Morgunblaðið - 27.05.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 55* DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag „ 10V,- . \ \ \ í' . t . \Í/ ; 11 , Vt? , ' \.A ^S^Z/Í Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y Skúrir *%%% Slydda Y Slydduél * * Snjókoma V Él ^ Sunnan, 2 vindstig. in° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin ssz Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ , er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, víða bjart veður en þó skýjað að mestu og dálítil súld á annesjum vestanlands. Hiti á biiinu 8 til 20 stig, svalast með vesturströndinni. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir hæga breytilega átt, skýjað með köflum og þurrt að mestu. Á laugardag, sunnudag og mánudag eru horfur á norðaustan og austan kalda á landinu. Skýjað og víða súld um norðan- og austanvert landið en þurrt og víða léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstotu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ 1-2 Yfirlit: Hæðin suður af landinu var nærri kyrrstæð en lægðin við Hvarf grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísi. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 12 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 9 þokuruöningur Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 16 skúr Egilsstaðir 13 Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 20 skúr Jan Mayen 1 þoka á síð.klst. Algarve 21 mistur Nuuk 5 alskýjað Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 10 rigning Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 22 mistur Bergen 12 úrk. í grennd Mallorca 23 hálfskýjað Ósló 9 alskýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 10 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 7 alskýiað Montreal 15 heiðskírt Dublin 11 skýjað Halifax 10 skúr Glasgow 11 skúr á síð.klst. New York 17 alskýjað London 17 skúr á síð.klst. Chicago 14 heiðskírt Paris 19 skýjað Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.14 0,0 7.20 3,9 13.28 0,0 19.41 4,2 3.35 13.21 23.09 15.06 ÍSAFJÖRDUR 3.22 -0,1 9.14 2,0 15.32 0,0 21.33 2,3 3.06 13.29 23.55 15.15 SIGLUFJÖRÐUR 5.31 -0,2 11.59 1,2 17.42 0,0 23.59 1,3 2.46 13.09 23.35 14.54 DJÚPIVOGUR 4.23 2,0 10.28 0,1 16.46 2,4 23.06 0,2 3.07 12.53 22.41 14.37 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands 3nbrr0tmfitjibifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 troðningur, 4 tvíund, 7 grassvarðarlengja, 8 á jakka, 9 und, 11 vitlaus, 13 venda, 14 eru í vafa, 15 illt umtal, 17 óhapp, 20 skel, 22 tigin, 23 ger- ist sjaldan, 24 dimm- viðris, 25 rugga. LÓÐRÉTT: 1 flugvélar, 2 storkun, 3 drykkjarílát, 4 digur, 5 lengjan, 6 offra, 10 kvíaá, 12 megna, 13 eld- stæði, 15 beinpípu, 16 legubekkir, 18 setur, 19 illfygli, 20 smáalda, 21 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bölvaldur, 8 Sævar, 9 ræðum, 10 tíð, 11 riðla, 13 innan, 15 stags, 18 kusur, 21 kál, 22 lemja, 23 ílöng, 24 brúðkaups. Ldðrétt: 2 ölvuð, 3 varta, 4 lærði, 5 urðin, 6 ásar, 7 smán, 12 lag, 14 níu, 15 soll, 16 armur, 17 skarð, 18 klípa, 19 skörp, 20 regn. í dag er miðvikudagur 27. maí, 147. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Og þeir kölluðu hver til annars og sögðu: „Heilagur, heilagur, heilagur er Drottinn allsherjar, öll jörðin er full _________af hans dýrð“___________ (Jesaja 6,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Dettifoss, Samburga og Daníel D. fóru í gær. Kyndill kom í gær. ---------- Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson, kom í gær. Hrafn Svein- bjarnarson fór í gær. Strong Icelander, Hanse Duo og Sergo Zakari- adze fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Fataúthlut- un og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bdksala félags kaþdl- skra ieikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Bdlstaðarhlíð 43. Handa- vinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leið- beinendur á staðnum. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og a- standenda þeirra. Svaað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskdgar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13- 16.30 opin smíðastofa, kl. 13-16.30 handavinnusýn- ing, kl. 15-15.30 lifandi tónlist. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í dag kl. 13. Húsið öllum opið. Furugerði 1 í dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, bókband, almenn handa- vinna, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg félagsstarf „Menningardagar". í dag kl. 14 sýnir danshópur dans undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur, tón- homsfélagar leika létt lög, spilamennska, veit- ingar í teríu. Gjábakki Göngudagar eldri borgara í Kópavogi, kynning á sumarstarfi verður í Gjábakka 2. júní. Upplýsingar í síma 554- 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13 fótaað- gerðir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 myndlist. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Ki. 9-13 útskurður, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Ki. 9 kaffi, og hárgreiðsla kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræftng og myndlistar- kennsla, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan kl. 9.30 morgunstund kl. 10-15 handmennt almenn kl. 10.15 bankaþjónusta Búnaðarb., kl.10.30 boccia keppni, kl. 11.15 létt gönguferð kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi. FEB Þorrasefi, Þorragötu 3. Opið hús kl.13-17. Hannyrðir falia niður í dag, en verða ann- ars út júnímánuð. Hana-nú Kúpavogi, „Menningarreisa" á Listahátíð í Reykjavík frá Gjábakka á morgun fimmtudaginn 28. maí kl. 14. Kirkjuklæði Margrét- ar Danadrottningar í Þjóðminjasafninu skoðuð, Iðnó, Ráðhúsið og Hafnarhúsið heimsótt. Pantanir í síma 554 3400. Barðstrendingafélagið, spilað í Konnakoti Hverf- isgötu 105 annarri hæð í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Starfsmannafélag Kópa- vogs fer í sumarferð á Snæfellsnes og jökul helgina 6-7 júní. Sjá nán- ari upplýsingar í Bræðingi. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsips eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Minningarkort Sjúkraliðafélags fslands send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 5539494. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552- 4994 eða síma 5536697, minningarkortin fást líkíT í Kirkjuhúsinu Lauga- vegi 31. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kven- félagsins Selfjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif stofu Seltjamamess hjá Margréti. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Aðalgötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Fumvöllum 5, Möppudýrin Sunnuhlíð 12c. Mývatnssveit: Póst- húsið í Reykjahlið. Húsa- vík: Blómasetrið Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur Ásgötu 5. v Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana á tveggja tíma fresti til miðnættis, frá Árskógssandi frá kl. 9.30 á morgnana á tveggja tíma fresti til 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:_. RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.