Morgunblaðið - 27.05.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 51 -
m
DIGITAL
MAGNAÐ
SfMI 551 6500
Laugavegl 94
CARLOS: DAUÐAN EÐA LiFAiUD! J
HÆTTULEGASTI £
HRYÐJUVERKA-
! MAÐUR HEIMSINS ER
! KOMIIMIM Á DAUÐALISTA .
"E OV
QOt^AlJ7 i£y
90*
Ttö£&
Skoíheíd, »et
ærá átakamynd
cq íráöær
njósnatr/Jlír meó
Aidan Quinn
iLagends of tfis
% Failsí, Donaití
Síitherland
íDisoiiostírs) ag
Ben Kingsley
(SpestesL
Setri swiðsett
átakaatriði hafa
ekki sést iengi i
kvikmynd.
Sjásó og
sannfærlst.
Lestin ac hinum
raunweruiega
Sjakaía er hafin.
Myndln styðst við
sannsöguiega
attdurði.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. b.i. i6ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
Strahgleca bönhuo mnan 16
vortex.is/stjornubio/
MYNDBÖND
AIVORIIBID! CDCtolby
STAFHÆDIT
DIGITAL -
STÆRSTfi T JflLDHJ MEÐ
HLJOÐKERFII
ÖLLUIVI SQLUIVIi
Thx
www.weddingstnger.com
2 NÝR SENDIBÍLL
Gamlar kempur
snúa aftur
Gamla gengið
(Original Gangstas)
Hasar/slagsmál
★★
Framleiðandi: Fred Williamson.
Lcikstjóri: Larry Colien. Handrits-
höfundur: Aubrey Rattan. Kvik-
myndataka: Carlos Gonzales. Tón-
list: David Chacker. Aðalhlutverk:
Jim Brown, Pam Grier og Fred
Williamson. Lengd 98 mín. Banda-
rísk. Háskólabíó, maí 1998. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
JOHN Bookman (Fred William-
son) snýr aftur til heimaborgar
sinnar og fjölskyldu eftir að klíkan
sem hann stofnaði með vinum sín-
um, áður en
hann fór burt og
„meikaði“ það
sem ruðnings-
stjama fyrir 30
árum, ræðst á
föður hans.
Tveir stofn-
félaga gamla
gengisins (Pam
Grier og Jim
Brown) eiga líka um sárt að binda
eftir ofbeldisverk klíkunnar, sem
myrti son þeirra. Saman stjóma
þremenningarnir herferð borgar-
búa gegn klíkunni.
Það er nokkram vandkvæðum
háð að dæma þessa mynd, því hún
byggir á kvikmyndategund sem er
lítt þekkt hér á landi, svokölluðum
blaxploitation myndum. Þær vom
sérhannaðar fyrir svarta band-
aríkjamenn og skörtuðu svörtum
stjörnum sem léku harða jaxla.
Leikarar „Gamla gengisins" em
kjarninn úr stjörnuhóp þeima.
„Shaft“ myndirnar era trúlega
einna þekktastar blaxploitation
mynda og auðvitað birtist Richard
Roundtree, sem lék Shaft, í litlu
hlutverki í myndinni.
Það er ekki hægt að segja að
„Gamla gengið“ sé góð mynd, því
mikið vantar upp á að handrit og
leikstjóm standi fyrir sínu. En
myndin leynir á sér. Hún er stopp-
full af vísunum í gamlar myndir og
tekur sjálfa sig bara mátulega al-
varlega. Arekstur gömlu klíkunnar
og hinnar nýju er jafnframt marg-
slunginn, því hann vísar í raunveru-
leg samfélagsátök um leið hann fel-
ur í sér átök milli nýira kvikmynda-
tegunda og gamalla. í stuttu máli er
myndin þokkaleg skemmtun, sér-
staklega fyrir þá sem þekkja gömlu
myndirnar.
Guðmundur Ásgeirsson.
Ármúla 13- Sími 575 1220 ■ Skiptiborð 575 1200 • Fax 568 3818
www.mbl.is
www.mbl.is
Verð aðeins frá kr. *
1.235.314»«*