Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 D 21 v I tpúákaupsveisluna------Ljúf tónlist Gucírún Á. Halldórsdóttir sími 482 1730 SIGURJÓN Þórsson. Morgunblaðið/Ásdís ÞAÐ eru nokkrar aðferðir í gangi við að hnýta bindishnút og að sögn Sigur- jóns Þórssonar í Herragarðinum eru það aðallega ein- ^CMWHNW faldur ítalskur hnút- ur, tvöfaldur breskur skólahnútur eða hálfur Windsor hnútur sem eru vinsælir svona dags daglega. Fyrir brúðgumann gildur Windsor hnútur eigi við á hátíðisdögum og þegar mikið ligg- ur við eins og þegar um brúð- kaup er að ræða. Sigurjón féllst fúslega á að kenna verðandi brúðgumum hvernig hnýta á Windsor hnútinn þegar stóri Hann segir hins vegar að sí- dagurinn rennur upp. AÐ dreifa hrísgrjónum yfir brúð- hjónin að lokinni hjónavígslu á sér ekki djúpar rætur hér á landi. Ein augljósasta ástæðan felst í því að hér var löngum naumt um korn- meti. Með brúðkaupum erlendra setuliðsmanna og íslenskra stúlkna á seinni stríðsárunum komust Is- lendingar í kynni við þennan sið og jukust vinsældir hans með árunum. Oft taka vinkonur brúðarinnar að sér að hafa tiltæk hrísgrjón til að dreifa yfir brúðhjónin eftir hjóna- vígsluna eða gestamóttöku. Að dreifa hrísgrjónum yfir brúðhjón táknar ósk um frjósamt og farsælt líf. i! Héðan og þaðan Ekki gifta sig í grænu Ekki tíðkaðist það fyrr en á þessari öld að brúðarmær keypti sér sórstakan kjól fyrir stóru stundina. Áður létu flestar sér nægja að skarta sínu fínasta. Þó gíltu ákveðnar hefðir. Konur giftu sig sjaldnast í grænu, enda þótti sá litur boða ógæfu. Er- lendis var talað um að kona í grænu væri lauslát og getum Ieitt að því að það vísaði til grænkunnar er festist í fötum konu sem lét velta sér í heyi. Á Viktoríutlmabilinu í lok síðustu aldar komst hvltt f tísku. Hvíti liturinn geislar af hreinleika og kvenleika. Þá er líka þjóðtrú að hvítt fæli frá illar vættir. brúdargjafirnar fást í IKCfl Ef þú leitar að glæsilegu úrvali, gæðum og góðu verði þá kaupir þú gjafirnar í IKEA! Þú getur einnig glatt brúðhjónin með IKEA gjafakorti! gjafalisli IHCfl Gjafalistinn er nýjung hjá IKEA. Tilvonandi brúðhjón koma og láta okkur fá óskalistann sinn. Þegar þú kemur í IKEA gengur þú að gjöfunum vísum, sparar ómældan tíma og fyrirhöfn og tryggir um leið að brúðhjónin sitji ekki uppi með tugi eintaka af sama hlutnum. OPIÐ ALLA DAGA 10:00-18:30 VIRKA DAGA 10:00-17:00 LAUGARDAGA 13:00-17:00 SUNNUDAGA IKEA fyrir alla muni i rni'CJMM 500 m2 SALUR FULLUR AF SPENNANDI GJAFAVÖRU TIFFANY S lampar frá kr. 12.000.- / Sigurbjörn Jónsson Höíum ávallt til sölu ;óða myndlist til gjafa, t.d. verk efitir Pétur Gaut og Sigurbjörn Jónsson Pétur Gautur Stóll frá 1930 kr. 52.000.- Púðar: 50 X 70 4.900. 80 X 80 6.000. BORG Síðumúla 34, sími 581 1000 Opið virka daga 10-18 Laugardaga 12-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.