Morgunblaðið - 27.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 55*
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag
„ 10V,- .
\ \ \ í' . t . \Í/ ;
11 , Vt? , '
\.A ^S^Z/Í
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning y Skúrir
*%%% Slydda Y Slydduél
* * Snjókoma V Él ^
Sunnan, 2 vindstig. in° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin ssz Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ,
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR IDAG
Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt,
víða bjart veður en þó skýjað að mestu og dálítil
súld á annesjum vestanlands. Hiti á biiinu 8 til
20 stig, svalast með vesturströndinni.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir hæga
breytilega átt, skýjað með köflum og þurrt að
mestu. Á laugardag, sunnudag og mánudag eru
horfur á norðaustan og austan kalda á landinu.
Skýjað og víða súld um norðan- og austanvert
landið en þurrt og víða léttskýjað á Suðvestur-
og Vesturlandi.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstotu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. ^
1-2
Yfirlit: Hæðin suður af landinu var nærri kyrrstæð en
lægðin við Hvarf grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísi. tíma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. 77/ að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað
Bolungarvík 9 þokuruöningur Lúxemborg 14 skýjað
Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 16 skúr
Egilsstaðir 13 Frankfurt 18 skýjað
Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 20 skúr
Jan Mayen 1 þoka á síð.klst. Algarve 21 mistur
Nuuk 5 alskýjað Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 10 rigning Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 22 mistur
Bergen 12 úrk. í grennd Mallorca 23 hálfskýjað
Ósló 9 alskýjað Róm 22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar 22 þokumóða
Stokkhólmur 10 Winnipeg 12 heiðskírt
Helsinki 7 alskýiað Montreal 15 heiðskírt
Dublin 11 skýjað Halifax 10 skúr
Glasgow 11 skúr á síð.klst. New York 17 alskýjað
London 17 skúr á síð.klst. Chicago 14 heiðskírt
Paris 19 skýjað Orlando 24 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
27. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.14 0,0 7.20 3,9 13.28 0,0 19.41 4,2 3.35 13.21 23.09 15.06
ÍSAFJÖRDUR 3.22 -0,1 9.14 2,0 15.32 0,0 21.33 2,3 3.06 13.29 23.55 15.15
SIGLUFJÖRÐUR 5.31 -0,2 11.59 1,2 17.42 0,0 23.59 1,3 2.46 13.09 23.35 14.54
DJÚPIVOGUR 4.23 2,0 10.28 0,1 16.46 2,4 23.06 0,2 3.07 12.53 22.41 14.37
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands
3nbrr0tmfitjibifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 troðningur, 4 tvíund, 7
grassvarðarlengja, 8 á
jakka, 9 und, 11 vitlaus,
13 venda, 14 eru í vafa,
15 illt umtal, 17 óhapp,
20 skel, 22 tigin, 23 ger-
ist sjaldan, 24 dimm-
viðris, 25 rugga.
LÓÐRÉTT:
1 flugvélar, 2 storkun, 3
drykkjarílát, 4 digur, 5
lengjan, 6 offra, 10
kvíaá, 12 megna, 13 eld-
stæði, 15 beinpípu, 16
legubekkir, 18 setur, 19
illfygli, 20 smáalda, 21
mjög.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 bölvaldur, 8 Sævar, 9 ræðum, 10 tíð, 11
riðla, 13 innan, 15 stags, 18 kusur, 21 kál, 22 lemja,
23 ílöng, 24 brúðkaups.
Ldðrétt: 2 ölvuð, 3 varta, 4 lærði, 5 urðin, 6 ásar, 7
smán, 12 lag, 14 níu, 15 soll, 16 armur, 17 skarð, 18
klípa, 19 skörp, 20 regn.
í dag er miðvikudagur 27. maí,
147. dagur ársins 1998. Orð
dagsins; Og þeir kölluðu hver
til annars og sögðu: „Heilagur,
heilagur, heilagur er Drottinn
allsherjar, öll jörðin er full
_________af hans dýrð“___________
(Jesaja 6,3.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Stapafell, Dettifoss,
Samburga og Daníel D.
fóru í gær. Kyndill kom í
gær. ----------
Hafnarfjarðarhöfn:
Haraldur Kristjánsson,
kom í gær. Hrafn Svein-
bjarnarson fór í gær.
Strong Icelander, Hanse
Duo og Sergo Zakari-
adze fara í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Fataúthlut-
un og flóamarkaður alla
miðvikudaga kl. 16-18 á
Sólvallagötu 48.
Bdksala félags kaþdl-
skra ieikmanna. Opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
Bdlstaðarhlíð 43. Handa-
vinnustofan er opin kl.
9-16 virka daga. Leið-
beinendur á staðnum.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og a-
standenda þeirra. Svaað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800 4040,
frá kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð.
Árskdgar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13-
16.30 opin smíðastofa, kl.
13-16.30 handavinnusýn-
ing, kl. 15-15.30 lifandi
tónlist.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8
(Gjábakka) í dag kl. 13.
Húsið öllum opið.
Furugerði 1 í dag kl. 9
hárgreiðsla, fótaaðgerðir,
bókband, almenn handa-
vinna, kl. 12 hádegismat-
ur, kl. 13 létt leikfimi, kl.
15 kaffiveitingar.
Gerðuberg félagsstarf
„Menningardagar". í dag
kl. 14 sýnir danshópur
dans undir stjórn Helgu
Þórarinsdóttur, tón-
homsfélagar leika létt
lög, spilamennska, veit-
ingar í teríu.
Gjábakki Göngudagar
eldri borgara í Kópavogi,
kynning á sumarstarfi
verður í Gjábakka 2. júní.
Upplýsingar í síma 554-
3400.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
10.45.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
12 matur, kl. 13 fótaað-
gerðir.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
bútasaumur, keramik,
silkimálun, fótaaðgerðir,
böðun og hárgreiðsla, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 15 myndlist.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur, kl.
14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Ki. 9-13
útskurður, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félagsvist,
verðlaun og kaffiveiting-
ar.
Vesturgata 7. Ki. 9 kaffi,
og hárgreiðsla kl. 9.30
myndlistarkennsla, kl. 10
spurt og spjallað, kl.
11.45 matur, kl. 13 boccia,
kóræftng og myndlistar-
kennsla, kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan
kl. 9.30 morgunstund kl.
10-15 handmennt almenn
kl. 10.15 bankaþjónusta
Búnaðarb., kl.10.30 boccia
keppni, kl. 11.15 létt
gönguferð kl. 11.45
hádegismatur, kl. 14.45
kaffi.
FEB Þorrasefi,
Þorragötu 3. Opið hús
kl.13-17. Hannyrðir falia
niður í dag, en verða ann-
ars út júnímánuð.
Hana-nú Kúpavogi,
„Menningarreisa" á
Listahátíð í Reykjavík
frá Gjábakka á morgun
fimmtudaginn 28. maí kl.
14. Kirkjuklæði Margrét-
ar Danadrottningar í
Þjóðminjasafninu
skoðuð, Iðnó, Ráðhúsið
og Hafnarhúsið heimsótt.
Pantanir í síma 554 3400.
Barðstrendingafélagið,
spilað í Konnakoti Hverf-
isgötu 105 annarri hæð í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Starfsmannafélag Kópa-
vogs fer í sumarferð á
Snæfellsnes og jökul
helgina 6-7 júní. Sjá nán-
ari upplýsingar í
Bræðingi.
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsips
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/mynd-
rita 568 8620.
Minningarkort
Sjúkraliðafélags fslands
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 5539494.
Minningarkort Kven-
félags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þeir sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringi í síma 552-
4994 eða síma 5536697,
minningarkortin fást líkíT
í Kirkjuhúsinu Lauga-
vegi 31.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Emu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kven-
félagsins Selfjarnar, eru
afgreidd á Bæjarskrif
stofu Seltjamamess hjá
Margréti.
Minningarkort Hjarta-
vemdar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Norður-
landi: Ólafsfjörður: Blóm
og Gjafavörur Aðalgötu 7.
Hvammstangi: Verslunin
Hlín Hvammstangabraut
28. Akureyri: Bókabúð
Jónasar Hafnarstræti
108, Bókval Fumvöllum
5, Möppudýrin Sunnuhlíð
12c. Mývatnssveit: Póst-
húsið í Reykjahlið. Húsa-
vík: Blómasetrið Héðins-
braut 1. Raufarhöfn: Hjá
Jónu Ósk Pétursdóttur
Ásgötu 5. v
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana á tveggja
tíma fresti til miðnættis,
frá Árskógssandi frá kl.
9.30 á morgnana á
tveggja tíma fresti til
23.30. Síminn í Sævari
er 852 2211.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:_.
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
ódýrt bensín
► Snorrabraut
í Reykjavík
► Starengi
í Grafarvogi
► Arnarsmári
í Kópavogi
► Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
► Brúartorg
í Borgarnesi