náðist upp strax á sunnudag; enda stóð hann ekki djúpt. I gær stóð til að taka skýrslur af mönnunum. Unglingar réðust á mann ÞRIR unglingspiltar réðust á karl- mann á fertugsaldri í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Maðurinn slapp lítið meiddur og unglingarnir náðust. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu í Kópavogi voru piltarnir staddir við nýbyggingu tónlistar- húss þegar þeir hittu manninn og veittust að honum. Þeir spörkuðu í hann og slógu með þeim afleiðing- um að hann brákaðist á rifbeini, tönn brotnaði og hann fékk glóðar- auga. Maðurinn komst undan og gat látið vita. Lögregla kom honum á slysadeild. Til piltanna þriggja sást þar sem þeir voru að fara upp í leigubíl á Kringlumýrarbraut og voru þeir handteknir. Þeir voru í fanga- geymslum fram á sunnudag þegar þeir voni yfirheyrðir og gengust þeir við verknaðinum. Einn piltanna er 17 ára og hinir tveir 18 ára. Einn þeirra er grunaður um að hafa tekið þátt í að veitast að manni á föstudagskvöld og er það mál í skoðun hjá lög- reglu. Vitni vantar LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að aðdraganda árekstrar sem varð á gatnamótum Grensásvegar, Skeifunnar og Fellsmúla miðvikudaginn 13. maí sl. um klukkan 16.20. Þar lentu saman YH-481, sem er ljósbrúnn Isuzu-fólksbíll, og LN- 119, sem er grár Subaru Legacy- skutbíll. Báðum bifreiðum var ekið vestur Skeifuna, áleiðis inn á gatnamótin, er áreksturinn varð. Þeim sem urðu vitni að atburðin- um er vinsamlegast bent á að hafa samband við rannsóknardeild lög- reglunnar í Reykjavík. www.mbl.is Ný sendin Meðgöngufatnaður Smekkbuxur, peysur, sumarbuxur, svartir meðgöngubrjóstahaldarar með spaung. ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 v/Skólabrú, s. 551 2136. Þröngir 1 Stiiiibiixin Opið virka daga 9-18, ' 1’ 1 laugardag 10-14. bolir og peysur. * og blússujakkar. neðst við Dunhaga g 1 \ ^ simi r>62 2230 mí&ðs INDUSTRY Sumarlínan er komin. Flott fot á flotta krakka. Teeno Bankastræti 1(1, ‘2. hæð, sími 5522201 Ps. Sunmnerð á suniurjökkum Sundföt fyrir stelpur Mikið úrval af bolum og bikiní, st. 98-158. Verð frá kr. 1.600 - 1.800 POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 Stórkostlegt úrval af stretsbuxum og sumarpeysum hJ&QýGnfhhiMi Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. LAURA ASHLEY Körfudagar 20% afsláttur af körfum með ssss keramikhöldum þessa viku. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir Naglafræðingar óskast í vinnu á skemmtilegan vinnustað. Vinnutími samkomulag. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. maí, merktar: „Neglur — 4621“. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háalcitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Farsími: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22 Utankjörstaðaskrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitarstjómakosningunum 23. maí n.k. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um alla stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag t.d. námsfólk erlendis. A I Húin sem du^ar lengur! í maí hjó5tiin við 20% afslátt af vönduðum Leipold rúmum. Stœrð 70 x 140 sm. Vero éðtir kr. 29.900. Tilboðsverð er aðeins kr. 23.900,- Fífii Kln|)|),>r.sli» 27, .sími 552 2522 Gegn vímuefnum Opinn fundur um varnir gegn vímuefnum á morgun, miðvikudaginn 20. maí frá kl. 12.00-13.30. Framsögumenn: • Árni Einarsson, framkvstj. Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum. • Áslaug Þórarinsdóttir, Vímulaus æska. • Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskóla • Steinunn V. Óskarsdóttir, borgarfulltrúi. • Hildur Sverrisdóttir, Jafningjafræðsla. Hádegisverður kr. 1.100 Fundarboðandi: Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður Sýnið hug ykkar í verki og mætið á fundinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.